Sérfræðingarnir kusu ekki Stephen Curry Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. apríl 2016 15:00 C.J. McCollum fer hér framhjá Stephen Curry. Vísir/Getty C.J. McCollum hjá Portland Trail Blazers var í dag valinn sá leikmaður í NBA-deildinni sem bætti sig mest á milli tímabila en bandarískir miðlar sögðu frá því hver hafi fengið „Most Improved Player Award“ fyrir tímabilið 2015-16. C.J. McCollum var á sínu þriðja ári í NBA-deildinni en hann fékk 559 stig og 101 atkvæði í fyrsta sæti í kjörinu. 130 fjölmiðlamenn sem fjalla að staðaldri um NBA-deildina voru með atkvæðisrétt að þessu sinni. Kemba Walker hjá Charlotte Hornets var annar í kjörinu með 166 stig og þriðji varð síðan Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks með 99 stig. Stephen Curry, besti leikmaður NBA í fyrra og væntanlega besti leikmaðurinn aftur í ár, endaði í fjórða sæti í kjörinu en margir voru á því að hann hafi átt þessi verðlaun skilið. Sjö settu Curry í fyrsta sætið á sínum lista. C.J. McCollum hækkaði meðalskor sitt um 6,8 stig upp í 20.8 stig í leik en hann náði sínum besta persónulega árangri í skotnýtingu (44,8 prósent), þriggja stiga skotnýtingu (41,7 prósent), stoðsendingum (4,3) og fráköstum (3,2). Stephen Curry hækkaði meðalskor sitt um 6,3 stig og var bæði með betri skotnýtingu og betri þriggja stiga nýtingu en í fyrra auk þess að stela fleiri boltum og taka fleiri fráköst. Golden State Warriors, lið Stephen Curry, vann líka 73 leiki á tímabilinu og setti nýtt og glæsilegt met. Curry bætti því sína tölfræði verulega og liðið stóð sig enn betur en það er ekkert grín að bæta sig þegar þú ert kominn á toppinn. C.J. McCollum er þriðji leikmaður Portland sem vinnur þessi verðlaun en hinir eru Kevin Duckworth (1978-88) og Zach Randolph (2003-04). NBA Tengdar fréttir Kawhi Leonard besti varnarmaður NBA annað árið í röð Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio Spurs, hefur verið valinn besti varnarmaður NBA-deildarinnar í körfubolta en hann fékk þessi eftirsóttu verðlaun einnig í fyrra. 18. apríl 2016 14:30 Curry spilar líklega ekki í kvöld Besti körfuboltamaður heims, Stephen Curry, er enn að glíma við ökklameiðsli og afar ólíklegt að hann spili gegn Houston Rockets í kvöld. 21. apríl 2016 14:00 Harden sá um Golden State | Myndbönd Sjáðu geggjaða sigurkörfu James Harden gegn Golden State. 22. apríl 2016 07:15 Crawford besti sjötti maðurinn í þriðja sinn á ferlinum Jamal Crawford, bakvörður Los Angeles Clippers, var í dag valinn besti sjötti maður NBA-deildarinnar í körfubolta en forráðamenn NBA eru farnir að gera upp tímabilið og úthluta verðlaunum. 19. apríl 2016 15:45 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira
C.J. McCollum hjá Portland Trail Blazers var í dag valinn sá leikmaður í NBA-deildinni sem bætti sig mest á milli tímabila en bandarískir miðlar sögðu frá því hver hafi fengið „Most Improved Player Award“ fyrir tímabilið 2015-16. C.J. McCollum var á sínu þriðja ári í NBA-deildinni en hann fékk 559 stig og 101 atkvæði í fyrsta sæti í kjörinu. 130 fjölmiðlamenn sem fjalla að staðaldri um NBA-deildina voru með atkvæðisrétt að þessu sinni. Kemba Walker hjá Charlotte Hornets var annar í kjörinu með 166 stig og þriðji varð síðan Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks með 99 stig. Stephen Curry, besti leikmaður NBA í fyrra og væntanlega besti leikmaðurinn aftur í ár, endaði í fjórða sæti í kjörinu en margir voru á því að hann hafi átt þessi verðlaun skilið. Sjö settu Curry í fyrsta sætið á sínum lista. C.J. McCollum hækkaði meðalskor sitt um 6,8 stig upp í 20.8 stig í leik en hann náði sínum besta persónulega árangri í skotnýtingu (44,8 prósent), þriggja stiga skotnýtingu (41,7 prósent), stoðsendingum (4,3) og fráköstum (3,2). Stephen Curry hækkaði meðalskor sitt um 6,3 stig og var bæði með betri skotnýtingu og betri þriggja stiga nýtingu en í fyrra auk þess að stela fleiri boltum og taka fleiri fráköst. Golden State Warriors, lið Stephen Curry, vann líka 73 leiki á tímabilinu og setti nýtt og glæsilegt met. Curry bætti því sína tölfræði verulega og liðið stóð sig enn betur en það er ekkert grín að bæta sig þegar þú ert kominn á toppinn. C.J. McCollum er þriðji leikmaður Portland sem vinnur þessi verðlaun en hinir eru Kevin Duckworth (1978-88) og Zach Randolph (2003-04).
NBA Tengdar fréttir Kawhi Leonard besti varnarmaður NBA annað árið í röð Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio Spurs, hefur verið valinn besti varnarmaður NBA-deildarinnar í körfubolta en hann fékk þessi eftirsóttu verðlaun einnig í fyrra. 18. apríl 2016 14:30 Curry spilar líklega ekki í kvöld Besti körfuboltamaður heims, Stephen Curry, er enn að glíma við ökklameiðsli og afar ólíklegt að hann spili gegn Houston Rockets í kvöld. 21. apríl 2016 14:00 Harden sá um Golden State | Myndbönd Sjáðu geggjaða sigurkörfu James Harden gegn Golden State. 22. apríl 2016 07:15 Crawford besti sjötti maðurinn í þriðja sinn á ferlinum Jamal Crawford, bakvörður Los Angeles Clippers, var í dag valinn besti sjötti maður NBA-deildarinnar í körfubolta en forráðamenn NBA eru farnir að gera upp tímabilið og úthluta verðlaunum. 19. apríl 2016 15:45 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira
Kawhi Leonard besti varnarmaður NBA annað árið í röð Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio Spurs, hefur verið valinn besti varnarmaður NBA-deildarinnar í körfubolta en hann fékk þessi eftirsóttu verðlaun einnig í fyrra. 18. apríl 2016 14:30
Curry spilar líklega ekki í kvöld Besti körfuboltamaður heims, Stephen Curry, er enn að glíma við ökklameiðsli og afar ólíklegt að hann spili gegn Houston Rockets í kvöld. 21. apríl 2016 14:00
Harden sá um Golden State | Myndbönd Sjáðu geggjaða sigurkörfu James Harden gegn Golden State. 22. apríl 2016 07:15
Crawford besti sjötti maðurinn í þriðja sinn á ferlinum Jamal Crawford, bakvörður Los Angeles Clippers, var í dag valinn besti sjötti maður NBA-deildarinnar í körfubolta en forráðamenn NBA eru farnir að gera upp tímabilið og úthluta verðlaunum. 19. apríl 2016 15:45