Sú markahæsta framlengir við Selfoss Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir verður áfram í herbúðum Selfoss, en hún skrifaði undir nýjan tveggja ára samning í dag. Handbolti 14. september 2015 20:00
Grótta hefur titilvörnina á sigri Íslandsmeistarar Gróttu byrja titilvörnina á sigri í Olís-deild kvenna, en Grótta vann fimm marka sigur á ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna. Handbolti 12. september 2015 17:54
Sólveig Lára í stuði í sigri Stjörnunnar | Myndir Stjarnan átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Fylki að velli í fyrsta leik vetrarins í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Lokatölur 30-22, Stjörnunni í vil. Handbolti 11. september 2015 21:26
Við ætlum að gera betur og verða eitt af toppliðunum Olís-deild kvenna hefst í kvöld með leik Stjörnunnar og Fylkis. Handbolti 11. september 2015 06:00
Valur fær liðsstyrk Val hefur borist liðsstyrkur í Olís-deild kvenna í handbolta en Nicole Mogensen skrifaði í gær undir samning við félagið. Handbolti 8. september 2015 22:00
Grótta vann Meistarakeppnina Grótta bar sigurorð af Val, 27-19, í Meistarakeppni HSÍ í kvöld. Handbolti 8. september 2015 21:24
Kári: Stormur í svokölluðu vatnsglasi Að vera spáð Íslandsmeistaratitlinum sem ríkjandi meistari er alveg nýtt fyrir Gróttukonur. Handbolti 8. september 2015 14:00
Grótta ver sinn titil og Eyjamenn endurheimta titilinn í karlaflokki Nýliðum Gróttu og Víkings spáð falli í Olís-deild karla í handbolta en keppni hefst á morgun. Handbolti 8. september 2015 12:33
Valsmenn ætla sýna beint frá öllum heimaleikjum Handknattleiksdeild Vals hefur ákveðið að sýna frá öllum heimaleikjum liðanna í Olís-deild karla og kvenna í sjónvarpi. Handbolti 30. ágúst 2015 10:00
Fimmtán ára hetja Gróttuliðsins skrifaði undir nýjan samning Lovísa Thompson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Íslands- og bikarmeistara Gróttu og verður því með Seltjarnarnesliðinu í titilvörninni á komandi tímabili. Handbolti 21. ágúst 2015 14:26
Anett áfram á Nesinu Anett Köbli hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Gróttu um eitt ár. Handbolti 19. ágúst 2015 23:22
Íslensku strákarnir völtuðu yfir Venesúela í Yekaterinburg Strákarnir í U-19 árs landsliðinu í handknattleik unnu 28 marka sigur á Venesúela á Heimsmeistaramóti U-19 árs í dag sem fer fram í Rússlandi. Handbolti 14. ágúst 2015 08:53
Brynja aftur til HK Landsliðskonan Brynja Magnúsdóttir er snúin aftur í Kópavoginn og skrifaði í dag undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild HK. Handbolti 28. júlí 2015 16:45
Anna Úrsúla og Finnur Ingi semja við Gróttu Handboltaparið Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Finnur Ingi Stefánsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Handbolti 24. júlí 2015 14:18
Grótta missir Karólínu í sænsku B-deildina Íslands- og bikarmeistarar Gróttu þurfa að finna sér nýjan hægri hornamann í stað Karólínu Bæhrenz Lárudóttur sem er genginn í raðir sænska liðsins Boden Handboll. Handbolti 8. júlí 2015 12:22
Eva Björk spilar enn á ný fyrir eiginmanninn Eva Björk Hlöðversdóttir mun spila með Valskonum í Olís-deild kvenna á næsta tímabil en Valsmenn tilkynntu um samninginn á heiKnattspyrnufélagsins Vals masíðu í dag. Enski boltinn 25. júní 2015 14:54
Unnur komin heim í Gróttu Landsliðskonan skrifaði undir tveggja ára samning við Íslandsmeistarana. Handbolti 19. júní 2015 13:09
Ramune aftur til Hauka Landsliðskonan Ramune Pekarskyte er gengin í raðir Hauka á ný eftir nokkurra ára dvöl í atvinnumennsku. Handbolti 16. júní 2015 15:53
Ólöf Kolbrún aftur í markið hjá HK Markvörðurinn Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir skrifaði í gær undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild HK. Handbolti 12. júní 2015 14:15
Sex liða falla úr kvennadeildinni í handbolta næsta vor Átján karlalið og fjórtán kvennalið verða með meistaraflokka í handboltanum á næstu leiktíð en Mótanefnd HSÍ hefur nú borist þátttökutilkynning frá þeim félögum sem ætla að vera með meistaraflokkslið veturinn 2015-16. Handbolti 28. maí 2015 19:30
Fyrirliðinn áfram á Nesinu Laufey Ásta Guðmundsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Handbolti 28. maí 2015 12:00
Hildur aftur til Fram Hægri skyttan öfluga snýr heim frá Þýskalandi og spilar í Safamýrinni. Handbolti 26. maí 2015 21:59
Gunnar verður áfram með Þór/KA Handknattleiksdeild KA samdi í dag við Gunnar Erni Birgisson um að hann þjálfi lið Þórs/KA áfram á næsta tímabili. Handbolti 21. maí 2015 21:30
Sigurbjörg áfram hjá Fram næstu tvö árin Sigurbjörg Jóhannsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Fram. Handbolti 20. maí 2015 08:00
Björgvin og Kristín bestu leikmennirnir | Einar og Kári bestu þjálfararnir Björgvin Hólmgeirsson, stórskyttan úr ÍR og Kristín Guðmundsdóttir, miðjumaður Vals, voru valdnir bestu leikmenn Olís-deildar karla og kvenna á árlegu lokahófi í Gullhömrum í gærkvöldi. Handbolti 17. maí 2015 10:00
Haukar stórhuga í Olís-deild kvenna Haukar ætla sér greinilega stóra hluti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð en í dag sömdu þrír nýjir leikmenn við liðið. Handbolti 15. maí 2015 20:05
Handboltaparið líklega áfram á Ásvöllum Giedrius Morkunas og Marija Gedroit spila væntanlega áfram með Haukum. Handbolti 15. maí 2015 06:30
Önnu Úrsúlu líður vel í úrslitaleikjum í Mýrinni Anna Úrsúla Guðmundsdóttir átti stórleik þegar Grótta tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Íslandsmótsins í handbolta. Handbolti 13. maí 2015 18:45
Var ekki fædd þegar Íslandsmótið vannst síðast á sigurmarki Lovísa Thompson var hetja Gróttu í gær þegar hún tryggði liðinu Íslandsmeistaratitilinn með því að skora sigurmarkið nokkrum sekúndum fyrir leikslok í fjórða leiknum við Stjörnuna. Handbolti 13. maí 2015 14:00
Fyrsta félagið sem vinnur þrjá stærstu titlana í fyrsta sinn á sama árinu Gróttukonur urðu í gær Íslandsmeistarar í handbolta eftir dramatískan eins marks sigur, 24-23, í fjórða leiknum á móti Stjörnunni í úrslitareinvígi Olís-deildar kvenna. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins. Handbolti 13. maí 2015 12:30