Skagamenn eiga góðar minningar frá Hlíðarenda og vilja endurtaka leikinn í kvöld Valur og ÍA mætast í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Leiknum var frestað þann 31. júlí vegna kórónuveirunnar en nú getur leikurinn loks farið fram. Íslenski boltinn 18. ágúst 2020 15:00
Dagskráin: Undanúrslit Meistaradeildarinnar, KR mætir Celtic og Valur fær ÍA í heimsókn í Mjólkurbikarnum Það er enn og aftur boðið til knattspyrnuveislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls eru þrír leikir í beinni útsendingu. Þá fáum við Meistaradeidlarmörkin ásamt þættinum NFL Hard Knocks. Sport 18. ágúst 2020 06:00
„Það er ekkert sem segir mér Óli Jóh við þetta Stjörnulið“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé ekkert sem minnir hann á Ólaf Jóhannesson er hann horfir á leiki Stjörnunnar. Íslenski boltinn 1. ágúst 2020 21:00
ÍBV eina liðið sem virðist geta skorað á Greifavelli Farið var yfir leik KA og ÍBV í Mjólkurbikarmörkunum en mörk ÍBV voru í glæsilegri kantinum. Íslenski boltinn 1. ágúst 2020 16:45
Máni um rauða spjaldið á Hansen: Ótrúlega furðulegt og bjánalegt spjald Ástríðan sem fylgir Arnari Gunnlaugssyni – þjálfara Víkings Reykjavíkur – var til umræðu í Mjólkurbikarmörkunum. Íslenski boltinn 1. ágúst 2020 12:45
„Af hverju mega vera 100 manna samkomur en það má ekki æfa fótbolta?“ Mikil umræða skapaðist í Mjólkurbikarmörkunum í gærkvöld þar sem farið var yfir alla leiki 16-liða úrslita, sem búnir eru. Einnig skapaðist mikil umræða í kringum frestun leikja og æfinga ásamt því hvernig skyldi tækla það sem eftir er af Íslandsmótinu í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1. ágúst 2020 09:50
Dregið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins: Breiðablik fær KR í heimsókn Dregið var í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í lok Mjólkurbikarmarkanna sem fara fram í kvöld. Íslenski boltinn 31. júlí 2020 21:20
Vilja spila stoltum Frömurum sem eiga koma félaginu þangað sem það á heima Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram í Lengjudeildinni, segir að markmið félagsins sé að komast aftur í deild þeirra bestu en Fram hefur ekki leikið í efstu deild síðan 2014. Íslenski boltinn 31. júlí 2020 19:00
Snertu ekki boltann í tæpar sex mínútur í byrjun seinni hálfleiks gegn Blikum Breiðablik hélt boltanum samfleytt í tæpar sex mínútur í upphafi seinni hálfleiks í sigrinum á Gróttu, 3-0, í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í gær. Íslenski boltinn 31. júlí 2020 15:10
Arnar Gunnlaugs: Dóum ekki eins og einhverjir aumingjar Aðspurður hvernig sér liði eftir leik þó hló Arnar einfaldlega áður en hann svaraði ítarlega. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 23:00
Helgi Sig: Við ætlum að hafa gaman um helgina B-deildarlið ÍBV er taplaust á yfirstandandi keppnistímabili og komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik. Fótbolti 30. júlí 2020 22:20
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fjölnir 2-0 | Nú hafði KR betur gegn Fjölni KR og Fjölnir mættust á Meistaravöllum í annað sinn á skömmum tíma. Deildarleikur liðanna var hin mesta skemmtun og endaði með 2-2 jafntefli en KR vann bikarleik kvöldsins, 2-0. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 22:20
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 1-2 | Bikarmeistararnir úr leik Bikarmeistarar Víkings eru úr leik í Mjólkurbikarnum eftir 2-1 tap á heimavelli gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 22:15
Ágúst: Uppbótartíminn var búinn Þjálfari Gróttu var langt frá því að vera sáttur með vinnubrögð dómara leiksins gegn Breiðabliki þegar Blikar komust yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 22:05
Fram sló út Fylki eftir vítaspyrnukeppni Fram er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir að hafa slegið út Fylki í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 1-1. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grótta 3-0 | Sömu úrslit og síðast Eins og í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla vann Breiðablik 3-0 sigur á Gróttu þegar liðin mættust í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 21:53
Óskar Örn: Loksins þegar við spilum virkilega vel gátu áhorfendur ekki séð leikinn Spilað var í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Á Meistaravöllum fór fram leikur KR og Fjölnis. Leikurinn endaði með 2-0 sigri heimamanna og verða þeir því í pottinum þegar dregið verður í næstu umferð. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 21:38
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 1-3 | Eyjamenn í 8-liða úrslitin eftir framlengingu Lengjudeildarlið ÍBV er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik á Akureyri. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 21:30
HK skoraði sex gegn Aftureldingu HK er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 6-2 stórsigur á Aftureldingu í kvöld. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 21:14
Umfjöllun og viðtöl: FH - Þór 3-1 | Silfurliðið í engum vandræðum FH, sem varð í 2. sæti Mjólkurbikarsins í fyrra, er komið í átta liða úrslit bikarsins. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 20:50
Páll Gíslason: Ætla að halda með FH í bikarnum þetta árið Ég er svekktur að hafa tapað leiknum en FH er með öflugt lið og ég ætla að halda með þeim í bikarkeppni KSÍ þetta árið,‘‘ sagði Palli léttur að lokum. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 20:19
Valsmenn vildu spila í kvöld en Skagamenn ekki Leikið verður í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld þrátt fyrir ákvörðun um að hertar aðgerðir til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins taki gildi í hádeginu á morgun. Einn leikur mun standa út af borðinu. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 15:51
KSÍ frestar leikjum til 5. ágúst Ljóst er að engir leikir í meistaraflokki og 2. flokki karla og kvenna í fótbolta fara fram til 5. ágúst. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 15:22
Áhorfendur ekki leyfðir á leikjunum í kvöld Leikið verður fyrir luktum dyrum í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 14:59
Fresta þarf þremur umferðum í Pepsi Max-deildunum Tilmæli sóttvarnaryfirvalda um að fresta öllum íþróttakappleikjum fullorðinna um viku hefur mikil áhrif á Íslandsmótið í fótbolta. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 12:26
Leikið í kvöld og KSÍ ræður ráðum sínum Knattspyrnusamband Íslands fékk engan fyrirvara um þau tilmæli sem íþróttahreyfingunni er nú gert að fara eftir, þess efnis að kappleikjum fullorðinna skuli frestað um viku, og starfsfólk sambandsins ræður nú ráðum sínum. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 11:39
Sjáðu markið sem tryggði Þór/KA sæti í 8-liða úrslitum Þór/KA tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna fyrr í dag. Íslenski boltinn 11. júlí 2020 18:30
Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum í 8-liða úrslitum Búið er að draga í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Íslandsmeistarar Vals heimsækja bikarmeistara Selfoss heim. Íslenski boltinn 11. júlí 2020 18:10
Dagskráin í dag: Mjólkurbikar kvenna, ítalski boltinn, spænski boltinn og PGA Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna halda áfram, Barcelona keppir í spænsku úrvalsdeildinni og Juventus í þeirri ítölsku, sænska úrvalsdeildin í fótbolta og PGA-mótaröðin verða á dagskrá. Sport 11. júlí 2020 06:00