Grótta á toppinn á ný Grótta tyllti sér á topp Olís deildar kvenna á ný þegar liðið lagði botnlið ÍR 34-16 á útivelli í dag. Handbolti 7. febrúar 2015 18:41
Öruggt hjá Fram og ÍBV Fram vann öruggan sigur á HK og ÍBV lagði FH í leikjunum tveimur sem hófust klukkan 14 í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 7. febrúar 2015 15:46
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 17-27 | Stjarnan rúllaði yfir Val í síðari hálfleik Stjarnan var fyrsta liðið til að vinna Val á árinu 2015. Handbolti 7. febrúar 2015 14:10
Sigurbjörg: Kom aldrei til greina að hætta Besti leikmaður Olís-deildar kvenna, Sigurbjörg Jóhannsdóttir, er úr leik með slitið krossband. Þetta er í annað sinn sem hún slítur krossband. Handbolti 7. febrúar 2015 07:00
Sigurbjörg er með slitið krossband "Innst inni var ég að búast við þessu þannig að þetta kom mér ekki á óvart," sagði besti leikmaður Olís-deildar kvenna í vetur, Sigurbjörg Jóhannsdóttir, en hún er með slitið krossband. Handbolti 6. febrúar 2015 13:17
Fylkir lagði Selfoss í Árbænum Markahæsti leikmaður deildarinnar komst aldrei í gang gegn Árbæingum. Handbolti 5. febrúar 2015 21:44
Sigurbjörgu líður betur - Fer til læknis á fimmtudaginn Leikstjórnandi Fram í Olís-deild kvenna heldur í vonina um að krossband hafi ekki slitnað um helgina. Handbolti 3. febrúar 2015 06:30
Sigurbjörg gæti verið með slitið krossband Sigurbjörg Jóhannsdóttir, leikstjórnandi toppliðs Fram í Olís-deild kvenna í handbolta, meiddist á hné í sigurleik í Eyjum um helgina og er óttast að krossbandið sé slitið. Handbolti 2. febrúar 2015 08:00
Fram endurheimti toppsætið | Fylki náði í stig gegn Gróttu Fylkir náði óvæntu jafntefli, 20-20, gegn toppliði Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 31. janúar 2015 18:23
Verð betri móðir ef ég get fengið útrás Kristín Guðmundsdóttir er að verða 37 ára og á þrjú lítil börn. Konur í hennar stöðu eiga flestar nóg með að reka heimilið en Kristín mætti í Safamýrina á þriðjudagskvöldið og skaut topplið Fram hreinlega í kaf. Handbolti 29. janúar 2015 07:00
Kristín skoraði sextán mörk | Myndir Kristín Guðmundsdóttir Valskona var í vígahug í kvöld og skoraði heil sextán mörk í óvæntum sigri Vals á Fram sem var í toppsæti deildarinnar fyrir kvöldið. Handbolti 27. janúar 2015 21:49
Botnliðið fær til sín landsliðsmarkvörð Dröfn Haraldsdóttir var ekki lengi án félags en þessi 23 ára markvörður hefur skrifað undir samning við Olís-deildar lið ÍR og mun klára tímabilið með Breiðholtsliðinu. Handbolti 26. janúar 2015 18:30
Fram endurheimti toppsætið Fram endurheimti toppsætið í Olís-deild kvenna með sex marka sigri, 35-29, á KA/Þór í Safamýrinni í dag. Handbolti 24. janúar 2015 20:25
Grótta skaust á toppinn með stórsigri Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 24. janúar 2015 15:48
Selfosskonur sóttu tvö stig í Kaplakrika Selfoss vann tveggja marka sigur á FH í Kaplakrika í kvöld í eina leik dagsins í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 23. janúar 2015 22:08
Alfreð Örn tekur við kvennaliði Vals - þjálfar liðið með Óskari út tímabilið Alfreð Örn Finnsson var ekki lengi atvinnulaus en hann verður næsti þjálfari kvennaliðs Vals. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Val. Handbolti 20. janúar 2015 18:46
Ótrúlegur seinni hálfleikur Hauka | 14 mörk Kristínar fyrir norðan Fimm leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 17. janúar 2015 19:14
Fyrsti sigur Eyjakvenna á árinu 2015 ÍBV vann tólf marka sigur á ÍR, 36-24, í 12. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta en liðin mættust út í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 15. janúar 2015 19:15
Kristín með níu mörk fyrir Val í kvöld | Myndir Kristín Guðmundsdóttir skoraði níu mörk fyrir Val í kvöld þegar liðið vann fjögurra marka heimasigur á HK í Olís-deild kvenna í handbolta en þetta var fyrstu leikurinn í tólftu umferð. Handbolti 14. janúar 2015 21:40
Selfyssingur er langmarkahæstur í Olís-deild kvenna í vetur Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, nítján ára leikmaður Selfoss, varð langmarkahæsti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar kvenna sem lauk um síðustu helgi. Hrafnhildur Hanna skoraði 87 mörk í fyrstu ellefu umferðunum eða 7,9 mörk að meðaltali í leik. Handbolti 13. janúar 2015 06:00
Haukastelpur fyrstar til að leggja Fram Haukar unnu Fram 22-19 í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld. Haukar urðu þar með fyrsta liðið til að leggja Fram að velli í vetur. Handbolti 10. janúar 2015 19:52
Grótta með öruggan sigur í Eyjum Grótta átti ekki í neinum vandræðum með að leggja ÍBV að velli 31-21 í Olís deild kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 10. janúar 2015 18:04
Stjarnan lagði HK í háspennuleik Þrír leikir í Olís deild kvenna í handbolta fóru fram í dag. Stjarnan marði HK 25-24, Valur lagði Selfoss á Selfossi 24-22 og KA/Þór vann uppgjör botnliðanna gegn ÍR 28-23. Handbolti 10. janúar 2015 17:37
Leikmenn Vals björguðu mannslífi á æfingu Fyrrum þjálfari Vals rifjar upp mikla hetjudyggð sem leikmenn hans drýgðu á árinu. Handbolti 1. janúar 2015 11:36
Úrslit deildarbikarsins í dag Úrslitaleikir deildarbikarsins í handbolta, Flugfélags Íslands bikarinn, verða leiknir í Strandgötunni í Hafnarfirði í dag. Úrslitaleikur kvenna hefst klukkan 13 og úrslitaleikur karla klukkan 15. Handbolti 28. desember 2014 12:00
Undanúrslit deildarbikarsins í dag Fjögur efstu lið Olís deilda karla og kvenna verða í eldlínunni um helgina og leik á deildarbikar Flugfélags Íslands í Strandgötunni í Hafnarfirði. Fylgst verður með öllum leikjunum á Vísi. Handbolti 27. desember 2014 11:30
Ragnheiður framlengdi við Fram Stórskyttan unga verður áfram í Safamýrinni. Handbolti 15. desember 2014 14:30
Þórey fór með landsliðinu til Ítalíu Þórey Ásgeirdóttir, 19 ára hornamaður hjá norska félaginu Kongsvinger, er í sextán manna hópi Ágústs Þórs Jóhannssonar, sem lagði af stað til Ítalíu í morgun. Handbolti 24. nóvember 2014 13:39
Stórskytta Framliðsins spilar ekki vegna bólgna í heila Ragnheiður Júlíusdóttir, hin unga stórskytta toppliðs Framara í Olís-deild kvenna, hefur ekkert spilað frá 6. nóvember vegna veikinda. Hún segist vera á batavegi en Framkonur hafa haldið áfram á sigurbraut þrátt fyrir missinn. Handbolti 24. nóvember 2014 08:00
Fram aftur eitt á toppnum Fram lagði Fylki með níu marka mun 29-20 í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Fram er því aftur eitt á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Handbolti 23. nóvember 2014 16:31