Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Við ætlum ekki að vera Titanic“

    Ása Inga Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri Stjörnunnar kallar eftir samstöðu innan félagsins á erfiðum tímum vegna kórónuveirufaraldursins og segir Stjörnufólk ætla að komast sameinað í gegnum vandann.

    Sport
    Fréttamynd

    Karen og Þorgrímur eiga von á barni

    Burtséð frá því hvort að framhald verður á keppnistímabilinu í handbolta hér á landi í vor þá mun landsliðsfyrirliðinn Karen Knútsdóttir ekki taka frekari þátt í því með liði Fram.

    Handbolti
    Fréttamynd

    HSÍ teiknað upp ýmsar sviðsmyndir

    Öll keppni í handbolta á Íslandi er komin í ótímabundið hlé vegna kórónuveirunnar. Framkvæmdastjóri HSÍ segir nokkrar leiðir hafa verið ræddar varðandi lok Íslandsmótsins, fari svo að hægt verði að spila meira fyrir sumar.

    Handbolti