Gróttukonur unnu Val á marki á lokasekúndunni Gróttukonur unnu glæsilegan eins marks sigur á Gróttu, 23-22, í 15. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 1. febrúar 2014 18:03
Fyrsti sigur Aftureldingar í vetur Afturelding vann langþráðan sigur í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar liðið vann eins marks sigur á Selfossi, 28-27, í uppgjöri tveggja neðstu liða deildarinnar. Handbolti 1. febrúar 2014 16:24
Ragnheiður er gríðarlegt efni Ragnheiður Júlíusdóttir, sextán ára skytta úr Fram, er efnilegasti leikmaður Olís-deildar kvenna samkvæmt könnun Fréttablaðsins meðal þjálfara deildarinnar. Handbolti 1. febrúar 2014 10:00
Ingibjörg með tíu mörk í öruggum FH-sigri Ingibjörg Pálmadóttir skoraði tíu mörk fyrir FH í kvöld þegar liðið vann átta marka sigur á Fylki í Kaplakrika, 29-21, í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 31. janúar 2014 22:14
Rakel Dögg hætt: Ég ber alls engan kala til hennar Rakel Dögg Bragadóttir, ein besta handboltakona landsins, tilkynnti í gær að hún væri hætt í handbolta vegna alvarlegra höfuðmeiðsla. "Áttaði mig á því eftir á hversu þungt höggið var í raun og veru,“ sagði hún. Handbolti 31. janúar 2014 08:00
Leggur skóna á hilluna fyrir aldur fram Landsliðskonan Rakel Dögg Bragadóttir hefur lagt skóna á hilluna vegna höfuðmeiðsla. Þetta tilkynnti hún á Fésbókarsíðu sinni í dag. Rakel er aðeins 27 ára gömul. Handbolti 30. janúar 2014 12:51
FH-konur tóku sjötta sætið af HK - Haukakonur unnu í Árbænum Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar fögnuðu bæði útisigrum í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld og tókst fyrir vikið að hækka sig í töflunni. Handbolti 28. janúar 2014 22:48
Tíu mörk Heklu dugðu skammt gegn Valskonum Valskonur halda öðru sæti sínu í Olísdeild kvenna í handbolta eftir stórsigur á Aftureldingu í Vodafone-höllinni 39-18. Handbolti 25. janúar 2014 15:56
Góður lokakafli tryggði ÍBV sigur á Selfossi Ester Óskarsdóttir og Kristrún Hlynsdóttir skoruðu sex mörk hvor þegar ÍBV lagði Selfoss 30-27 í Olísdeild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 25. janúar 2014 15:18
Valur mætir Haukum í bikarnum Fyrrum landlsiðsfélagarnir Ólafur Stefánsson og Patrekur Jóhannesson munu eigast við í fjórðungsúrslitum Coca-Cola bikarkeppni karla í byrjun næsta mánaðar. Handbolti 23. janúar 2014 20:22
Sextán ára stórskyttan í Safamýrinni Hin stórefnilega Ragnheiður Júlíusdóttir skoraði 9 mörk þegar Fram sigraði ÍBV 30-22 í Olísdeild kvenna í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 22. janúar 2014 20:00
Stjarnan enn ósigruð á toppnum | Úrslit kvöldsins Sex leikir fóru fram í Olísdeild kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan er enn á sigurbraut en Fram hafði betur gegn ÍBV í Safamýrinni. Handbolti 21. janúar 2014 21:40
ÍBV vann Val í Eyjum | Úrslit dagsins Fjórum leikjum er nú nýlokið í Olísdeild kvenna í handbolta en Stjarnan er komið með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar. Handbolti 18. janúar 2014 15:51
Framkonur í rétta gírnum á móti FH Fram vann fimmtán marka sigur á FH, 31-16, í Olís-deild kvenna í handbolta í Framhúsinu í Safamýri í kvöld. Handbolti 16. janúar 2014 22:42
Mikil gleði og kraftur í kringum Floru Markvörðurinn Florentina Stanciu er mikilvægasti leikmaður deildarinnar að mati þjálfara Olís-deildar kvenna en hún var einnig valin besti markvörðurinn. Handbolti 16. janúar 2014 07:30
Stjarnan enn á toppnum eftir sigur á Gróttu | Úrslit dagsins Heil umferð fór fram í Olísdeild kvenna í dag en toppliðin unnu flest sína leiki. Stjarnan er enn með eins stigs forystu á Val í efsta sætinu. Handbolti 11. janúar 2014 18:17
HK-konur unnu fyrir norðan og komust upp í sjötta sætið HK fór norður á Akureyri í kvöld og sótti tvö stig KA-heimilið efir fimm marka sigur á heimstúlkum í KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta en þetta var frestaður leikur frá því fyrir áramót. Handbolti 8. janúar 2014 22:11
Skemmtilegt að spila vörn Framarinn Steinunn Björnsdóttir er besti varnarmaður Olís-deildar kvenna að mati þjálfara deildarinnar. Hún hefur ekki spilað síðan í október vegna meiðsla en ætlar sér að koma sterk til baka í næsta mánuði. Handbolti 3. janúar 2014 07:00
Hanna Guðrún: Finnst ég eiga heima í landsliðinu Hanna Guðrún Stefánsdóttir var valin besti hraðaupphlaupsleikmaðurinn og duglegasti leikmaðurinn af þjálfurum Olís-deildar kvenna. Handbolti 20. desember 2013 09:00
Marija er besta skyttan í Olísdeild kvenna Marija Gedroit fékk mjög flotta kosningu en þessi 27 ára litháíska stórskytta segir að Haukar séu fullkomið félag fyrir sig. "Þetta kemur mér ekki á óvart,“ segir Halldór Harri, þjálfari Hauka, um kosninguna. Handbolti 18. desember 2013 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 20-25 | Gróttustúlkur kláruðu Val Grótta mætir Stjörnunni í úrslitum deildarbikars kvenna í handbolta eftir að liðið lagði Val 25-20 í undanúrslitum í kvöld. Staðan í hálfleik var 14-10. Handbolti 13. desember 2013 10:59
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 27-18 | Miklir yfirburðir Stjörnunnar Kvennalið Stjörnunnar tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik deildarbikar HSÍ, Flugfélags Íslands-bikarnum, með öruggum sigri á ÍBV í undanúrslitum í íþróttahúsinu við Strandgötu. Handbolti 13. desember 2013 10:54
Deildarbikar HSÍ fer nú fram fyrir jól Deildarbikar HSÍ verður ekki spilaður á milli jóla og nýárs eins og undanfarin sex tímabil því Handknattleikssambandið hefur ákveðið að úrslitahelgin í ár fari fram 13. og 14. desember. Handbolti 5. desember 2013 18:15
Óþarfi að eyðileggja Íslandsmótið Þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta fagnar verkefnum fyrir A-landsliðið en telur þau ekki þurfa að bitna á deildinni. Mótastjóri HSÍ segir fyrirkomulagið í takt við vilja félaganna en margir leikmenn séu í prófum. Handbolti 5. desember 2013 07:15
Olís-deild kvenna: Öruggt hjá ÍBV ÍBV komst upp að hlið Fram í Olís-deild kvenna í dag er liðið vann öruggan heimasigur á KA/Þór sem er eftir sem áður í níunda sæti. Handbolti 23. nóvember 2013 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 19-19 | Jafntefli í háspennuleik Haukar og FH gerðu jafntefli, 19-19, í slagnum um Hafnarfjörð í dag. Leikurinn var spennandi allan tíman og liðin skiptust á forystu í leiknum. Haukar fengu tækifæri á að komast yfir á síðustu sekúndum leiksins en fengu ruðning dæmdan á sig. Handbolti 23. nóvember 2013 15:45
Naumur en nauðsynlegur sigur Fram á Nesinu Íslandsmeistarar Fram unnu eins marks sigur á Gróttu í Hertz höllinni á Seltjarnarnesinu í kvöld, 23-22, þegar liðin mættust í tíundu umferð Olís-deild kvenna. Handbolti 22. nóvember 2013 21:48
Frábær endakafli kom Eyjakonum áfram í bikarnum Eyjakonur eru komnar áfram í átta liða úrslit Coca-Cola bikars kvenna í handbolta eftir átta marka sigur á KA/Þór í Vestmannaeyjum í kvöld, 29-21. Handbolti 22. nóvember 2013 21:38
Ágúst Þór valdi tvo nýliða í hópinn Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleiks, valdi í dag nítján manna leikmannahóp til að taka þátt í æfingum og vináttuleikjum um mánaðarmótin. Handbolti 21. nóvember 2013 13:04
Valskonur og Stjörnukonur unnu stóra sigra í kvöld Stjarnan er áfram með eins stigs forskot á Val á toppi Olís-deildar kvenna í handbolta eftir að liðinu unnu bæði stóra sigra í leikjum í 10. umferð deildarinnar í kvöld. Handbolti 20. nóvember 2013 22:23
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti