Stjarnan nældi í mikilvæg stig í botnbaráttunni Stjarnan gerði góða ferð norður yfir heiðar í dag þegar liðið lagði KA/Þór í Olís-deild kvenna 25-27. Afar mikilvæg stig fyrir Stjörnuna í botnbaráttu deildarinnar. Handbolti 17. febrúar 2024 18:26
Afturelding gerði góða ferð til Eyja Afturelding gerði heldur betur góða ferð til Vestmannaeyja í dag því liðið vann sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handknattleik. Handbolti 17. febrúar 2024 16:17
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-19 | Fram jafnaði Hauka að stigum Fram hafði betur gegn Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag eftir algjöran viðsnúning í seinni hálfleiknum. Handbolti 17. febrúar 2024 12:16
Toppliðið fór illa með nýliðana Valur vann öruggan 14 marka sigur er liðið tók á móti ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 34-20. Handbolti 16. febrúar 2024 21:42
Haukar mörðu Aftureldingu Haukar unnu nauman eins marks sigur er liðið tók á móti Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 29-28. Handbolti 13. febrúar 2024 21:23
Fram í annað sætið eftir stórsigur Fram vann stórsigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í Garðabæ í kvöld. Handbolti 10. febrúar 2024 19:00
Umfjöllun: Valur - ÍBV 33-24 | Toppliðið í litlum vandræðum með Eyjakonur Valur styrkti stöðu sína á toppi Olís deildar kvenna enn frekar með sterkum sigri gegn ÍBV á Hlíðarenda. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik tók Valur algjörlega fram úr í þeim seinni, lokatölur 33-24. Handbolti 9. febrúar 2024 16:46
Stjarnan fór upp fyrir Aftureldingu í deildinni Stjarnan fór með sigur af hólmi er liðið mætti Aftureldingu í Mosfellsbænum í Olís-deild kvenna í kvöld. Handbolti 3. febrúar 2024 19:05
Botnlið KA/Þórs stóð í toppliðinu Topplið Vals hélt norður yfir heiðar í dag og sótti botnlið KA/Þórs heim í Olís-deild kvenna í dag. Lokatölur urðu 23-26 en heimakonur minnkuðu muninn í tvígang í eitt mark undir lok leiksins. Handbolti 3. febrúar 2024 16:36
Framarar héldu út gegn nýliðunum Fram vann nauman eins marks sigur er liðið tók á móti nýliðum ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 24-23. Handbolti 2. febrúar 2024 21:16
ÍR blandar sér í baráttuna um sæti í úrslitakeppninni ÍR vann þriggja marka sigur á Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Sigurinn þýðir að liðið er í bullandi baráttu um sæti í úrslitakeppni deildarinnar. Handbolti 27. janúar 2024 20:49
Umfjöllun: Valur - Fram 30-20 | Valur með tíu marka sigur á Fram Valskonur voru ekki í miklum vandræðum með Fram á heimavelli í Olís-deild kvenna í kvöld en lokatölur voru 30-20. Handbolti 26. janúar 2024 18:45
Sigur Hauka aldrei í hættu gegn Stjörnunni Fyrsti leikur 15. umferðar Olís deildar kvenna fór fram í kvöld þegar Stjarnan tók á móti Haukum í Mýrinni í Garðabæ. Gestirnir unnu leikinn örugglega, lokatölur 21-36. Handbolti 24. janúar 2024 21:08
Valur og Fram með stórsigra Íslandsmeistarar Vals og Fram unnu stórsigra í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Þá vann ÍBV góðan heimasigur í Vestmannaeyjum. Handbolti 20. janúar 2024 19:30
„Þær hafa verið fyrst og fremst ógeðslega heppnar og ég held að þær viti það“ ÍR tapaði í dag naumlega gegn Haukum í leik sem réðist á lokamínútu leiksins. Lokatölur 27-28 í æsispennandi leik í Skógarselinu. Handbolti 20. janúar 2024 15:50
Umfjöllun og viðtal: ÍR - Haukar 27-28 | Gestirnir stálu sigrinum af nýliðunum Í dag hófst 14. umferð Olís-deildarinnar. ÍR og Haukar áttust við í Skógarselinu og lauk leiknum með eins marks sigri Hauka í spennandi leik sem réðst á lokasekúndum leiksins. Lokatölur 27-28. Handbolti 20. janúar 2024 15:28
Valur rústaði Haukum í toppslagnum Valur gerði sér lítið fyrir og vann 30-19 gegn Haukum í toppslag Olís deildar kvenna. Eftir jafnan leik lengst af hrundi Haukaliðið og skoraði aðeins eitt mark síðustu tuttugu mínútur leiksins. Handbolti 17. janúar 2024 21:19
Fram fagnaði feykisterkum sigri gegn ÍBV Fram vann örugglega, 31-22, þegar ÍBV heimsótti þær í fyrsta leik 13. umferðar Olís deildar kvenna. Liðin sitja í 3. og 4. Sæti deildarinnar með 18 og 14 stig. Handbolti 17. janúar 2024 19:36
Haukar rúlluðu yfir KA/Þór Haukur halda pressu á toppliði Vals í Olís-deild kvenna í handbolta en liðið vann stóran sigur á KA/Þór á Akureyri í dag, lokatölur fyrir norðan 19-32. Handbolti 13. janúar 2024 17:48
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding | Frammarar nær toppnum eftir öruggan sigur Fram vann öruggan sigur á Aftureldingu í Olís deild kvenna í kvöld en eftir sigurinn er Fram fjórum stigum frá toppnum. Handbolti 11. janúar 2024 18:45
Leik lokið: Haukar - Fram 23-30 | Fram þokar sér nær toppliðunum með sigri gegn Haukum Fram bar sigurorð af Haukum, 23-30, þegar liðin mættust í 11. umferð Olísdeildar kvennaí handbolta á Ásvöllum í kvöld. Handbolti 6. janúar 2024 18:26
Stjarnan og ÍBV unnu sína leiki Tveimur leikjum var að ljúka í Olís deild kvenna í handbolta en Stjarnan og ÍBV náðu að krækja í sigra. Handbolti 6. janúar 2024 18:11
Frábær byrjun skilaði engu fyrir ÍR gegn toppliðinu Olís deild kvenna í handbolta fór loks af stað á ný eftir langt hlé vegna Heimsmeistaramótsins og jólahátíðanna. ÍR tók á móti toppliði Vals í Skógarseli og laut lægra haldi, lokatölur 22-35. Handbolti 6. janúar 2024 15:00
Hélt að það væri verið að gera at í sér Nýliðar ÍR hafa komið flestum á óvart það sem af er tímabili í Olís-deild kvenna. Þjálfari liðsins segir gengið framar vonum en ÍR-ingar hafi haft nokkuð stóra drauma fyrir tímabilið. Hún bjóst alls ekki við því að fara út í þjálfun þegar leikmannaferlinum lauk. Handbolti 23. nóvember 2023 09:01
Mikið áfall fyrir íslenska kvennalandsliðið: Elín Klara ekki á HM Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir missir af HM kvenna í handbolta vegna meiðsla en hún var kjörin besti leikmaður Olís deildar kvenna á síðustu leiktíð. Handbolti 21. nóvember 2023 12:52
Haukar endurheimtu toppsætið Haukar komu sér aftur á topp Olís-deildar kvenna i handbolta er liðið vann góðan fjögurra marka sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 22-26. Handbolti 17. nóvember 2023 20:22
Umfjöllun og myndir: Fram - Stjarnan 33-22 | Öruggur ellefu marka sigur í Úlfarsárdal Fram styrkti stöðu sína í 3. sæti Olís deildar kvenna með öruggum 33-22 sigri gegn Stjörnunni, sem situr áfram á botninum eftir tíu leiki. Þetta var síðasti leikur liðanna áður en haldið er í langt landsleikjahlé vegna heimsmeistaramótsins, næsta umferð fer fram 6. janúar 2024. Handbolti 16. nóvember 2023 21:00
Valur vann í Eyjum og ÍR vann á Akureyri Tveir af þremur leikjum kvöldsins í Olís deild kvenna í handbolta er nú lokið. ÍR vann frábæran þriggja marka sigur á KA/Þór á Akureyri á meðan Íslandsmeistarar Vals unnu þægilegan átta marka sigur í Vestmannaeyjum. Handbolti 16. nóvember 2023 20:31
Valskonur upp að hlið Hauka á toppnum Valskonur jöfnuðu Hauka að stigum á toppi Olís-deildar kvenna í handknattleik eftir stórsgur á gegn KA/Þór á Akureyri í dag. Handbolti 11. nóvember 2023 17:30
Stjarnan tapaði með minnsta mun í báðum Olís-deildunum Fram vann Stjörnuna með minnsta mun í Olís deild karla á sama tíma og Valur vann Gróttu með tíu marka mun. Í Olís-deild kvenna vann Afturelding eins marks sigur á Stjörnunni. Handbolti 10. nóvember 2023 22:45