Fékk eins leiks bann fyrir kjaftshögg (myndband) Hjörtur Hinriksson var dæmdur í eins leiks bann af aganefnd HSÍ fyrir rautt spjald sem hann fékk í leik Akureyrar og Fram fyrir að gefa Magnúsi Stefánssyni kjaftshögg. Handbolti 21. febrúar 2008 15:14
Andri Berg ekki í bann Aganefnd HSÍ ákvað á fundi sínum í dag að dæma Andra Berg Haraldsson ekki í bann vegna útilokunar sem hann fékk í leik Fram og Akureyrar í síðustu viku. Handbolti 19. febrúar 2008 16:20
Akureyri fékk stig í Digranesi HK og Akureyri gerðu jafntefli í dag 26-26 í N1 deild karla í handbolta. HK var með tveggja stiga forystu í hálfleik en Akureyringar tryggðu sér stig með því að jafna skömmu fyrir leikslok. Handbolti 16. febrúar 2008 18:11
Halldór Jóhann úr leik í tvær vikur Halldór Jóhann Sigfússon meiddist í leik Fram gegn CSU Poli í Rúmeníu í morgun og verður frá keppni í tvær vikur. Þetta kemur fram á heimasíðu Fram. Handbolti 16. febrúar 2008 15:15
Botnlið ÍBV vann Stjörnuna með sigurmarki á lokasekúndunni Botnlið ÍBV gerði sér lítið fyrir og vann Stjörnuna í N1 deild karla í dag 34-33. Leikurinn var í Vestmannaeyjum og skoraði Sergiv Trotsenko sigurmarkið í leiknum á lokasekúndunni. Handbolti 16. febrúar 2008 14:45
Stórsigur Vals á Aftureldingu Valur vann Aftureldingu með fjórtán marka mun, 36-22, í N1-deild karla í kvöld. Handbolti 15. febrúar 2008 22:05
Andri Berg: Það hefur eitthvað hlaupið í hann Andri Berg Haraldsson segist hafa verið mjög hissa þegar honum var vikið af leikvelli með rautt spjald í leik Fram og Akureyrar í Eimskipabikarnum í gærkvöldi. Handbolti 13. febrúar 2008 13:15
Fékk rautt spjald fyrir að vera kýldur (myndband) Það gekk mikið á í leik Fram og Akureyrar í undanúrslitum Eimskipabikarsins í handbolta í gær þar sem tveir leikmenn fengu að líta rautt spjald. Handbolti 13. febrúar 2008 12:19
Haukar aftur með tveggja stiga forystu Haukar endurheimtu í dag tveggja stiga forystu á toppi N1-deildar karla með fjögurra marka sigri á ÍBV, 32-28. Handbolti 10. febrúar 2008 18:26
Naumur sigur Fram á Akureyri Fram vann eins marks sigur á Akureyri, 30-29, í N1-deild karla í dag og HK vann fjögurra marka sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 27-23. Handbolti 9. febrúar 2008 17:59
Góður sigur hjá Val í Mýrinni Spennan á toppnum í N1 deild karla í handbolta heldur áfram og í kvöld unnu Valsmenn góðan sigur á Stjörnunni í 28-27 í Mýrinni í Garðabæ. Haukar eru enn á toppnum með 23 stig en nú eru Fram, Stjarnan og Valur öll með 21 stig í 2.-4. sætinu. Handbolti 7. febrúar 2008 21:44
Stjarnan lagði HK Stjarnan vann nauman útisigur á HK 26-25 í síðari leik kvöldsins í N1 deildinni í handbolta í Digranesi í kvöld. Ólafur Ólafsson og Ragnar Hermansson skoruðu 6 mörk fyrir Stjörnuna og Björgvin Hólmgeirsson 5. Handbolti 3. febrúar 2008 21:45
Mikilvægur sigur hjá Akureyri Akureyri vann í dag dýrmætan sigur á Aftureldingu í N1 deild karla í handbolta 27-26 eftir að jafnt hafði verið í hálfleik 16-16. Norðanliðið er því komið með tíu stig í deildinni en Mosfellingar hafa sjö stig í næst neðsta sætinu. Handbolti 3. febrúar 2008 18:07
Fram burstaði ÍBV Einn leikur var á dagskrá í N1 deild karla í handbolta í dag. Fram vann öruggan sigur á ÍBV í Eyjum 30-21 og er í öðru sæti deildarinnar með 23, tveimur á eftir toppliði Hauka. Handbolti 2. febrúar 2008 17:38
Valur vann góðan sigur á Haukum Keppni í N1-deild karla hófst í kvöld á nýjan leik eftir vetrarhlé og hófst á því að Íslandsmeistarar Vals lögðu topplið Hauka með fimm marka mun. Handbolti 1. febrúar 2008 21:58
Vilhjálmur í Stjörnuna - Kristinn í ÍR Þeir Vilhjálmur Halldórsson og Kristinn Björgúlfsson sneru í dag aftur heim í íslenska handboltann eftir dvöl erlendis. Handbolti 1. febrúar 2008 00:51
Einar Örn til Hauka í sumar Handknattleikskappinn Einar Örn Jónsson mun snúa heim í sumar og ganga til liðs við Hauka á ný. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Hafnarfjarðarliðið sem tekur gildi í sumar. Handbolti 4. janúar 2008 17:15
Andri Stefan valinn bestur Andri Stefan úr Haukum hefur verið valinn besti leikmaður 8.-14. umferða N1-deildar karla en úrvalslið umferðanna var kynnt í dag. Handbolti 29. desember 2007 14:53
Gríðarmikilvægur sigur Vals Valur fór í jólafríið á jákvæðum nótum eftir góðan sigur á HK á heimavelli í kvöld, 33-26, í N1-deild karla. Handbolti 19. desember 2007 21:53
Stjarnan hefndi ófaranna Fyrir rúmum tveimur vikum féllu bikarmeistarar Stjörnunnar úr leik í bikarkeppninni þegar liðið tapaði fyrir Fram í æsispennandi leik í fjórðungsúrslitum. Handbolti 19. desember 2007 21:21
Rúnar fór á kostum í sigri Fram á Val Valsmenn eru nú átta stigum á eftir toppliði Hauka eftir að liðið tapaði fyrir Fram á heimavelli í dag, 27-25, í N1-deild karla. Handbolti 16. desember 2007 17:41
Haukar styrkja stöðu sína á toppnum Karlalið Hauka vann í kvöld góðan 30-26 sigur á HK í Digranesi í toppslag í N1 deildinni í handbolta. Haukar höfðu yfir 14-13 í hálfleik og unnu mikilvægan sigur í toppbaráttunni. Handbolti 14. desember 2007 21:32
Frábær endurkoma hjá Aftureldingu Afturelding og Valur skildu jöfn 25-25 í leik kvöldsins í N1 deild karla í handbolta í kvöld þar sem heimamenn í Aftureldingu náðu að jafna leikinn eftir að hafa verið sex mörkum undir í síðari hálfleik. Handbolti 11. desember 2007 22:15
Fram hafði betur í toppslagnum Fram vann í kvöld nauman 29-28 sigur á HK í uppgjöri tveggja af toppliðunum í N1 deild karla í handbolta. Úrslitin þýða að liðin eru jöfn að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar með 17 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Hauka en eiga bæði leik til góða á toppliðið. Handbolti 9. desember 2007 17:59
Umfjöllun: Heimir tryggði Stjörnunni sigurinn Lánleysi Akureyringa heldur áfram í N1-deild karla en þeir töpuðu með einu marki gegn Stjörnunni í gær þar sem norðanmaðurinn Heimir Örn Árnason skoraði sigurmarkið þegar fjórar sekúndur voru eftir. Handbolti 9. desember 2007 00:01
Þriggja marka sigur Hauka á Aftureldingu Haukar unnu í kvöld sigur á Aftureldingu, 29-26, og styrktu þar með stöðu sína á toppi N1-deildar karla. Handbolti 7. desember 2007 21:33
Valur vann á Akureyri Valur vann í kvöld fjögurra marka sigur á Akureyri á útivelli, 24-20, eftir að heimamenn höfðu eins marks forystu í hálfleik, 11-10. Handbolti 5. desember 2007 21:04
HK fór létt með ÍBV HK vann í dag fjórtán marka sigur á ÍBV í N1-deild karla. Ragnar Hjaltested skoraði tíu mörk fyrir HK-inga. Handbolti 2. desember 2007 18:19
Haukar styrkja stöðu sína á toppnum Haukar styrktu í kvöld stöðu sína á toppi N1 deildarinnar í handbolta með góðum útisigri á Stjörnunni í Mýrinni 28-25. Þá vann Fram sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ 25-23. Handbolti 29. nóvember 2007 22:09
Fram áfram - HK úr leik Framarar tryggðu sér í dag sæti í 16-liða úrslitum áskorendakeppni Evrópu í handbolta þegar liðið rótburstaði Ankara frá Tyrklandi 36-20 í síðari leik liðanna. Handbolti 25. nóvember 2007 18:52