Yfir þessu voru Selfyssingar brjálaðir | Myndband Afturelding tryggði sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla þriðja árið í röð eftir sigur á Selfossi, 31-33, eftir framlengdan leik í Vallaskóla. Handbolti 13. apríl 2017 14:00
Ælupest lagðist á Valsmenn fyrir leikinn: „Ýmir hljóp reglulega af bekknum til þess að æla“ "Þetta var frábær sigur hjá okkur og það skein í gegn allan tímann að liðið er með rosalega mikinn karakter,“ segir Guðlaugur Arnarson, annar þjálfari Vals, eftir sigurinn. Handbolti 12. apríl 2017 22:54
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 31-27 | Valsmenn náðu í oddaleik Valur náði að knýja fram oddaleik eftir sigur á ÍBV, 31-27, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla en liðin mættust í Valsheimilinu í kvöld. Handbolti 12. apríl 2017 22:45
Umfjöllun: Selfoss - Afturelding 31-33 | Mosfellingar í undanúrslit þriðja árið í röð Afturelding er komið í undanúrslit Olís-deildar karla þriðja árið í röð eftir sigur á Selfossi, 31-33, í algjörum spennutrylli í Vallaskóla í kvöld. Handbolti 12. apríl 2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 20-31 | Deildarmeistararnir í undanúrslit FH er komið í undanúrslit Olís-deildar karla eftir öruggan sigur á Gróttu á Seltjarnanesinu fyrr í kvöld, 31-20. FH vinnur því einvígið 2-0. Handbolti 11. apríl 2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 24-28 | Oddaleikur framundan Eftir óvænt tap á heimavelli gegn Fram um síðustu helgi girtu Haukar sig í brók í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 11. apríl 2017 20:45
Einar Andri: Vildum ekki hjálpa þeim að undirbúa sjö á móti sex Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var að vonum hæstánægður með það sem hann sá til sinna manna í seinni hálfleiknum gegn Selfossi í kvöld. Handbolti 10. apríl 2017 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 31-17 | Mosfellingar mættir til leiks Afturelding er komin í 1-0 í einvíginu við Selfoss í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla eftir stórsigur, 31-17, í fyrsta leik liðanna í kvöld. Handbolti 10. apríl 2017 21:45
Arnar Birkir fékk eins leiks bann fyrir brotið á Hákoni Daða Arnar Birkir Hálfdánarson, leikmaður Fram, var úrskurðaður í eins leiks bann vegna brots í leik Hauka og Fram í gær. Handbolti 10. apríl 2017 14:57
Tveir leikir upp á líf eða dauða í Valshöllinni á miðvikudaginn Valshöllin á Hlíðarenda verður svo sannarlega staðurinn til að vera á miðvikudagskvöldið kemur en þá fara þar fram tveir rosalega mikilvægir leikir fyrir bæði Valsmenn og gesti þeirra. Körfubolti 10. apríl 2017 14:30
Hefur bara gerst einu sinni áður og þá komu Haukarnir til baka Haukar hófu í gær titilvörn sína í úrslitakeppni Olís-deild karla í handbolta með tapi á heimavelli á móti Fram.Þessi úrslit þýða að Haukarnir munu mæta í Safamýri á þriðjudagskvöldið til þess að berjast fyrir lífi sínu. Handbolti 10. apríl 2017 14:00
Rúmlega tveggja áratuga bið Selfoss á enda | Myndband Eftir 21 árs bið leikur karlalið Selfoss í handbolta sinn fyrsta leik í úrslitakeppni þegar það sækir Aftureldingu heim í kvöld. Handbolti 10. apríl 2017 12:15
Einar Rafn: Maður er í íþróttum fyrir stundir eins og þessar Einar Rafn Eiðsson var að vonum kátur að leikslokum eftir nauman sigur FH gegn Gróttu í kvöld en hann skoraði sigurmarkið af vítalínunni stuttu fyrir leikslok. Handbolti 9. apríl 2017 22:41
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 27-26 | FH-ingar sluppu með skrekkinn Deildarmeistarar FH unnu nauman 27-26 sigur á Gróttu í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í kvöld eftir framlengdan leik. Handbolti 9. apríl 2017 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 32-33 | Viktor Gísli hetja Fram gegn meisturunum Fram tók forystuna í einvíginu við Hauka í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla með eins marks sigri, 32-33, eftir framlengingu í fyrsta leik liðanna í kvöld. Handbolti 9. apríl 2017 19:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 29-21 | ÍBV fór illa með Val í Eyjum ÍBV er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir öruggan sigur í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 9. apríl 2017 19:45
Óskar Bjarni: Ég hef húmor fyrir þessu Óskar Bjarni Óskarsson annar af þjálfurum Vals sagði sitt lið eiga mikið inni miðað við leikinn í dag en ÍBV vann átta marka sigur og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri í leik liðanna á miðvikudag. Handbolti 9. apríl 2017 19:33
Athugasemd send til HSÍ: „Fokkaðu þér, Óskar" ÍBV er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir öruggan sigur í Vestmannaeyjum en leikurinn fór 29-21. Handbolti 9. apríl 2017 19:30
Sjáðu fólskulegt brot Arnars Birkis | Fékk bláa spjaldið og gæti farið í bann Fram er komið 1-0 í einvíginu gegn Haukum í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla þegar liðið vann fyrsta leikinn á Ásvöllum 33-32 eftir framlengdan leik. Handbolti 9. apríl 2017 19:00
Alvaran er að hefjast Úrslitakeppnin í Olís-deild karla í handbolta hefst á sunnudaginn. Deildin hefur sjaldan verið jafn spennandi og má því búast við frábærri úrslitakeppni. Handbolti 8. apríl 2017 06:00
Fjölnismenn kláruðu tímabilið með stæl | Þróttur kominn í umspilið Fjölnir kláraði tímabilið í 1. deild karla í handbolta á viðeigandi hátt; með 11 marka sigri á Mílunni, 32-21, í Dalhúsum í kvöld. Handbolti 7. apríl 2017 22:19
Ekki litli „Ísskápurinn“ Ágúst Birgisson hefur átt frábæra 18 mánuði síðan hann skipti úr Aftureldingu í FH í fyrra. Hann toppaði gott tímabil með sæti í úrvalsliði ársins. Handbolti 7. apríl 2017 07:00
Deildarmeistararnir eiga tvo leikmenn í liði ársins Á blaðamannafundi HSÍ í hádeginu var greint frá því hvaða leikmenn hefðu verið valdir í úrvalslið Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 6. apríl 2017 12:15
Þjálfara Fram var ráðið frá því að taka við liðinu Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, segir að sér hafi verið ráðið frá því að taka við liðinu í sumar. Handbolti 5. apríl 2017 19:15
Besta varnarliðið féll úr Olís-deildinni Sverre Andreas Jakobsson náði að gera Akureyri að besta varnarliði Olís-deildar karla á þessu tímabili en það kom þó ekki í veg fyrir að liðið hans féll úr deildinni. Handbolti 5. apríl 2017 14:30
Arnar: Hagaði mér eins og tíu ára krakki í tíu sekúndur Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, segist sjá eftir því að hafa sagt þjálfara Vals, Óskari Bjarna Óskarssyni, að "fokka sér“ í leik liðanna í gær. Handbolti 5. apríl 2017 12:35
„Fokkaðu þér“ Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, lét kollega sinn hjá Valsmönnum, Óskar Bjarna Óskarsson, heyra það svo um munaði í leik liðanna í Olís-deild karla í gær. Handbolti 5. apríl 2017 11:53
Úrslitakeppnin hefst klukkan 17.00 á sunnudaginn Deildarkeppni Olís-deildar karla í handbolta lauk í gær og það þarf ekki að bíða lengi eftir úrslitakeppninni sem hefst strax um næstu helgi. Handbolti 5. apríl 2017 10:52
Risastór tímamót fyrir handboltann á Akureyri Akureyringar eiga loksins lið í efstu deild í fótboltanum (KA) og körfuboltanum (Þór Ak.) en handboltalíf bæjarins varð fyrir miklu áfalli í gærkvöldi þegar Akureyrarliðið féll úr Olís-deild karla. Handbolti 5. apríl 2017 10:45
Sverre: Erfitt að kyngja þessu Varnartröllið Sverre Andreas Jakobsson var að vonum niðurlútur eftir tap Akureyringa gegn Stjörnunni í kvöld en með því varð ljóst að Akureyri féll niður úr deild þeirra bestu. Handbolti 4. apríl 2017 22:30