Loksins vann Knicks án Carmelo Höfðu ekki unnið leik í sextán viðureignum fyrir leikinn í nótt án Carmelo Anthony. Körfubolti 28. febrúar 2015 11:59
Fyrsti blökkumaðurinn í NBA-deildinni látinn 31. október árið 1950 er merkilegur dagur í sögu NBA-deildarinnar. Þá var blökkumaður í fyrsta skipti í liði í NBA-deildinni. Körfubolti 27. febrúar 2015 20:15
LeBron afgreiddi toppliðið | Myndband Besti körfuboltamaður heims skoraði 42 stig í 18. sigri Cleveland í síðustu 20 leikjum. Körfubolti 27. febrúar 2015 08:15
Háskólar vilja semja við son LeBron James Tíu ára gamall sonur LeBron James, LeBron James yngri, er farinn að vekja mikla athygli enda hæfileikaríkur eins og pabbinn. Körfubolti 26. febrúar 2015 18:15
Sigur í endurkomu Garnett | Myndbönd Kevin Garnett fékk frábærar mótttökur hjá stuðningsmönnum Minnesota Timberwolves. Körfubolti 26. febrúar 2015 07:15
LeBron James bætti met Scottie Pippen LeBron James setti nýtt NBA-met í nótt þegar hann hjálpaði liði sínu Cleveland Cavaliers að vinna 102-93 sigur á Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 25. febrúar 2015 22:45
Enn ein hnéaðgerðin hjá Rose Áfall fyrir Chicago Bulls. Rose var bestur í NBA-deildinni 2011 en hefur verið mikið frá vegna meiðsla. Körfubolti 25. febrúar 2015 08:45
Curry öflugur í endurkomunni | Myndbönd Steph Curry sneri aftur eftir stutta fjarveru og Golden State vann. Körfubolti 25. febrúar 2015 07:15
Bosh á ágætum batavegi Stjarna Miami Heat, Chris Bosh, liggur enn á spítala eftir að hafa verið greindur með blóðtappa í lunga. Körfubolti 24. febrúar 2015 17:30
Þriðja tap meistaranna í röð | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 24. febrúar 2015 09:05
Sonur LeBron James sýnir snilldartilþrif | Myndband Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Það á svo sannarlega við í tilviki sonar besta körfuboltamanns heims, LeBron James. Körfubolti 23. febrúar 2015 21:37
Durant frá í að minnsta kosti viku Oklahoma þarf að komast af í NBA-deildinni næstu dagana án síns besta manns, Kevin Durant. Körfubolti 23. febrúar 2015 20:30
Curry ekki með og Golden State tapaði | Myndbönd Aðeins tíundi tapleikur Golden State Warriors í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 23. febrúar 2015 09:00
Þjálfarasonurinn skein skært í sigri Clippers | Myndbönd Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 22. febrúar 2015 10:43
Öruggt hjá Golden State gegn meisturunum | Myndbönd Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 21. febrúar 2015 10:57
Bosh ekki í lífshættu Þjálfari Miami Heat vildi ekki staðfesta að grunur væri að Chris Bosh væri með blóðtappa í lungum. Körfubolti 20. febrúar 2015 22:45
Bosh sendur á sjúkrahús Miami Heat staðfesti í gær að stjörnuleikmaður liðsins, Chris Bosh, væri farinn í rannsóknir á spítala. Körfubolti 20. febrúar 2015 16:00
Damian Lillard vinsælli en LeBron í Kína Nýja Cleveland-treyjan hans LeBron James selst vel í heimalandinu en Kínverjar eru ekkert sérstaklega spenntir. Körfubolti 20. febrúar 2015 12:30
Ellefu félagaskipti á 20 mínútum í NBA: Kevin Garnett er kominn heim Allt fór á fullt rétt áður en glugganum var lokað og Minnesota Timberwolves hefur endurheimt besta leikmann liðsins frá upphafi. Körfubolti 20. febrúar 2015 08:00
Westbrook fór á kostum í sigri á Dallas | Myndbönd Leikstjórnandinn magnaði skoraði 34 stig og gaf 10 stoðsendingar í öruggum sigri. Körfubolti 20. febrúar 2015 07:30
Kevin Hart hættur eftir að 13 ára stelpa fór illa með hann | Myndband Kevin Hart hefur verið aðalstjarna grínleiks stjörnuhelgar NBA-deildarinnar en þar mætast frægt fólk af báðum kynjum og gamli leikmenn auk annarra boðsgesta. Körfubolti 19. febrúar 2015 16:15
Durant: Hefði betur haldið kjafti "Má ég einu sinni vera svekktur og reiður?“ spyr körfuboltasnillingurinn. Körfubolti 19. febrúar 2015 14:45
Landslagið í NBA-deildinni gæti breyst næsta sólarhringinn Félagaskiptaglugginn í NBA-deildinni lokar á næstu klukkustundum. Vísir fer ítarlega yfir hvaða sviptingar gætu átt sér stað á leikmannamarkaðinum næsta sólarhringinn. Körfubolti 19. febrúar 2015 00:33
Kobe Bryant: Horfir til San Antonio Spurs og ætlar ekki að hætta Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, er ekkert að fara að setja körfuboltaskóna upp á hillu þrátt fyrir að enn eitt tímabilið hjá honum hafi endað á erfiðum meiðslum. Körfubolti 17. febrúar 2015 12:00
Stoudemire til Dallas Mavericks Amar'e Stoudemire mun klára tímabilið með liði Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta samkvæmt bandarískum fjölmiðlum en hann var nýbúinn að fá sig lausan frá New York Knicks. Körfubolti 17. febrúar 2015 07:02
Westbrook skoraði 41 stig í Stjörnuleiknum | Myndbönd Russell Westbrook var maður kvöldsins í Madison Square Garden í nótt þegar hann leiddi Vesturdeildina til sigurs í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 16. febrúar 2015 08:00
Durant við blaðamenn: Þið vitið ekki neitt Einn besti körfuboltamaður heims, Kevin Durant, fór ekki leynt með álit sitt á blaðamönnum í gær er hann þurfti að hitta þá í aðdraganda stjörnuleiksins. Körfubolti 15. febrúar 2015 23:15
Dirk Nowitzki kallaður inn í Stjörnuleikinn á síðustu stundu Dirk Nowitzki, framherji Dallas Mavericks, verður með í Stjörnuleik NBA-deildarinnar á sunnudagskvöldið þrátt fyrir að hvorki áhugafólkið eða þjálfararnir hafi valið hann. Körfubolti 13. febrúar 2015 19:15
Carmelo Athony spilar líklega ekki meira á tímabilinu Tekur þátt í stjörnuleiknum og hvílir sig svo út tímabilið. Körfubolti 13. febrúar 2015 17:45
Chicago slökkti í Cleveland fyrir stjörnuleiksfríið | Myndbönd Derrick Rose skoraði 30 stig og Pau Gasol náði 14. tvennunni í röð. Körfubolti 13. febrúar 2015 07:30