„Kæmi ekki til greina að hleypa þeim í þessi landsliðsverkefni“ Ef Davíð Þór Viðarsson væri þjálfari Vals, FH eða Víkings R. þá væru íslenskir og færeyskir landsliðsmenn liðanna ekki á leið í landsleiki í september. Fótbolti 27. ágúst 2020 12:45
Vonast til að leysa málið í sátt og samlyndi við KSÍ: „Valur er í forgangi hjá okkur“ Ekki stendur til að banna Hannesi Þór Halldórssyni eða öðrum landsliðsmönnum Vals að spila í Þjóðadeild UEFA í næsta mánuði, ef Valur nær ásættanlegu samkomulagi við KSÍ um frestun leikja. Íslenski boltinn 26. ágúst 2020 14:00
Skilur vel svekktan þjálfara Fram: „Sjálfur styð ég líka mitt lið meira af ástríðu en yfirvegun“ Orðaskakið hafi verið um dómgæslu í hita leiksins. Íslenski boltinn 26. ágúst 2020 10:56
Félögin mættu banna Hannesi og Kára að mæta Belgum Það gæti oltið á geðþótta forráðamanna Vals og Víkings R. hvort að Hannes Þór Halldórsson og Kári Árnason spili með íslenska landsliðinu í fótbolta í næsta mánuði. Íslenski boltinn 26. ágúst 2020 09:00
Sjáðu þrumufleyg Fred og dramatíkina í Eyjum ÍBV er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir 2-1 sigur á Fram í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 26. ágúst 2020 07:00
Þjálfari Fram: Páll Magnússon var mjög dónalegur Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var ekki hrifinn af framkomu Alþingismannsins Páls Magnússonar í stúkunni er ÍBV vann 2-1 sigur á Fram í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 25. ágúst 2020 21:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 2-1 | Dramatískt sigurmark skaut ÍBV í undanúrslitin ÍBV er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir dramatískan sigur á Fram í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 25. ágúst 2020 20:50
Eyjamenn eru mikið bikarlið: Í níunda sinn í átta liða úrslitunum á tíu árum ÍBV og Fram gerðu jafntefli í átta marka leik á dögunum en í kvöld verður spilað til þrautar í Eyjum í baráttunni um sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla. Íslenski boltinn 25. ágúst 2020 14:30
Dagskráin í dag: Meistaradeild kvenna, Mjólkurbikarinn og Pepsi Max deild karla Þrjár beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag og allar þeirra úr fótboltanum. Sport 25. ágúst 2020 06:00
Búið að færa bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta fram í nóvember Úrslitin í Mjólkurbikar kvenna í knattspyrnu árið 2020 ráðast ekki fyrr en í nóvember. Fjögur félög verða enn með í Mjólkurbikarnum þegar ellefti mánuður ársins rennur í garð. Íslenski boltinn 21. ágúst 2020 10:45
Átta liða úrslit Mjólkurbikarsins byrja í ágúst en enda um miðjan september Átta liða úrslit Mjólkurbikarsins hefjast með Lengjudeildarslag á milli ÍBV og Fram en síðari þrír úrvalsdeildarslagirnir fara fram um miðjan september. Íslenski boltinn 19. ágúst 2020 11:30
Hann bregst liðinu með því sem hann segir við aðstoðardómarann Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari Skagamanna, var ekki sáttur við leikmann sinn sem lét reka sig út af þegar liðið átti enn séns á að vinna leikinn gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 18. ágúst 2020 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍA 3-1 | Valur náði fram hefndum og fór áfram Valur er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur á Skagamönnum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 18. ágúst 2020 21:07
Skagamenn eiga góðar minningar frá Hlíðarenda og vilja endurtaka leikinn í kvöld Valur og ÍA mætast í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Leiknum var frestað þann 31. júlí vegna kórónuveirunnar en nú getur leikurinn loks farið fram. Íslenski boltinn 18. ágúst 2020 15:00
Dagskráin: Undanúrslit Meistaradeildarinnar, KR mætir Celtic og Valur fær ÍA í heimsókn í Mjólkurbikarnum Það er enn og aftur boðið til knattspyrnuveislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls eru þrír leikir í beinni útsendingu. Þá fáum við Meistaradeidlarmörkin ásamt þættinum NFL Hard Knocks. Sport 18. ágúst 2020 06:00
„Það er ekkert sem segir mér Óli Jóh við þetta Stjörnulið“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé ekkert sem minnir hann á Ólaf Jóhannesson er hann horfir á leiki Stjörnunnar. Íslenski boltinn 1. ágúst 2020 21:00
ÍBV eina liðið sem virðist geta skorað á Greifavelli Farið var yfir leik KA og ÍBV í Mjólkurbikarmörkunum en mörk ÍBV voru í glæsilegri kantinum. Íslenski boltinn 1. ágúst 2020 16:45
Máni um rauða spjaldið á Hansen: Ótrúlega furðulegt og bjánalegt spjald Ástríðan sem fylgir Arnari Gunnlaugssyni – þjálfara Víkings Reykjavíkur – var til umræðu í Mjólkurbikarmörkunum. Íslenski boltinn 1. ágúst 2020 12:45
„Af hverju mega vera 100 manna samkomur en það má ekki æfa fótbolta?“ Mikil umræða skapaðist í Mjólkurbikarmörkunum í gærkvöld þar sem farið var yfir alla leiki 16-liða úrslita, sem búnir eru. Einnig skapaðist mikil umræða í kringum frestun leikja og æfinga ásamt því hvernig skyldi tækla það sem eftir er af Íslandsmótinu í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1. ágúst 2020 09:50
Dregið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins: Breiðablik fær KR í heimsókn Dregið var í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í lok Mjólkurbikarmarkanna sem fara fram í kvöld. Íslenski boltinn 31. júlí 2020 21:20
Vilja spila stoltum Frömurum sem eiga koma félaginu þangað sem það á heima Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram í Lengjudeildinni, segir að markmið félagsins sé að komast aftur í deild þeirra bestu en Fram hefur ekki leikið í efstu deild síðan 2014. Íslenski boltinn 31. júlí 2020 19:00
Snertu ekki boltann í tæpar sex mínútur í byrjun seinni hálfleiks gegn Blikum Breiðablik hélt boltanum samfleytt í tæpar sex mínútur í upphafi seinni hálfleiks í sigrinum á Gróttu, 3-0, í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í gær. Íslenski boltinn 31. júlí 2020 15:10
Arnar Gunnlaugs: Dóum ekki eins og einhverjir aumingjar Aðspurður hvernig sér liði eftir leik þó hló Arnar einfaldlega áður en hann svaraði ítarlega. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 23:00
Helgi Sig: Við ætlum að hafa gaman um helgina B-deildarlið ÍBV er taplaust á yfirstandandi keppnistímabili og komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik. Fótbolti 30. júlí 2020 22:20
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fjölnir 2-0 | Nú hafði KR betur gegn Fjölni KR og Fjölnir mættust á Meistaravöllum í annað sinn á skömmum tíma. Deildarleikur liðanna var hin mesta skemmtun og endaði með 2-2 jafntefli en KR vann bikarleik kvöldsins, 2-0. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 22:20
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 1-2 | Bikarmeistararnir úr leik Bikarmeistarar Víkings eru úr leik í Mjólkurbikarnum eftir 2-1 tap á heimavelli gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 22:15
Ágúst: Uppbótartíminn var búinn Þjálfari Gróttu var langt frá því að vera sáttur með vinnubrögð dómara leiksins gegn Breiðabliki þegar Blikar komust yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 22:05
Fram sló út Fylki eftir vítaspyrnukeppni Fram er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir að hafa slegið út Fylki í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 1-1. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grótta 3-0 | Sömu úrslit og síðast Eins og í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla vann Breiðablik 3-0 sigur á Gróttu þegar liðin mættust í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 21:53
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti