MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Barist í Liverpool á morgun

Mjölnisstrákarnir Bjarki Þór Pálsson, Bjarki Ómarsson og Egill Øydvin Hjördísarson keppa í MMA annað kvöld. Bardagarnir fara fram í Liverpool og er mikið undir hjá strákunum.

Sport
Fréttamynd

Óvænt úrslit á UFC 200

UFC 200 fór fram í nótt og fengum við enn einu sinni nýjan bantamvigtarmeistara í kvennaflokki. Brock Lesnar sigraði í endurkomu sinni og Daniel Cormier sigraði Anderson Silva örugglega.

Sport
Fréttamynd

Hvernig kemur Jose Aldo til baka?

Fyrrum fjaðurvigtarkóngurinn Jose Aldo snýr aftur í kvöld eftir 13 sekúndna tap sitt gegn Conor McGregor. Aldo stendur nú á ákveðnum krossgötum og verður afar áhugavert að sjá hvernig hann kemur til baka eftir sitt fyrsta tap í tíu ár.

Sport
Fréttamynd

Conor mun sitja fyrir nakinn

ESPN hefur staðfest hvaða íþróttamenn muni verða í næsta hefti af "Body Issue“ en þar sitja íþróttamennirnir fyrir naktir.

Sport
Fréttamynd

Kimbo Slice er allur

Einn skrautlegasti bardagakappinn í MMA, Kimbo Slice, er látinn. Hann var aðeins 42 ára gamall.

Sport
Fréttamynd

Conor og Diaz mætast aftur í ágúst

Conor McGregor snýr aftur í búrið þegar hann mætir Nate Diaz á UFC 202, bardagakvöldi sem verður haldið í T-Mobile Arena í Las Vegas 20. ágúst næstkomandi.

Sport