„Við ætlum ekki að vera Titanic“ Ása Inga Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri Stjörnunnar kallar eftir samstöðu innan félagsins á erfiðum tímum vegna kórónuveirufaraldursins og segir Stjörnufólk ætla að komast sameinað í gegnum vandann. Sport 1. apríl 2020 18:50
Kvennalið ÍR áfram starfrækt „ef plönin eru raunhæf“ Handknattleiksdeild ÍR hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir þá ákvörðun sína að leggja niður meistaraflokk kvenna vegna fjárhagsstöðu félagsins. Formaður deildarinnar kveðst opinn fyrir því að endurskoða ákvörðunina. Handbolti 1. apríl 2020 18:00
Íslandsmeistarar dagsins: Ekkert aprílgabb hjá þessum tveimur liðum Tvö kvennalið hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitla 1. apríl og áttu þau það sameiginlegt að liðin náðu titlinum á seiglunni meira en nokkuð öðru. Sport 1. apríl 2020 12:30
Leikmenn ÍR ósáttir við að kvennaliðið hafi verið lagt niður: „Ógeðslega sárar og reiðar“ Leikmenn kvennaliðs ÍR eru ósáttir við vinnubrögð handknattleiksdeildar félagsins sem ákvað að leggja kvennaliðið niður. Handbolti 31. mars 2020 15:57
Dagskráin í dag: Perlur úr íslenskum fótbolta, úrslitaeinvígi í handbolta og golfvísindin Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 31. mars 2020 06:00
Framkonur vilja hjálpa ÍR að halda úti kvennaliði Fram hefur boðist til að leika fjáröflunarleik við ÍR svo félagið geti haldið úti kvennaliði. Handbolti 30. mars 2020 14:13
Íslandsmeistarar dagsins: Urðu óvænt meistarar kvöldið á undan Stjörnukonur enduðu átta ár bið eftir Íslandsmeistaratitli í handbolta kvenna á þessum degi fyrir þrettán árum síðan. Þær ætluðu samt alltaf að tryggja sér hann daginn eftir. Handbolti 30. mars 2020 12:30
Birna Berg: Vona að deildin verði jafnari og sterkari Landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir hefur verið í atvinnumennsku í handbolta síðustu sjö ár en snýr nú aftur heim í Olís deildina á næsta tímabili. Handbolti 28. mars 2020 21:30
Þrjátíu ár frá sögulegri sjöu Framkvenna Framkonur skrifuðu handboltasöguna á Íslandi á þessum degi fyrir þremur áratugum síðar þar sem dóttir bætti magnað met sem móðir hennar átti þátt í að setja rúmum tveimur áratugum fyrr. Handbolti 27. mars 2020 17:00
Dagskráin í dag: Bikarúrslitaleikir, körfuboltaveisla og rafíþróttir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 26. mars 2020 06:00
Dagskráin í dag: Vodafone-deildin hefst, Alfreð kveður, bikarúrslitaleikir og fróðlegar úrslitarimmur Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 25. mars 2020 06:00
Seinni bylgjan: „Birna Berg styrkir ÍBV mikið og setur sterkan svip á deildina“ ÍBV er byrjað að safna liði fyrir næsta tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 24. mars 2020 15:00
KR skuldar langmest af íþróttafélögunum í Reykjavík KR skuldar miklu meira en önnur félög í Reykjavík en það eru samt Valsmenn sem greiða langhæstu launin samkvæmt nýrri skýrslu. Sport 24. mars 2020 11:00
Dagskráin í dag: Eiður gerir upp eftirminnilegustu Meistaradeildarleikina og úrslitaleikur Arons gegn Liverpool Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 24. mars 2020 06:00
Birna Berg til ÍBV Eyjakonur halda áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. Handbolti 23. mars 2020 11:28
Sandra Erlingsdóttir aftur í raðir ÍBV Sandra Erlingsdóttir er gengin aftur í raðir ÍBV eftir að hafa leikið með Val síðustu tvö tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ÍBV gaf frá sér rétt í þessu. Handbolti 22. mars 2020 17:15
„Þetta var mjög svekkjandi“ | Ragnheiður heldur í vonina um úrslitakeppni Ragnheiður Júlíusdóttir og stöllur hennar í Fram voru einum leik frá því að tryggja sér deildarmeistaratitilinn í handbolta þegar allri handboltakeppni á Íslandi var frestað um óákveðinn tíma vegna kórónuveirunnar. Handbolti 17. mars 2020 22:00
Karen og Þorgrímur eiga von á barni Burtséð frá því hvort að framhald verður á keppnistímabilinu í handbolta hér á landi í vor þá mun landsliðsfyrirliðinn Karen Knútsdóttir ekki taka frekari þátt í því með liði Fram. Handbolti 17. mars 2020 21:36
Seinni bylgjan: „Allt er betra en ekkert“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, var gestur Seinni bylgjunnar í gærkvöldi og ræddi hann stöðuna sem komin upp í handboltanum vegna kórónuveirunnar. Handbolti 17. mars 2020 10:45
Vill spila úrslitakeppnir handboltans og körfuboltans í haust Væri réttast í stöðunni að fresta öllum vetrarmótum fram á haust og leyfa kórónuveirunni að ganga almennilega yfir. Sport 17. mars 2020 10:15
HSÍ teiknað upp ýmsar sviðsmyndir Öll keppni í handbolta á Íslandi er komin í ótímabundið hlé vegna kórónuveirunnar. Framkvæmdastjóri HSÍ segir nokkrar leiðir hafa verið ræddar varðandi lok Íslandsmótsins, fari svo að hægt verði að spila meira fyrir sumar. Handbolti 17. mars 2020 07:00
Sportpakkinn: „Sárt og mikil spæling innan hópsins“ Leikmenn Fram eru svekktar með að fá ekki að spila gegn Stjörnunni og mögulega tryggja sér deildarmeistaratitil Olís deildarinnar en þær skilja ákvörðun HSÍ. Handbolti 15. mars 2020 14:45
Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. Sport 13. mars 2020 11:18
Afturelding með sinn fyrsta sigur Afturelding vann sinn fyrsta leik í Olís-deild kvenna þetta tímabilð er liðið lagði HK í Mosfellsbænum í kvöld, 33-30. Fótbolti 11. mars 2020 19:45
HSÍ og EHF útskrifuðu fjölda þjálfara 23 íslenskir þjálfarar komnir með æðstu þjálfaragráðuna í íþróttinni. Handbolti 10. mars 2020 18:45
Fyrsta handboltafólkið í sóttkví Fyrstu leikmennirnir í Olís-deildunum í sóttkví. Sport 10. mars 2020 14:58
Leikmenn í sóttkví í sömu stöðu og meiddir leikmenn Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um næstu skref í baráttunni við kórónuveiruna. Sport 10. mars 2020 12:29
Ekkert áhorfendabann á Íslandi en fleiri fundir framundan Áhorfendum er óhætt að mæta áfram á íþróttaleiki á Íslandi þrátt fyrir kórónuveiruna en þetta er helsta niðurstaðan á samráðsfundi í höfuðstöðvum íslenskra íþrótta í gær. Sport 10. mars 2020 08:00
Stóru boltasamböndin með samráðsfund í dag Það er eðlilega uggur innan íþróttahreyfingarinnar vegna kórónuveirunnar enda gæti ástandið haft stór áhrif á íþróttaviðburði hér á landi. Handbolti 9. mars 2020 11:30
„Ef við komum skíthræddar til leiks þá er voðinn vís“ Valur og Fram spila í dag upp á sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn þegar liðin mætast í seinni undanúrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni. Handbolti 4. mars 2020 16:30