Bucks sigraði uppgjör toppliðanna | 52 stig frá Klay Thompson Milwaukee Bucks hefur unnið fyrstu sjö leiki sína en liðið lagði Toronto Raptors, sem var einnig taplaust eftir sex leiki, í nótt. Körfubolti 30. október 2018 07:30
Love líklega frá í mánuð Það eru erfiðir tímar hjá Cleveland Cavaliers. Liðið hefur ekki unnið leik í NBA-deildinni og nú er Kevin Love meiddur. Körfubolti 29. október 2018 15:00
Oklahoma City Thunder komið á blað Russell Westbrook og félagar í Oklahoma City Thunder unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 29. október 2018 07:30
DeRozan stigahæstur í sigri Spurs á Lakers DeMar DeRozan var stigahæsti leikmaður San Antonio Spurs í endurkomu sigri á LeBron James og félögum í Los Angeles Lakers. Körfubolti 28. október 2018 09:30
Durant stigahæstur í öruggum sigri Golden State Kevin Durant var í miklu stuði í öruggum sigri Golden State á New York Knicks í nótt en hann skoraði 41 stig og 25 stig í fjórða leikhlutanum. Körfubolti 27. október 2018 09:30
Lakers fyrstir til að leggja Denver Nuggets að velli LeBron James fór mikinn í sigri LA Lakers á Denver Nuggets í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 26. október 2018 07:30
Gríska fríkið í hóp með Wilt Chamberlain Giannis Antetokounmpo hefur farið með himinskautum í upphafi leiktíðar í NBA körfuboltanum. Körfubolti 25. október 2018 09:00
Fyrsti sigur LeBron með Lakers og Curry skoraði 51 stig Mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt. Körfubolti 25. október 2018 07:30
Rondo: Paul er hræðilegur liðsfélagi Rajon Rondo, leikmaður Lakers, er ekki hættur að lemja á Chris Paul, leikmanni Houston. Nú fá hnefarnir ekki að tala heldur ræðst Rondo að Paul með orðum. Körfubolti 24. október 2018 12:30
Blake Griffin með 50 stig í enn einum sigri Detroit Pistons Blake Griffin minnti rækilega á sig í NBA körfuboltanum í nótt. Kappinn var lgjörlega óstöðvandi þegar Detroit Pistons lagði Philadelphia 76ers með minnsta mun. Körfubolti 24. október 2018 07:30
LeBron James: Ég veit hvað ég er búinn að koma mér út í Engin draumabyrjun hjá LeBron James í borg englanna. Körfubolti 23. október 2018 12:30
LeBron enn í leit að sínum fyrsta sigri með Lakers Los Angeles Lakers tapaði með minnsta mun eftir framlengdan leik gegn San Antonio Spurs í nótt. LeBron James og félagar án sigurs eftir þrjá leiki Körfubolti 23. október 2018 07:30
Ingram í lengsta leikbannið fyrir slagsmálin í LA Brandon Ingram, Rajon Rondo og Chris Paul voru allir dæmdir í leikbann af NBA deildinni fyrir slagsmálin sem brutust út á lokamínútum leiks LA Lakers og Houston Rockets á aðfaranótt sunnudags. Körfubolti 22. október 2018 09:00
Fyrsta tap meistaranna kom í Denver Golden State Warriors er ekki lengur taplaust í NBA deildinni eftir heimsókn til Denver í nótt. Körfubolti 22. október 2018 07:30
Þremur hent út úr húsi í frumraun LeBron með Lakers Það voru læti í Staples Center þegar LeBron James lék sinn fyrsta heimaleik fyrir LA Lakers í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 21. október 2018 10:15
Harden stal senunni í fyrsta heimaleik LeBron Los Angeles Lakers tapaði fyrir Houston Rockets í fyrsta heimaleik sínum með LeBron James innanborðs og er án sigurs eftir fyrstu tvær umferðirnar. Körfubolti 21. október 2018 09:07
Jerebko hetjan í dramatískum sigri Golden State Jonas Jerebko var hetja Golden State Warriors í leik liðsins gegn Utah Jazz í NBA körfuboltanum í nótt en hann tryggði Golden State sigur á lokasekúndunum. Körfubolti 20. október 2018 09:30
LeBron tapaði fyrsta leiknum eins og venjulega LeBron James spilaði sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers í NBA-deildinni í nótt en varð að sætta sig við tap gegn Portland. Körfubolti 19. október 2018 09:30
Hitti frá miðju áður en leikmenn Knicks skoruðu eina körfu | Myndband Stuðningsmaður NY Knicks stal senunni á leik liðsins gegn Atlanta Hawks í NBA-deildinni í nótt. Hann var þá fyrsti NY-búinn til þess að skora um kvöldið. Körfubolti 18. október 2018 22:30
Kawhi Leonard öflugur í fyrsta leik með Toronto | Myndbönd Ayton hafði betur í nýliðaslagnum í Arizona. Körfubolti 18. október 2018 09:30
Meistarar Warriors fengu einstaka hringa | Myndband Það var hátíð í bæ hjá NBA-meisturum Golden State Warriors síðustu nótt er nýtt tímabil byrjaði í deildinni. Körfubolti 17. október 2018 23:15
Meistararnir hófu titilvörnina á sigri NBA-deildin fór aftur af stað í nótt með tveimur stórleikjum þar sem stórliðin í austrinu og vestrinu létu ljós sitt skína. Körfubolti 17. október 2018 09:30
Fimmtán stig og tíu fráköst frá LeBron í sigri á meisturunum Átta leikir fóru fram á undirbúningstímabili NBA-deiildarinnar í kvöld en þar ber hæst að nefna tíu stiga sigur LA Lakers gegn ríkjandi meisturum Golden State, 123-113. Körfubolti 11. október 2018 07:31
Lítill varnarleikur í NBA-leikjum næturinnar NBA-liðin halda áfram að undirbúa sig fyrir komandi tímabil en í kvöld fóru tveir leikir fram á undirbúningstímabilinu. Körfubolti 10. október 2018 07:30
Tap hjá meisturunum gegn Phoenix NBA-liðin halda áfram að hita upp fyrir komandi tímabil. Nokkrir leikir voru í nótt og þar var eitthvað um óvænt úrslit; meðal annars að meistararnir í Golden State töpuðu heima gegn Phoenix Suns, 117-109. Körfubolti 9. október 2018 07:26
Enginn Lebron James í slagnum um Englaborg NBA liðin eru í óða önn að undirbúa sig fyrir komandi tímabil og voru þrír æfingaleikir í nótt. Körfubolti 7. október 2018 09:30
Mikil stemning er LeBron spilaði fyrsta heimaleikinn fyrir Lakers Eftir döpur síðustu ár er aftur kominn stemning í kringum LA Lakers. Það er að sjálfsögðu LeBron James að þakka. Körfubolti 3. október 2018 23:30
Biðst afsökunar á að hafa sagt að jörðin væri flöt Síðasti vetur var mjög furðulegr að ýmsu leyti og meðal annars út af því að margir stigu fram og sögðust trúa því að jörðin væri flöt. Margir af þeim voru körfuboltamenn. Körfubolti 2. október 2018 15:45
LeBron spilaði sinn fyrsta leik fyrir Lakers LeBron James spilaði í nótt loksins sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers. Hann spilaði þá í 15 mínútur í æfingaleik gegn Denver Nuggets. Lakers tapaði leiknum, 124-107. Körfubolti 1. október 2018 18:00
Kevin Hart dó úr hlátri er hann heyrði Kawhi hlæja | Myndband Það er um fátt annað talað í NBA-heiminum í þessari viku en hlátur Kawhi Leonard. Sá hlátur þykir ekkert minna en stórkostlegur. Körfubolti 27. september 2018 22:45