Föst karfa veldur seinkun í Valsheimilinu Leik Val og Aftureldingar í Olís deild karla sem átti að hefjast klukkan 19:30 í kvöld hefur verið seinkað vegna þess að karfa hangir föst inni á vellinum. Handbolti 18. mars 2018 20:06
Arnar um atburðarás helgarinnar: „Búið að vera erfitt og það er ekkert leyndarmál" Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV sem mun hætta eftir tímabilið, segir að það hafi margir Eyjamenn gert mistök um helgina og menn sjái eftir því. Mikið hefur gengið á í Eyjum síðan að þeir unnu bikarmeistaratitilinn á laugardag. Handbolti 15. mars 2018 19:01
Óvíst hvenær Sigurður snýr aftur | Sigurbergur og Róbert fögnuðu of lengi Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvenær Sigurður Bragason, aðstoðarþjálfari ÍBV, snýr aftur á bekkinn hjá liðinu. Hann var sendur í tímabundið leyfi fyrir að ráðast á einn leikmann liðsins. Handbolti 15. mars 2018 11:06
Erlingur mun taka við ÍBV af Arnari Arnar Pétursson staðfesti við mbl.is í gær að hann myndi hætta að þjálfa karlalið félagsins í lok leiktíðar. Ekki var þó minnst á hver myndi taka við liðinu. Arnar tekur sjálfur þá ákvörðun að stíga frá borði. Handbolti 15. mars 2018 08:30
Arnar hættir eftir tímabilið í Eyjum Arnar Pétursson mun hætta sem þjálfari ÍBV eftir yfirstandandi tímabil er því kemur fram á vef Morgunblaðsins nú í kvöld. ÍBV varð bikarmeistari um helgina, en margt og mikið hefur gengið á í Eyjum síðan þá. Handbolti 14. mars 2018 22:57
Umfjöllun: ÍBV - ÍR 30-26 | ÍBV heldur áfram að fagna Bikarmeistarar ÍBV með sannkallaðan karakter sigur á ÍR í Vestmannaeyjum, eiga enn möguleika á deildarmeistaratitlinum. Handbolti 14. mars 2018 22:15
Stórstjörnur ÍBV í agabann Sigurbergur Sveinsson og Róbert Aron Hostert, leikmenn nýkrýndra bikarmeistara ÍBV, verða ekki með liðinu í kvöld gegn ÍR í Olís-deild karla ef marka má frétt Morgunblaðsins. Handbolti 14. mars 2018 17:03
Mýta að íslenskir handboltamenn séu ekki í nógu góðu formi Leikmenn í Olís deildunum í handbolta eru í miklu betra formi en menn halda fram samkvæmt einum færasta íslenska þjálfaranum. Handbolti 8. mars 2018 07:00
Svona var bikarfundurinn fyrir úrslitahelgi Coca-Cola bikarsins Bikarúrslit handboltans eru framundan og Handknattleikssamband Íslands var með blaðamannafund vegna úrslitahelgar Coca-Cola bikarsins. Handbolti 6. mars 2018 11:52
Erlingur: Vanmetum stundum okkar eigin deild Erlingur Richardsson segir að Olísdeildin sé sterk og að það sé ekki endilega alltaf lausnin fyrir unga leikmenn að leita út fyrir landsteinana. Handbolti 5. mars 2018 07:00
Lykilmenn framlengja við Selfoss Einar Sverrisson, Haukur Þrastarson og Árni Steinn Steinþórsson verða allir áfram á Selfossi. Handbolti 4. mars 2018 21:36
Hætt'essu: Myndatökumaðurinn sofnaði á verðinum Sem fyrr var stutt í grín og glens hjá strákunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þeir tóku saman helstu mistök og klaufaskap umferðarinnar undir merkjum liðsins Hætt'essu. Handbolti 2. mars 2018 23:30
Seinni bylgjan: Æsispennandi toppbarátta fram undan Toppbaráttan í Olís deild karla er galopin og geta þrjú lið unnið deildarmeistaratitilinn þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Handbolti 2. mars 2018 14:30
Seinni bylgjan: Einar er áttundi maður ársins Eins mikilvægt og það er að hafa gott byrjunarlið þá getur verið enn betra að hafa góðan mann til þess að koma inn af bekknum. Það eru Selfyssingar með á hreinu og þeir eru með einn besta afleysingamann deildarinnar innanborðs. Handbolti 2. mars 2018 13:00
Kjóstu um bestu leikmenn og tilþrif febrúar Tilfnefningar Seinni bylgjunnar um bestu leikmenn og tilþrif febrúar í Olísdeildum karla og kvenna hafa verið kynntar. Handbolti 2. mars 2018 11:30
Seinni bylgjan: Dóri mátti alveg vera brjálaður Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var virkilega ósáttur með síðustu augnablikin í leik ÍR og FH í Olís deild karla í handbolta í gær. Handbolti 2. mars 2018 10:30
Umfjöllun: ÍR - FH 24-24 | Jafntefli í Austurberginu ÍR-ingar fóru langt með að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni í Olís deild karla eftir jafntefli gegn toppliði FH í kvöld. Handbolti 1. mars 2018 22:00
Þátttaka ÍBV í Evrópukeppninni hefur áhrif á leiki allra hinna liðanna Lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta mun fara fram fjórum dögum fyrr en áætlað var. Handbolti 1. mars 2018 14:30
Seinni bylgjan: Hætt'essu reykspóli Sem fyrr var stutt í grín og glens hjá strákunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þeir tóku saman helstu mistök og klaufaskap umferðarinnar undir merkjum liðsins Hætt'essu. Handbolti 28. febrúar 2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 35-36 | Selfyssingar stálu ótrúlegum sigri í Eyjum Tvö af bestu liðum landsins mættust í stórleik og Suðurlandsslag í Vestmannaeyjum í Olís deild karla í kvöld. Eyjamenn leiddu mest allan leikinn en strákarnir frá Selfossi hefndu tapið úr fyrri leik liðanna og stálu sigrinum á loka mínútunu. Handbolti 28. febrúar 2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Fram 37-31| Fjölnir heldur í vonina Fjölnir vann lífsnauðsynlegan sigur á Fram í kvöld, halda enn í vonina á meðan Fram fjarlægist úrslitakeppnina. Handbolti 28. febrúar 2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Haukar 20-35 | Haukar völtuðu yfir Gróttu Grótta þarf kraftaverk til þess að ná í úrslitakeppnina í Olís deildinni eftir tap gegn Haukum á heimavelli í kvöld. Haukar eru í harðri baráttu um heimavallarrétt. Handbolti 28. febrúar 2018 22:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 29-31 | Stjarnan sótti sigur í Valshöllina Valsmenn eiga ekki möguleika á deildarmeistaratitlinum eftir tap gegn Stjörnunni á heimavelli í Olís deild karla í handbolta Handbolti 28. febrúar 2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Afturelding 24-29 | Mosfellingar sendu Víkinga í Grill 66 Víkingur féll úr efstu deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Aftureldingu með fimm mörkum á heimavelli. Handbolti 28. febrúar 2018 21:30
Sigfús: Dagar Halldórs Harra eru taldir hjá Stjörnunni Þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild kvenna ætti ekki að fá að halda áfram miðað við gengi liðsins. Handbolti 28. febrúar 2018 19:30
Nielsen missir af restinni af tímabilinu með ÍBV Stephen Nielsen, markvörður ÍBV í Olís deildinni í handbolta, meiddist í sigri liðsins á FH á dögunum og verður frá út tímabilið. Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, staðfesti þetta við blaðamann Vísis í Eyjum fyrir leik liðsins við Selfoss sem nú stendur yfir. Handbolti 28. febrúar 2018 18:57
Seinni bylgjan: Klipptur og límdur stuldur hjá Karen með 33 sekúndna millibili Karen Knútsdóttir átti frábæran leik á móti Val í sigri Safamýrarstúlkna. Enski boltinn 28. febrúar 2018 16:00
Formaður Stjörnunnar: Mikil niðurlæging fyrir félagið Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, leit það mjög alvarlegum augum að Stjarnan U skildi ekki hafa mætt til leiks gegn Akureyri í Grill 66-deildinni um síðustu helgi. Ákveðið var að beita félagið hámarkssekt sem er 250 þúsund krónur. Handbolti 28. febrúar 2018 15:04
Seinni bylgjan: Nota myndbandsupptökur og fimm leikja bönn Sérfræðingar Seinni bylgjunnar veltu því fyrir sér hvers vegna aganefnd HSÍ notar upptökur ekki meira. Handbolti 28. febrúar 2018 14:00
Gunnar Berg um eldræðu Bjarna Fritz: „Kjánalegt væl“ Bjarni Fritzson sendi dómurum leiks Stjörnunnar og ÍR svakalega pillu en fékk eina sjálfur í Seinni bylgjunni. Handbolti 28. febrúar 2018 11:30