Fótbrotnaði illa við að safna jólatrjám fyrir bæjarfélagið sitt Elvar Ásgeirsson, leikmaður Aftureldingar í handbolta, mun trúlega ekki spila meira í vetur en hann fótbrotnaði þegar hann rann í hálku við að safna jólatrjám fyrir Mosfellsbæ, sem er árleg fjáröflun handboltadeildarinnar. Hann heyrði löppina brotna þegar hann lenti. Fór í aðgerð á mánudag sem heppnaðist vel. Handbolti 10. janúar 2018 09:00
Teitur: Voru búnir að fylgjast með mér í einhvern tíma Teitur Örn Einarsson er á leið í atvinnumennsku til sænska liðsins Kristianstad í sumar, en greint var frá því í dag. Handbolti 9. janúar 2018 19:00
Teitur Örn á leið til Kristianstad Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur gengið frá samningum við sænska liðið Kristianstad. Félagið greindi frá þessu í dag. Handbolti 9. janúar 2018 17:43
Tímabilinu lokið hjá Elvari: Rann í hálku í dag og fótbrotnaði Elvar Ásgeirsson, leikmaður Aftureldingar í handbolta, rann í hálku í dag og fótbrotnaði um leið en hann verður ekki meira með liðinu það sem eftir lifir tímabils. Handbolti 7. janúar 2018 21:30
Maximillian farinn til Noregs Sænska skyttan Maximillian Jonsson hefur yfirgefið herbúðir Gróttu á Seltjarnarnesi og er farinn til Noregs. Handbolti 3. janúar 2018 14:00
Logi til liðs við Fjölni Botnliðið úr Grafarvogi fær vænan liðsstyrk fyrir átökin á botni Olís-deildar karla. Handbolti 2. janúar 2018 19:21
Styrkleikalisti HBStatz: Einar Rafn bestur FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson er besti leikmaður Olís-deildar karla samkvæmt einkunnagjöf HBStatz. Handbolti 22. desember 2017 15:15
Björgvin Páll: Skjern er félag sem ég hef horft til síðustu ár Björgvin Páll Gústavsson skrifaði undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Skjern í vikunni. Handbolti 22. desember 2017 13:45
Einar: Hef ekki tjáð mig um dómgæsluna í vetur en þetta var ekki boðlegt Stjarnan tapaði fyrir ÍBV á heimavelli í síðasta leik ársins í Olís deild karla Handbolti 21. desember 2017 22:12
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 26-29 | Laskaðir Eyjamenn unnu síðasta leik ársins Síðasti handboltaleikur ársins á Íslandi fór fram í Mýrinni þar sem Stjörnumenn tóku á móti vængbrotnu liði Eyjamanna. Handbolti 21. desember 2017 21:30
Hætt'essu: Erfitt að hitta í autt markið Það er alltaf stutt í glensið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og félögum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Þeir kvöddu fyrir jólafrí í gærkvöldi með vænum skammti af mistökum og hlægilegum atviknum í liðnum "Hætt'essu.“ Handbolti 20. desember 2017 06:45
Seinni bylgjan: Valskonur áberandi í úrvalsliðunum Valskonur hafa farið á kostum í Olís deild kvenna í vetur og hefur það ekkert farið framhjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar, en þeir gerðu upp tvær umferðir úr kvennadeildinni í gærkvöld. Handbolti 19. desember 2017 20:00
Dagur: Úrslitakeppnin verður algjör negla Dagur Sigurðsson hefur fylgst vel með gangi mála í Olís deildunum í vetur og er reglulegur gestur í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Dagur ræddi við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Handbolti 19. desember 2017 19:00
Seinni bylgjan: Helgi útnefndi sjálfan sig Hörkutól umferðarinnar Helgi Hlynsson, markvörður Selfoss, fór mikinn í sigri liðsins á Fram í 14. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Helgi var líka í miklu stuði í viðtali eftir leik. Handbolti 19. desember 2017 18:15
Jóhann Gunnar með sýnikennslu: „Það er ekki bara Dagur Sigurðsson sem má standa upp í þessum þætti“ Mikk Pinnonen átti mjög góðan leik þegar Afturelding bar sigurorð af Stjörnunni, 27-30, í 14. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Eistinn lét mikið að sér kveða í leiknum og skoraði sjö mörk. Handbolti 19. desember 2017 16:00
Seinni bylgjan: Tveggja íþrótta undur á Selfossi Selfoss fer inn í jólafríið í 4. sæti Olís-deildar karla. Selfyssingar unnu 36-29 sigur á Fram í síðasta leik sínum fyrir áramót. Handbolti 19. desember 2017 12:30
Gunnar Berg ósáttur með Hákon Daða: Hann klúðraði þessu stigi fyrir Hauka Óðinn Þór Ríkharðsson tryggði FH sigur á Haukum, 30-29, í Hafnarfjarðarslagnum í gær. Handbolti 19. desember 2017 10:34
Halldór: Við erum með frábært lið FH vann dramatískan sigur á nágrönnum sínum í Haukum í Kaplakrika í kvöld Handbolti 18. desember 2017 22:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 30-29 | Hvít jól í Hafnarfirði Mark á lokasekúndum leiksins tryggði FH sigur í Hafnarfjarðarslag FH og Hauka í Olís deild karla. FH-ingar sitja á toppnum um jólin og eiga montréttinn í Hafnarfirðinum. Handbolti 18. desember 2017 22:30
Teitur Örn æfir með Kristianstad Selfyssingurinn skotfasti, Teitur Örn Einarsson, mun æfa og skoða aðstæður hjá Kristianstad á næstu dögum. Handbolti 18. desember 2017 13:57
Stoltið og toppsætið undir í Hafnarfjarðarslagnum í kvöld Hafnarfjörðurinn nötrar þegar FH og Haukar mætast í næstsíðasta leik ársins í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 18. desember 2017 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Fram 36-29 | Aldrei spurning á Selfossi Selfyssingar halda í við topplið Olís-deildarinnar á leiðinni í jólafríið en þeir unnu sannfærandi sjö marka sigur á Fram á heimavelli í kvöld en leikurinn var í raun búinn í hálfleik. Handbolti 17. desember 2017 22:30
Einar Andri: Gef þeim hæstu einkunn fyrir þennan leik Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var afar sáttur með sigurinn á Stjörnunni og frammistöðu sinna manna. Handbolti 17. desember 2017 21:50
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 33-25 | Eyjamenn upp í annað sætið Aron Rafn Eðvarðsson átti frábæran leik í átta marka sigri ÍBV gegn Gróttu í Vestmannaeyjum í dag 33-25 en með sigrinum eru Eyjamenn komnir upp fyrir Val í annað sæti Olís-deildarinnar. Handbolti 17. desember 2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 27-30 | Mosfellingar enduðu árið á sigri Afturelding vann sinn sjötta sigur í síðustu átta deildarleikjum þegar liðið lagði Stjörnuna að velli, 27-30, í 14. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 17. desember 2017 21:30
Kristján Örn: Þurfum að fara að fá þessi helvítis stig Kristján Örn Kristjánsson var svekktur að fá ekki að minnsta kosti stig út úr leik Fjölnis gegn Val í kvöld en eftir að hafa verið tíu mörkum undir um tíma í seinni hálfleik náðu Grafarvogs-menn að minnka muninn í þrjú mörk. Handbolti 17. desember 2017 19:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Víkingur 30-28 | Baráttuglaðir Víkingar náðu ekki að bjarga stigi Laskaðir ÍR-ingar gerðu nóg til að vinna nauman tveggja marka sigur á Víkingum í Breiðholti í 14. umferð Olís-deildar karla í dag en eftir að hafa verið fimm mörkum undir um miðbik seinni hálfleiks náðu Víkingar að hleypa spennu í leikinn á lokamínútunum. Handbolti 17. desember 2017 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fjölnir 34-31 | Kaflaskiptur leikur á Hlíðarenda Þrátt fyrir að aðeins hafi munað þremur mörkum í lokin var sigur Valsmanna ekki í hættu í 34-31 sigri gegn Fjölni í Olís-deild karla en gestirnir úr Grafarvoginum náðu að laga stöðuna töluvert á lokakaflanum. Handbolti 17. desember 2017 19:30
Svona litu þjálfarar KA og Selfoss út fyrir 20 árum síðan KA mætir Selfossi í kvöld í Coca Cola-bikarnum og þar mætast þjálfarar sem hafa þekkst síðan annar þeirra var aðeins ungur drengur. Handbolti 14. desember 2017 17:08
Grótta slapp með skrekkinn á Akureyri | Auðvelt hjá meisturunum Tveir leikir fóru fram í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, í kvöld. Grótta og Valur komust þá áfram. Handbolti 13. desember 2017 22:00