NBA í nótt: Vængbrotið Bulls-lið skellti meisturunum Meistarar Miami Heat töpuðu óvænt í nótt og þá hafði NY Knicks betur gegn Brooklyn Nets í fyrsta New York-borgarslag tímabilsins. Körfubolti 6. desember 2013 07:54
Leik frestað vegna reyks í höllinni Frestað varð leik San Antonio Spurs og Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í nótt af heldur óvenjulegri ástæðu. Körfubolti 5. desember 2013 09:15
NBA í nótt: Portland vann enn einn toppslaginn | Korver jafnaði met Portland styrkti stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta með góðum sigri á Oklahoma City á heimavelli, 111-104. Alls fóru sjö leikir fram í deildinni í nótt. Körfubolti 5. desember 2013 07:58
Sjáið Kobe stelast inn á mynd af Messi Kobe Bryant og Lionel Messi eru tveir af þekktustu íþróttamönnum heims. Kobe hefur verið einn besti körfuboltamaður í heimi í langan tíma og Messi er að flestra mati besti knattspyrnumaður heims. Fótbolti 4. desember 2013 23:30
NBA í nótt: Tíu leikja sigurgöngu Miami lokið Meistararnir í Miami Heat töpuðu óvænt fyrir Detroit Pistons á heimavelli sínum í NBA-deildinni í körfubolta en alls fóru átta leikir fram í nótt. Körfubolti 4. desember 2013 08:05
NBA í nótt: Þreföld framlenging í Chicago Pelíkanarnir frá New Orleans unnu dramatískan sigur á Chicago Bulls í leik sem þurfti að þríframlengja. Indiana tapaði aðeins sínum öðrum leik á tímabilinu í nótt. Körfubolti 3. desember 2013 07:52
NBA í nótt: Sextándi sigur Indiana Indiana Pacers heldur áfram að gera það gott í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann í nótt sinn sextánda sigur í fyrstu sautján leikjum sínum á tímabilinu. Körfubolti 2. desember 2013 09:02
Kobe gæti snúið aftur á föstudaginn Það er farið að styttast í að Kobe Bryant snúi aftur út á körfuboltavöllinn með Los Angeles Lakers í NBA körfuboltanum eftir að hafa slitið hásin í apríl. Körfubolti 1. desember 2013 12:00
Houston Rockets fyrst til að vinna í San Antonio | Myndband Houston Rockets varð í nótt fyrst liða til að vinna San Antonio Spurs í San Antonio þegar Rockets vann baráttu Texas-liðanna 112-106 í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum. Alls voru sjö leikir í NBA í nótt. Körfubolti 1. desember 2013 09:45
Dramatísk sigurkarfa Westbrook fyrir Þrumuna | Myndband Oklahoma City Thunder vann sinn sjötta leik í röð í NBA-deildinni í nótt en tæpt stóð það. Körfubolti 30. nóvember 2013 11:31
Kidd fékk sex milljóna sekt fyrir að „hella" niður | Myndband Jason Kidd, þjálfari Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, reyndi að búa sér til leikhlé í lok leiks á móti Los Angeles Lakers í fyrrinótt en forráðamenn deildarinnar voru ekki hrifnir. Körfubolti 29. nóvember 2013 08:50
Klókindi eða klækur hjá Kidd í nótt? Jason Kidd var alltaf hrósað fyrir klókindi sín inn á körfuboltavellinum. Skórnir eru nýkomnir upp á hillu en kappinn beitir enn brögum inn á vellinum nú sem þjálfari Brooklyn Nets í NBA-deildinni. Körfubolti 28. nóvember 2013 15:00
NBA: Langar sigurgöngur San Antonio og Portland enduðu í nótt Phoenix Suns og Oklahoma City Thunder enduðu 11 leikja sigurgöngur Portland Trail Blazers og San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James leiddi Miami til sigurs á hans gamla félagi og Chris Paul meiddist þegar Los Angeles Clippers sá til þess að New York Knicks tapaði sínum sjöunda leik í röð. Körfubolti 28. nóvember 2013 08:33
LeBron býður öllu Miami-liðinu heim til sín á Þakkargjörðardaginn Á morgun er Þakkargjörðardagurinn (Thanksgiving Day) í Bandaríkjunum og þá leggja Bandaríkjamenn mikið upp úr því að vera með fjölskyldu og vinum. Leikmenn í NBA-deildinni í körfubolta lenda hinsvegar oft í því að vera á útivallaferðalagi á þessum degi og þannig er nú málum háttað hjá meisturunum í Miami Heat. Körfubolti 27. nóvember 2013 09:45
NBA: Loksins sigur hjá Kidd og lærisveinum hans í Brooklyn Nets Brooklyn Nets endaði fimm leikja taphrinu í NBA-deildinni í körfubolta með naumum 102-100 sigri á Toronto Raptors í nótt. Los Angeles Lakers liðið náði ekki að framlengja þriggja leikja sigurgöngu sína. Körfubolti 27. nóvember 2013 07:05
NBA: Ellefu í röð hjá Portland og San Antonio - mögnuð nýting LeBrons Portland Trail Blazers og San Antonio Spurs héldu áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðin fögnuðu bæði sínum ellefta sigri í röð. Körfubolti 26. nóvember 2013 07:11
Kobe samdi við Lakers á ný Kobe Bryant skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við LA Lakers en talið er að hann verði áfram launahæsti leikmaður deildarinnar. Körfubolti 25. nóvember 2013 17:30
Rose spilar ekki meira á tímabilinu Derrick Rose, leikstjórnandi Chicago Bulls, hefur gengist undir aðgerð á hné og mun af þeim sökum missa af tímabilinu öllu í NBA-deildinni. Körfubolti 25. nóvember 2013 16:36
Kidd hefur enn fullan stuðning rússnesku eigendanna Það gengur ekkert á fyrsta ári Jason Kidd sem þjálfari í NBA-deildinni í körfubolta en Brooklyn Nets tapaði sínum fimmta leik í röð í gær og er nú með lélegasta árangurinn að öllum liðunum í Atlantshafsriðli Austurdeildarinnar. Körfubolti 25. nóvember 2013 12:00
NBA: Þriðji sigur Lakers-liðsins í röð - Brooklyn tapar og tapar Los Angeles Lakers vann sinn þriðja leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Oklahoma City Thunder og Los Angeles Clippers áttu ekki í miklum vandræðum í sínum leik. Dýrasta lið deildarinnar, Brooklyn Nets, tapaði hinsvegar sínum fimmta leik í röð. Körfubolti 25. nóvember 2013 07:00
Sigurganga Trail Blazers og Pacers heldur áfram Tíu leikir voru leiknir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt ber þar hæst að sigurganga Indiana Pacers og Portland Trail Blazers heldur áfram og LeBron James tryggði Miami Heat sigur á Orlando Magic. Körfubolti 24. nóvember 2013 11:00
Rose þarf að leggjast undir hnífinn Það fékkst staðfest í kvöld að stjörnuleikmaður Chicago Bulls, Derrick Rose, þarf að fara í aðgerð vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir í gær. Körfubolti 23. nóvember 2013 22:54
Gasol vildi gefa mikið af peningum Spánverjinn Pau Gasol, leikmaður LA Lakers, lofaði því fyrir leikinn gegn Golden State í gær að hann myndi gefa 120 þúsund krónur í hjálparstarf á Filippseyjum fyrir hvert stig sem hann skoraði. Körfubolti 23. nóvember 2013 11:27
Rose meiddist á hné Chicago Bulls varð fyrir miklu áfalli í nótt er stjarna liðsins, Derrick Rose, meiddist á hné. Sama hné og hélt honum frá keppni í eitt og hálft ár. Körfubolti 23. nóvember 2013 11:10
Kobe missti af æfingu í gær Eins og áður hefur komið fram stefnir Kobe Bryant að því að spila með Lakers fyrir lok mánaðarins. Það gæti verið of mikil bjartsýni hjá leikmanninum. Körfubolti 22. nóvember 2013 14:30
Oklahoma rúllaði yfir Clippers Það var stórleikur á dagskránni í NBA-boltanum í nótt er Oklahoma tók á móti LA Clippers. Leikurinn var ekki eins spennandi og búist var við því heimamenn voru mikið sterkari. Körfubolti 22. nóvember 2013 08:54
Gefur 120 þúsund krónur í hjálparstarf fyrir hvert stig sem hann skorar Þeir eru fjölmargir sem leggja hönd á plóginn við að styrkja fórnarlömb fellibylsins sem reið yfir Filippseyjar á dögunum. Körfubolti 21. nóvember 2013 23:15
Nowitzki kominn fram úr Reggie Miller Þjóðverjinn Dirk Nowitzki hjá Dallas Mavericks heldur áfram að klífa stigalistann í NBA-deildinni og hann er nú orðinn fimmtándi stigahæsti leikmaður allra tíma í deildinni. Körfubolti 21. nóvember 2013 13:30
Michigan samdi við leikmann sem lifði af tvö flugslys Hinn 19 ára gamli körfuboltamaður Austin Hatch á sér sögu sem er engri lík. Hann hefur lifað af tvö flugslys þar sem allir hans nánustu létust. Körfubolti 21. nóvember 2013 11:30
Paul í banastuði gegn Minnesota Chris Paul var sjóðheitur í liði LA Clippers í nótt gegn Minnesota. Hann skoraði 12 stig í röð í leiknum af síðustu 21 stigum Clippers í leiknum skoraði hann 16. Körfubolti 21. nóvember 2013 08:56