Endurtekning á NBA-úrslitunum á jóladag Aðdáendur NBA geta beðið spenntir eftir því að kveikja á sjónvarpinu á jóladag en Golden State Warriors taka á móti Cleveland Cavaliers á þessum degi í endurtekningu frá úrslitunum í vor. Körfubolti 13. ágúst 2015 12:00
Klay Thompson getur skotið hvaðan sem er | Myndband Klay Thompson, leikmaður Golden State Warriors, sýndi í dag hvers hann er megnugur er hann setti niður skot af löngu færi þegar hann hjólaði upp körfuboltavöllinn. Körfubolti 12. ágúst 2015 21:45
Þjálfari Minnesota Timberwolves greindist með krabbamein Flip Saunders hefur staðfest að hann hafi greinst með krabbamein í vor en hann segist ætla að halda áfram störfum sínum hjá félaginu meðfram krabbameinsmeðferðinni. Körfubolti 12. ágúst 2015 08:30
Jordan: Ég myndi ganga frá LeBron í einstaklingseinvígi Michael Jordan sat fyrir svörum ungra aðdáenda í körfuboltaskóla sínum í Bandaríkjunum en krakkarnir voru ekkert að hlífa sexfalda NBA-meistaranum. Körfubolti 10. ágúst 2015 14:00
Valinn af Los Angeles Lakers en spilar með Keflavík í vetur Keflvíkingar hafa náð samkomulagi við bandarískan leikmann fyrir komandi leiktíð í Dominos-deildinni og þessi nýi kani liðsins er tengdur NBA-deildinni. Körfubolti 7. ágúst 2015 15:00
Byggir hús fyrir skósafnið Nýjasti leikmaður San Antonio Spurs, La Marcus Aldridge, er með harðari skósöfnurum heims. Körfubolti 6. ágúst 2015 23:30
Sá stoðsendingahæsti í NBA í dag samdi við sitt áttunda NBA-félag NBA-liðið Minnesota Timberwolves hikar ekki við að semja við eldri leikmenn því auk þess að gera tveggja ára samning við hinn 39 ára gamla Kevin Garnett þá hefur félagið einnig samið við leikstjórnandann og reynsluboltann Andre Miller. Körfubolti 4. ágúst 2015 09:30
Adidas býður Harden 27 milljarða samning NBA-leikmaðurinn James Harden fær ekki bara há laun frá körfuboltafélaginu sínu Houston Rockets því stórir íþróttavöruframleiðendur keppast einnig um undirskrift hans. Körfubolti 4. ágúst 2015 08:30
Draumurinn kann þetta ennþá | Myndband Fyrsti NBA-leikurinn í Afríku fór fram í dag þegar heimsliðið vann úrvalslið Afríku, 101-97, í Jóhannesarborg í Suður-Afríku. Körfubolti 1. ágúst 2015 19:15
Sacramento Kings ræður konu sem aðstoðarþjálfara Nancy Lieberman staðfesti í gær að hún yrði annar kvenkynsþjálfari NBA-deildarinnar í gær en hún verður George Karl til aðstoðar hjá Sacramento Kings næsta tímabil. Körfubolti 31. júlí 2015 12:30
Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. Körfubolti 30. júlí 2015 23:15
Markmiðið er að einn daginn verði NBA leikur í Afríku Framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar segir að markmiðið sé að undirbúningsleikur og síðar leikur í NBA-deildinni fari fram í Afríku einn daginn. Körfubolti 30. júlí 2015 20:30
Jordan tapaði dómsmáli í Kína Fór í mál við skóframleiðanda sem líkti eftir Air Jordan skónum hans. Körfubolti 30. júlí 2015 14:00
Eigandi Nets neitar að gifta sig Eigandi Brooklyn Nets lofaði að gifta sig ef lið hans yrði ekki meistari á fimm árum. Hann ætlar ekki að standa við það. Körfubolti 30. júlí 2015 13:30
Dellavedova áfram hjá Cleveland Hin óvænta stjarna Cleveland í NBA-úrslitunum, Matthew Dellavedova, verður áfram í herbúðum félagsins. Körfubolti 28. júlí 2015 21:45
Meiddar NBA-stjörnur mæta í æfingabúðir landsliðsins Þeir sem vilja komast í bandaríska körfuboltalandsliðið fyrir ÓL í Ríó á næsta ári þurfa að standa sina plikt. Körfubolti 27. júlí 2015 21:30
Silver: Einn daginn verður kona aðalþjálfari í NBA Beck Hammon braut blað í sögu NBA þegar hún stýrði San Antonio Spurs til sigurs í sumardeild NBA. Körfubolti 24. júlí 2015 18:15
Orlando Magic mætir Toronto Raptors í London í ár NBA-deildin tilkynnti í dag hvaða leikur færi fram í London í ár en er þetta hluti af tilraun NBA-deildarinnar til útbreiðslu körfuboltans. Körfubolti 24. júlí 2015 08:00
Cleveland Cavaliers bætir við sig gömlum ref Hinn 35 árs gamli Richard Jefferson er að ganga frá eins árs samning við Cleveland Cavaliers þar sem honum er ætlað að auka breiddina á bekknum. Körfubolti 22. júlí 2015 23:15
Leikmennirnir völdu Harden sem verðmætasta leikmanninn James Harden var valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar þegar leikmannasamtök NBA-deildarinnar verðlaunuðu leikmenn deildarinnar í fyrsta sinn í gær. Körfubolti 22. júlí 2015 16:45
Fyrsta konan stýrði San Antonio Spurs til sigurs í sumardeildinni Becky Hammon sem á dögunum varð fyrsta konan til að stýra liði í sumardeild NBA-deildarinnar stýrði liði sínu til sigurs í gærkvöldi. Körfubolti 21. júlí 2015 08:00
Lawson á förum eftir meðferð Vandræðagemsinn Ty Lawson er á förum frá Denver Nuggets til Houston Rockets samkvæmt heimildum ESPN. Körfubolti 20. júlí 2015 10:30
Leikstjórnandi Denver á leið í meðferð Ty Lawson, leikstjórnandi Denver Nuggets í NBA-deildinni, er á leið í áfengismeðferð. Körfubolti 18. júlí 2015 22:00
Serbneskur tröllkarl til San Antonio San Antonio Spurs hefur samið við serbneska miðherjann Boban Marjanovic. Körfubolti 18. júlí 2015 12:58
Clippers stórhuga fyrir komandi tímabil Los Angeles Clippers heldur áfram að bæta við sig mannskap en í gær samdi framherjinn Josh Smith við félagið. Körfubolti 17. júlí 2015 22:45
Barea og Matthews græddu mörg hundruð milljónir á því að Jordan hætti við NBA-körfuboltaliðið Dallas Mavericks hefur gert nýjan samning við leikstjórnandann J.J. Barea en þessi skemmtilegi leikmaður frá Púertó Ríkó græddi mikið á öllu klúðrinu í kringum DeAndre Jordan og hann var ekki sá eini. Körfubolti 17. júlí 2015 07:00
Þrír leikstjórnendur Dallas-liðsins allir fæddir á sama degi á sama ári NBA-liðið Dallas Mavericks er búið að semja við leikstjórnandann Deron Williams sem hafði áður fengið sig lausan frá Brooklyn Nets. Koma Williams til Dallas býr til skemmtilega og nær örugglega einstaka staðreynd. Körfubolti 16. júlí 2015 11:00
Real Madrid er verðmætasta íþróttafélags heims Spænska knattspyrnufélagið Real Madrid er verðmætasta íþróttafélagið í heimi samkvæmt árlegri úttekt Forbes-blaðsins sem hefur nú gert listann fyrir árið 2015 opinberan. Sport 15. júlí 2015 19:30
Deron Williams orðinn leikmaður Dallas Leikstjórnandinn Deron Williams er genginn í raðir Dallas Mavericks frá Brooklyn Nets. Enski boltinn 15. júlí 2015 14:30
Þjálfarasonurinn fær nýjan samning hjá Clippers Los Angeles Clippers hefur endursamið við bakvörðinn Austin Rivers. Körfubolti 14. júlí 2015 23:00