Þátttaka ÍBV í Evrópukeppninni hefur áhrif á leiki allra hinna liðanna Lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta mun fara fram fjórum dögum fyrr en áætlað var. Handbolti 1. mars 2018 14:30
Seinni bylgjan: Hætt'essu reykspóli Sem fyrr var stutt í grín og glens hjá strákunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þeir tóku saman helstu mistök og klaufaskap umferðarinnar undir merkjum liðsins Hætt'essu. Handbolti 28. febrúar 2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 35-36 | Selfyssingar stálu ótrúlegum sigri í Eyjum Tvö af bestu liðum landsins mættust í stórleik og Suðurlandsslag í Vestmannaeyjum í Olís deild karla í kvöld. Eyjamenn leiddu mest allan leikinn en strákarnir frá Selfossi hefndu tapið úr fyrri leik liðanna og stálu sigrinum á loka mínútunu. Handbolti 28. febrúar 2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Fram 37-31| Fjölnir heldur í vonina Fjölnir vann lífsnauðsynlegan sigur á Fram í kvöld, halda enn í vonina á meðan Fram fjarlægist úrslitakeppnina. Handbolti 28. febrúar 2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Haukar 20-35 | Haukar völtuðu yfir Gróttu Grótta þarf kraftaverk til þess að ná í úrslitakeppnina í Olís deildinni eftir tap gegn Haukum á heimavelli í kvöld. Haukar eru í harðri baráttu um heimavallarrétt. Handbolti 28. febrúar 2018 22:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 29-31 | Stjarnan sótti sigur í Valshöllina Valsmenn eiga ekki möguleika á deildarmeistaratitlinum eftir tap gegn Stjörnunni á heimavelli í Olís deild karla í handbolta Handbolti 28. febrúar 2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Afturelding 24-29 | Mosfellingar sendu Víkinga í Grill 66 Víkingur féll úr efstu deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Aftureldingu með fimm mörkum á heimavelli. Handbolti 28. febrúar 2018 21:30
Sigfús: Dagar Halldórs Harra eru taldir hjá Stjörnunni Þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild kvenna ætti ekki að fá að halda áfram miðað við gengi liðsins. Handbolti 28. febrúar 2018 19:30
Nielsen missir af restinni af tímabilinu með ÍBV Stephen Nielsen, markvörður ÍBV í Olís deildinni í handbolta, meiddist í sigri liðsins á FH á dögunum og verður frá út tímabilið. Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, staðfesti þetta við blaðamann Vísis í Eyjum fyrir leik liðsins við Selfoss sem nú stendur yfir. Handbolti 28. febrúar 2018 18:57
Seinni bylgjan: Klipptur og límdur stuldur hjá Karen með 33 sekúndna millibili Karen Knútsdóttir átti frábæran leik á móti Val í sigri Safamýrarstúlkna. Enski boltinn 28. febrúar 2018 16:00
Formaður Stjörnunnar: Mikil niðurlæging fyrir félagið Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, leit það mjög alvarlegum augum að Stjarnan U skildi ekki hafa mætt til leiks gegn Akureyri í Grill 66-deildinni um síðustu helgi. Ákveðið var að beita félagið hámarkssekt sem er 250 þúsund krónur. Handbolti 28. febrúar 2018 15:04
Seinni bylgjan: Nota myndbandsupptökur og fimm leikja bönn Sérfræðingar Seinni bylgjunnar veltu því fyrir sér hvers vegna aganefnd HSÍ notar upptökur ekki meira. Handbolti 28. febrúar 2018 14:00
Gunnar Berg um eldræðu Bjarna Fritz: „Kjánalegt væl“ Bjarni Fritzson sendi dómurum leiks Stjörnunnar og ÍR svakalega pillu en fékk eina sjálfur í Seinni bylgjunni. Handbolti 28. febrúar 2018 11:30
Dómarafarsinn í Safamýri: „Kjánalegt að vita ekki hvaða leikmaður á að fá rautt“ Flautusirkusinn í leik Fram og Vals var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Handbolti 28. febrúar 2018 10:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 37-29 | FH skellt í Eyjum Topplið FH í Olís-deild karla lenti á vegg þegar þeir spiluðu við ÍBV í Eyjum í dag. FH vörnin míglak og ÍBV vann að lokum með átta mörkum. Handbolti 26. febrúar 2018 23:30
Brjálaður Bjarni sendir Einari Jóns og dómurunum pillur "Við förum mjög illa með færin okkar hérna undir lokin,“ segir Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, eftir tapið í kvöld. Handbolti 26. febrúar 2018 21:59
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Grótta 38-24 │ Grótta steinlá á Selfossi Selfoss sigraði Gróttu örugglega með 14 mörkum, 38-24, á Selfossi í kvöld. Sigur heimamanna var aldrei í hættu en staðan í hálfleik var 21-11, Selfossi í vil. Handbolti 26. febrúar 2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 29-24 │ Stjarnan í úrslitakeppni Stjarnan vann mikilvægan sigur á ÍR, 29-24, í Olís-deild karla, en fyrir leikinn voru liðin í sjöunda og áttunda sæti deildarinnar. Með sigrinum tryggir Stjarnan sér sæti í úrslitakeppninni. Handbolti 26. febrúar 2018 21:30
Seinni bylgjan á dagskrá annað kvöld | ÍBV-FH sýndur í kvöld 20. umferðin verður gerð upp í Seinni bylgjunni á þriðjudagskvöld klukkan 21.00. Handbolti 26. febrúar 2018 16:00
Dómarar leiksins minntu helst á sirkusatriði | Sjáðu rauða spjaldið umdeilda Dómaraparið Bjarni Viggósson og Jón Karl Björnsson var mikið í umræðunni eftir leik Fram og Vals og Olís-deild karla í gær. Óhætt er að segja að þeir hafi ekki átt sinn besta dag. Handbolti 26. febrúar 2018 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram 24-28 Valur | Valur með þægilegan sigur Íslandsmeistarar Vals halda góðu gengi áfram í Olísdeild karla í handbolta. Valsmenn heimsóttu Fram í Safamýrina í kvöld og unnu 24-28 Handbolti 25. febrúar 2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding 20-19 Fjölnir | Afturelding vann í æsispennandi leik Afturelding vann dramatískan sigur á Fjölni í Olísdeild karla í kvöld. Handbolti 25. febrúar 2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Víkingur 32-19 | Haukar stungu af í síðari hálfleik Haukar unnu þrettán marka sigur á Víkingum þegar liðin mættust í Olís-deildinni á Ásvöllum í dag. Lokatölur urðu 32-19 eftir að staðan í hálfleik var 13-12. Haukar stungu af í seinni hálfleik og unnu sanngjarnan sigur. Handbolti 25. febrúar 2018 19:15
Gunnar: Úrslitaleikir framundan „Við kláruðum leikinn eins og menn og náðum í þessi tvö stig sem eru í boði og það er það sem skiptir máli,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Hauka eftir þrettán marka sigur á Víkingum í Olís-deildinni í dag. Handbolti 25. febrúar 2018 18:59
Leik ÍBV og FH frestað Leik ÍBV og FH í Olís deildinni í handbolta sem átti að fara fram klukkan 15:00 í dag hefur verið frestað. Handbolti 25. febrúar 2018 13:45
Valsmenn skiptu slæmum endi út fyrir góðan endi Valsmenn sóttu í gær tvö stig til Vestmannaeyja í Olís deild karla í handbolta aðeins þremur dögum eftir að þeir misstu frá sér unnin leik í Kaplakrika. Handbolti 23. febrúar 2018 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 26-35 | Stórsigur Framara á nesinu Fram vann Gróttu sannfærandi á Seltjarnarnesi í kvöld. Sigurinn fór langleiðina með að tryggja Fram sæti í deild þeirra bestu á næsta tímabili Handbolti 22. febrúar 2018 21:30
Umfjöllun: ÍBV - Valur 28-31 | Valur hafði betur í Eyjum Valsmenn með frábæra endurkomu í Vestmannaeyjum. Eyjamenn eiga nú litla von á deildarmeistaratitlinum 5 stigum á eftir toppliði FH. Handbolti 22. febrúar 2018 21:00
Seinni bylgjan: Daníel sippaði og sippaði og sippaði Það var stutt í grínið að vanda hjá strákunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Handbolti 20. febrúar 2018 23:30
Seinni bylgjan veitti verðlaun: Þessi stóðu upp úr í síðustu umferðum 18. umferð karla og 17. umferð kvenna í Olís deildunum voru gerðar upp í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Handbolti 20. febrúar 2018 17:30