Meistararnir úr leik þrátt fyrir draumabyrjun: Brady og Brees fóru áfram með sín lið New Orleans Saints og New England Patriots tryggðu sér í nótt sæti í úrslitum deildanna í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en þau gerðu það vissulega með mjög ólíkum hætti. Sport 14. janúar 2019 08:30
Elsta leikstjórendaeinvígi sögunnar í NFL-deildinni Fyrri leikur dagsins í úrslitakeppni NFL-deildarinnar er sögulegt einvígi milli liða Philip Rivers og Tom Brady. Sport 13. janúar 2019 17:00
McVay stýrði Rams til sigurs í leik í úrslitakeppninni í fyrsta skipti í 14 ár Los Angeles Rams vann sinn fyrsta leik í úrslitakeppni NFL deildarinnar í 14 ár í nótt og mun spila um Þjóðardeildarmeistaratitilinn. Sport 13. janúar 2019 10:00
Bæta við sig sparkara því hinn drífur ekki nógu langt Öll lið í NFL-deildinni eru með einn sparkara en LA Chargers ætlar að vera með tvo gegn New England Patriots um helgina. Sport 11. janúar 2019 17:00
Mætti með bikarinn, meistarahring og stafla af peningum Sean Payton, þjálfari NFL-liðsins New Orleans Saints, fór óhefðbundna leið til þess að koma sínum mönnum í gírinn fyrir leik liðsins um helgina. Þá tekur Saints á móti meisturum Philadelphia Eagles í átta liða úrslitum deildarinnar. Sport 11. janúar 2019 09:00
Missti dóttur í síðustu viku en spilar um helgina Síðustu vikur hafa verið erfiðar í lífi Brandon Mebane sem spilar með LA Chargers í NFL-deildinni. Sport 10. janúar 2019 23:30
Eigandi Kúrekanna borgaði meira fyrir nýju snekkjuna en fyrir félagið Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys, er einn sá litríkasti í NFL-deildinni og hann leyfði sér að eyða rétt tæpum 30 milljörðum í nýja lystisnekkju. Sport 10. janúar 2019 23:00
Fyrsta konan til að dæma í úrslitakeppni NFL-deildarinnar NFL-dómarinn Sarah Thomas mun brjóta blað í sögu NFL-deildarinnar á sunnudag er hún verður í dómarateymi í úrslitakeppninni. Sport 9. janúar 2019 23:00
Aaron Rodgers kominn með nýjan þjálfara Þrjú lið í NFL-deildinni réðu nýja aðalþjálfara í gær. Þar bar hæst að Green Bay Packers ákvað að semja við hinn 39 ára gamla Matt LaFleur. Sport 9. janúar 2019 10:30
Verðandi níu barna faðir stendur í vegi fyrir Tom Brady Philip Rivers og félagar hans í liði Los Angeles Chargers eru fyrstu mótherjar New England Patriots í úrslitakeppni NFL-deildarinnar að þessu sinni. Sport 8. janúar 2019 23:30
Fékk 118 milljóna bónusgreiðslu fyrir sigurinn í gær Nick Foles er annað árið í röð kominn með lið Philadelphia Eagles á fleygiferð í úrslitakeppni NFL-deildarinnar og aftur á tímabili þegar hann átti bara að vera varamaður. Sport 7. janúar 2019 23:45
Dwyane Wade og Kobe Bryant hughreystu báðir „skúrk“ helgarinnar Margir drulluðu yfir sparkara Chicago Bears á samfélagsmiðlum en hann fékk hlý orð frá tveimur miklum sigurvegurum sem þekkja það vel að vinna (og tapa) á stóra sviðinu. Sport 7. janúar 2019 22:45
Hvað verður um Antonio Brown? Einn besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, er líklega á förum frá Pittsburgh Steelers. Sport 7. janúar 2019 12:30
Meistararnir lögðu grunninn að nýju Öskubuskuævintýri Philadelphia Eagles varð mjög óvænt meistari í NFL-deildinni á síðustu leiktíð og liðið er að vinna eftir sömu uppskrift í ár. Sport 7. janúar 2019 09:30
Houston Texans og Seattle Seahawks úr leik Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hófst í gærkvöldi með tveimur leikjum. Houston Texans og Seattle Seahawks hafa lokið keppni. Sport 6. janúar 2019 10:30
Sjáðu tíu bestu tilþrifin í NFL-deildinni á árinu 2018: Ótrúlegt snertimark Miami Dolphins númer eitt Það var nóg af tilþrifum í deildarkeppni NFL-deildarinnar sem lauk í síðustu viku. Sport 3. janúar 2019 23:30
Svona er úrslitakeppni NFL-deildarinnar 2019 Lokaumferð deildarkeppninnar í NFL fór fram á sunnudagskvöld. Tólf lið komust áfram í úrslitakeppnina sem hefst um næstu helgi. Sport 1. janúar 2019 22:30
Gisele fær ekki ósk sína uppfyllta Tom Brady, sigursælasti leikstjórnandi allra tíma í NFL-deildinni er ekki á sínu síðasta tímabili í boltanum. Brady ætlar að mæta aftur með New England Patriots á næstu leiktíð. Sport 27. desember 2018 15:30
NFL-leikmaður bað kærustunnar á vellinum strax eftir leik Sunnudagurinn 16. desember var mjög góður dagur fyrir leikmenn NFL-liðsins Chicago Bears en enginn leikmanna Chicago Bears átti þó betri dag en Charles Leno yngri. Sport 17. desember 2018 14:30
Janúarfótbolti í Chicago í fyrsta sinn í átta ár Chicago Bears liðið tryggði sér sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í gær en Kúrekarnir frá Dallas klúðruðu aftur á móti sínu tækifæri og skoruðu ekki eitt einasta stig ekki frekar en Risarnir frá New York. Dallas eins og New England Patriots mistókst að tryggja sig inn í úrslitakeppnina en fá bæði annað tækifæri í næstu viku. Sport 17. desember 2018 10:00
Kraftaverkið í Miami stal senunni í NFL-deildinni í gær Ótrúleg endasókn Miami Dolphins kom í veg fyrir að New England Patriots tryggði sér sigur í Austurriðli Ameríkudeildarinnar tíunda árið í röð. Kansas City Chiefs og New Orleans Saints tryggðu sér aftur á móti öruggt sæti í úrslitakeppninni þrátt fyrir að þrjár umferðir eru eftir. Sport 10. desember 2018 10:15
Hörkutólin í NFL-deildinni líka með leikaraskap Knattspyrnan hefur verið að reyna að útrýma leikaraskap úr sinni íþrótt en þetta hefur hingað til ekki verið mikið vandamál í ameríska fótboltanum þar sem menn verða að láta finna vel fyrir sér til að "lifa af“ í deildinni. Sport 7. desember 2018 20:45
Hljóp yfir Jagúarana og inn í metabók NFL-deildarinnar Eftir frekar misjafna og oftar en ekki dapra frammistöðu allt þetta tímabil þá átti Derrick Henry ótrúlegan leik með Tennessee Titans í NFL-deildinni í nótt. Sport 7. desember 2018 09:00
„Geitin“ í NFL-deildinni grínast með að nú sé öllum markmiðum náð Tom Brady er með húmorinn í lagi og sannar það í nýjustu færslu sinni á samfélasmiðlum. Sport 4. desember 2018 14:30
Meistara-Ernirnir eru enn á lífi í NFL-deildinni NFL-meistarar Philadelphia Eagles unnu nauðsynlegan sigur í mánudagsleik ameríska fótboltans í nótt og eiga því enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina þrátt fyrir skelfingarbyrjun á tímabilinu. Sport 4. desember 2018 09:30
Rodgers fékk draumaafmælisgjöfina Green Bay Packers tapaði mjög óvænt á heimavelli í gær gegn lélegasta liði NFL-deildarinnar, Arizona Cardinals. Það tap átti eftir að hafa afleiðingar. Sport 3. desember 2018 14:00
Stálið bráðnaði í sögulegu tapi Pittsburgh liðsins Spennan er ekkert minni í baráttunni um sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir viðburðarríkan sunnudag í ameríska fótboltanum. Hrútarnir urðu fyrstir til að tryggja sér öruggt sæti í úrslitakeppninni. Sport 3. desember 2018 10:00
Einn besti hlaupari NFL hjá einu besta liðinu rekinn fyrir ofbeldi gegn konu Einn allra besti hlauparinn í NFL-deildinni, Kareem Hunt hefur verið leystur undan samningi hjá einu besta liði deildarinnar, Kansas City Chiefs fyrir að lemja og sparka í konu. Sport 1. desember 2018 13:00
Kúrekarnir skutu niður tíu leikja sigurgöngu New Orleans Saints Dallas Cowboys er á miklu skriði í NFL-deildinni, svo miklu að heitasta lið deildarinnar náði ekki einu sinni að stöðva þá í fimmtudagsleik ameríska fótboltans í nótt. Sport 30. nóvember 2018 10:00
Bjórinn ódýrari en vatn á heimaleik Bengals Stuðningsmenn Cincinnati Bengals höfðu ekki mjög gaman af leik liðsins í NFL-deildinni um helgina en þeir glöddust örugglega yfir veitingunum í stúkunni. Sport 28. nóvember 2018 16:00