Grótta skaust á toppinn með stórsigri Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 24. janúar 2015 15:48
Selfosskonur sóttu tvö stig í Kaplakrika Selfoss vann tveggja marka sigur á FH í Kaplakrika í kvöld í eina leik dagsins í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 23. janúar 2015 22:08
Alfreð Örn tekur við kvennaliði Vals - þjálfar liðið með Óskari út tímabilið Alfreð Örn Finnsson var ekki lengi atvinnulaus en hann verður næsti þjálfari kvennaliðs Vals. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Val. Handbolti 20. janúar 2015 18:46
Ótrúlegur seinni hálfleikur Hauka | 14 mörk Kristínar fyrir norðan Fimm leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 17. janúar 2015 19:14
Fyrsti sigur Eyjakvenna á árinu 2015 ÍBV vann tólf marka sigur á ÍR, 36-24, í 12. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta en liðin mættust út í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 15. janúar 2015 19:15
Kristín með níu mörk fyrir Val í kvöld | Myndir Kristín Guðmundsdóttir skoraði níu mörk fyrir Val í kvöld þegar liðið vann fjögurra marka heimasigur á HK í Olís-deild kvenna í handbolta en þetta var fyrstu leikurinn í tólftu umferð. Handbolti 14. janúar 2015 21:40
Selfyssingur er langmarkahæstur í Olís-deild kvenna í vetur Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, nítján ára leikmaður Selfoss, varð langmarkahæsti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar kvenna sem lauk um síðustu helgi. Hrafnhildur Hanna skoraði 87 mörk í fyrstu ellefu umferðunum eða 7,9 mörk að meðaltali í leik. Handbolti 13. janúar 2015 06:00
Haukastelpur fyrstar til að leggja Fram Haukar unnu Fram 22-19 í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld. Haukar urðu þar með fyrsta liðið til að leggja Fram að velli í vetur. Handbolti 10. janúar 2015 19:52
Grótta með öruggan sigur í Eyjum Grótta átti ekki í neinum vandræðum með að leggja ÍBV að velli 31-21 í Olís deild kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 10. janúar 2015 18:04
Stjarnan lagði HK í háspennuleik Þrír leikir í Olís deild kvenna í handbolta fóru fram í dag. Stjarnan marði HK 25-24, Valur lagði Selfoss á Selfossi 24-22 og KA/Þór vann uppgjör botnliðanna gegn ÍR 28-23. Handbolti 10. janúar 2015 17:37
Leikmenn Vals björguðu mannslífi á æfingu Fyrrum þjálfari Vals rifjar upp mikla hetjudyggð sem leikmenn hans drýgðu á árinu. Handbolti 1. janúar 2015 11:36
Úrslit deildarbikarsins í dag Úrslitaleikir deildarbikarsins í handbolta, Flugfélags Íslands bikarinn, verða leiknir í Strandgötunni í Hafnarfirði í dag. Úrslitaleikur kvenna hefst klukkan 13 og úrslitaleikur karla klukkan 15. Handbolti 28. desember 2014 12:00
Undanúrslit deildarbikarsins í dag Fjögur efstu lið Olís deilda karla og kvenna verða í eldlínunni um helgina og leik á deildarbikar Flugfélags Íslands í Strandgötunni í Hafnarfirði. Fylgst verður með öllum leikjunum á Vísi. Handbolti 27. desember 2014 11:30
Ragnheiður framlengdi við Fram Stórskyttan unga verður áfram í Safamýrinni. Handbolti 15. desember 2014 14:30
Þórey fór með landsliðinu til Ítalíu Þórey Ásgeirdóttir, 19 ára hornamaður hjá norska félaginu Kongsvinger, er í sextán manna hópi Ágústs Þórs Jóhannssonar, sem lagði af stað til Ítalíu í morgun. Handbolti 24. nóvember 2014 13:39
Stórskytta Framliðsins spilar ekki vegna bólgna í heila Ragnheiður Júlíusdóttir, hin unga stórskytta toppliðs Framara í Olís-deild kvenna, hefur ekkert spilað frá 6. nóvember vegna veikinda. Hún segist vera á batavegi en Framkonur hafa haldið áfram á sigurbraut þrátt fyrir missinn. Handbolti 24. nóvember 2014 08:00
Fram aftur eitt á toppnum Fram lagði Fylki með níu marka mun 29-20 í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Fram er því aftur eitt á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Handbolti 23. nóvember 2014 16:31
Grótta upp að hlið Fram | Haukar unnu Val á útivelli Grótta lagði KA/Þór 32-21 í Olís deild kvenna í handbolta í dag og náði fram að stigum á toppi deildarinnar en Fram á þó leik til góða. Handbolti 22. nóvember 2014 18:09
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 25-23 | Stjarnan jafnaði ÍBV að stigum Stjarnan vann tveggja marka sigur, 25-23, á ÍBV í 10. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í TM-höllinni í dag. Handbolti 22. nóvember 2014 00:01
Níu sigrar í níu leikjum hjá Fram Framkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í kvöld þegar Safamýrarstúlkur unnu sex marka sigur á FH í Framhúsinu, 21-15. Handbolti 20. nóvember 2014 19:35
Frænkur að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er ekki sú eina úr fjölskyldunni sem er í kvennalandsliðinu í handbolta að þessu sinni því þar er einnig frænka hennar, Karen Helga Díönudóttir. Handbolti 19. nóvember 2014 06:30
Landsliðskona í handbolta vann bæði gull og brons á EM í hópfimleikum Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Evrópumeistari með unglingalandsliði Íslands í hópfimleikum árið 2012, tók handboltann fram yfir fimleikana og komst í gær í A-landslið kvenna í handbolta í fyrsta sinn. Hún er einn af þremur nýliðum fyrir leiki í forkeppni HM. Handbolti 19. nóvember 2014 06:00
Stjarnan og Haukar með sigra Stjarnan og Haukar unnu síðustu leikina sem fóru fram í Olís-deild kvenna. Báðir sigrarnir voru nokkuð öruggir. Handbolti 15. nóvember 2014 19:16
Grótta vinnur og vinnur | FH náði jafntefli við Íslandsmeistarana ÍBV og Grótta unnu góða sigra í dag og Valur og FH gerðu jafntefli. Handbolti 15. nóvember 2014 15:56
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - GAS Megas 43-16 | Lauflétt hjá Fram gegn Megas Fram vann risasigur, 43-16, á gríska liðinu GAS Megas Alexandros í fyrri leik liðanna í Áskorendakeppni Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 14. nóvember 2014 14:02
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Grótta 18-19 | Íris reyndist sínum gömlu félögum erfið Íris Björk Símonardóttir reyndist örlagavaldurinn í leik Fram og Gróttu í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 11. nóvember 2014 12:13
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍBV 22-24 | Dramatískur sigur ÍBV ÍBV er komið í átta liða úrslit Coca-Cola bikarsins í handbolta kvenna. Handbolti 11. nóvember 2014 12:11
Öruggur FH-sigur FH hafði betur gegn botnliði ÍR í lokaleik 8. umferðar í Olís-deild kvenna í kvöld. Lokatölur 26-34, FH í vil en liðið var með 11 marka forystu í hálfleik, 10-21. Handbolti 8. nóvember 2014 18:47
Sigrar hjá HK, ÍBV og Stjörnunni Þremur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 8. nóvember 2014 16:02
Grótta afgreiddi Hauka | Myndir Grótta styrkti stöðu sína í öðru sæti Olís-deildar kvenna í kvöld með fínum sigri á Haukum. Handbolti 7. nóvember 2014 21:45
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti