Líkur á því að Wayne Rooney nái Manchester City leiknum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney verði frá í tvær til þrjár vikur vegna ökklameiðslanna sem hann varð fyrir í tapleiknum á móti Bayern Munchen í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 2. apríl 2010 11:30
Hazard fær meðmæli frá Zidane Zinedine Zidane, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, segir að Real Madrid ætti að kaupa Eden Hazard frá Lille. Fótbolti 1. apríl 2010 18:30
Guardiola: Það besta undir minni stjórn Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að frammistaða liðsins gegn Arsenal í gær hafi verið sú besta síðan hann tók við því. Fótbolti 1. apríl 2010 15:00
Annasamur vinnudagur hjá Almunia „Ég hef aldrei haft svona mikið að gera í leik með Arsenal," segir markvörðurinn Manuel Almunia sem hafði nóg að gera í vinnunni í gær þegar Arsenal tók á móti Barcelona. Fótbolti 1. apríl 2010 13:30
Tímabilið búið hjá Gallas og Arshavin frá í þrjár vikur Arsenal-mennirnir William Gallas og Andrei Arshavin meiddust báðir í fyrri hálfleik á móti Barcelona í Meistaradeildinni í gær og það lítur út fyrir að Arsene Wenger geti ekki notað þá í mörgum mikilvægum leikjum á næstunni. Þessar slæmu fréttir bætast ofan á þær af fyrirliðinn Cesc Fabregas sé hugsanlega fótbrotinn. Enski boltinn 1. apríl 2010 11:30
Leikirnir sem Wayne Rooney missir af á næstunni Manchester United hefur ekki enn gefið út formlega tilkynningu um niðurstöður sínar á rannsóknum á ökklameiðslum Wayne Rooney en stjórinn Alex Ferguson ætlar ekki að skýra frá stöðu mála fyrr en á blaðamannafundi á morgun. Enski boltinn 1. apríl 2010 11:00
Forseti Inter óttast ekki að missa Jose Mourinho Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hefur ekki miklar áhyggjur af því að þjálfarinn Jose Mourinho sé á leið frá félaginu þrátt fyrir að Portúgalinn hafi ítrekað tjáð óánægju sína með ítalska fótboltann. Fótbolti 1. apríl 2010 10:30
Fabregas óttast það að hann sé fótbrotinn Enn einn ný kafli í meiðslasögu Cesc Fabregas á þessu tímabili bættist við á lokamínútu jafnteflisleiks Arsenal á móti Barcelona í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar i gær. Fabregas jafnaði leikinn í lokin en meiddist við það og hugsanlega er tímabilið búið hjá honum. Fótbolti 1. apríl 2010 09:30
Mourinho: Áttum að vinna stærra Jose Mourinho, þjálfari Inter, sagði að sitt lið hefði átt skilið að vinna leikinn gegn CSKA Moskva í Meistaradeildinni stærra en 1-0. Fótbolti 31. mars 2010 22:38
Walcott: Sýndum frábæran karakter „Þetta var klárlega frábær leikur fyrir alla hlutlausa sem fylgdust með. Að fá að taka þátt í þessum leik var meiriháttar," sagði Theo Walcott, leikmaður Arsenal, en innkoma hans í kvöld skipti sköpum. Fótbolti 31. mars 2010 22:30
Wenger: Jafntefli var sanngjörn niðurstaða „Byrjunin á leiknum var okkur afar erfið. Barcelona hefði hæglega getað skorað nokkur mörk á fyrstu 20 minútum leiksins," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir leikinn við Barcelona í kvöld. Fótbolti 31. mars 2010 21:48
Fletcher: Óttumst engan á Old Trafford Darren Fletcher segir að Manchester United óttist engan á heimavelli. Liðið tapaði fyrri leiknum 2-1 gegn FC Bayern en liðin mætast næsta miðvikudag í seinni leiknum á Old Trafford. Fótbolti 31. mars 2010 20:30
Jafnt á Emirates og Inter vann CSKA Arsenal átti magnaða endurkomu gegn Barcelona í kvöld. Lokatölur 2-2 í mögnuðum leik. Inter marði síðan 1-0 sigur á CSKA Moskva. Fótbolti 31. mars 2010 17:32
Pjanic: Megum ekki slaka á „Sigurinn var verðskuldaður miðað við þróun leiksins. Þetta voru virkilega góð úrslit fyrir okkur en við megum alls ekki slaka á í seinni leiknum," segir Miralem Pjanic, hinn skemmtilegi nítján ára miðjumaður Lyon. Fótbolti 31. mars 2010 17:30
Zlatan var hjá Arsenal fyrir tíu árum Zlatan Ibrahimovic, sóknarmaður Barcelona, var til reynslu hjá Arsenal átján ára gamall. Zlatan er í dag tíu árum eldri. Fótbolti 31. mars 2010 16:15
Marca: Fabregas með í kvöld Fréttavefur spænska blaðsins Marca greinir frá því að Cesc Fabregas sé klár í bátana og leiki með Arsenal gegn Barcelona í kvöld. Fótbolti 31. mars 2010 15:37
Edwin van der Sar: Við getum alveg spilað án Wayne Rooney Edwin van der Sar, markvörður Manchester United, hefur ekki áhyggjur af því að United-liðið geti ekki spjarað sig án framherjans Wayne Rooney sem hefur farið á kostum á tímabilinu en meiddist á ökkla í Munchen í gær. Fótbolti 31. mars 2010 15:15
Rooney frá í tvær til fjórar vikur - myndband Wayne Rooney verður líklega frá keppni í tvær til fjórar vikur. Sky fréttastofan hefur greint frá þessu. Rooney meiddist á ökkla í tapi Manchester United gegn Bayern München í gær. Enski boltinn 31. mars 2010 12:06
Jose Mourinho: Ég þoli ekki ítalskan fótbolta Það er ekki margt sem bendir til þess að Jose Mourinho verði áfram í ítalska fótboltanum enda er portúgalski stjórinn kominn í mikið stríð við knattspyrnuyfirvöld á Ítalíu. Fótbolti 31. mars 2010 11:30
40 prósent líkur á því að Fabregas spili á móti Barcelona í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, metur það sem svo að það séu 40 prósent líkur á að fyrirliði hans, Cesc Fabregas, geti verið með í fyrri leiknum á móti Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en hann fer fram á Emirates-leikvanginum í kvöld. Fótbolti 31. mars 2010 10:30
Allir bíða eftir niðurstöðunni úr myndatökunni af ökkla Rooney Stuðningsmenn Manchester United og enska landsliðsins bíða nú frétta af myndatökunni af ökkla Wayne Rooney sem meiddist á lokasekúndunni í 1-2 tapi á móti Bayern Munchen í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Enski boltinn 31. mars 2010 09:30
Van Gaal: Spiluðum ótrúlegan fótbolta Hinn hollenski þjálfari FC Bayern, Louis Van Gaal, var í skýjunum með frammistöðu síns liðs gegn Man. Utd í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 30. mars 2010 23:14
Rooney tæpur fyrir leikinn gegn Chelsea Áföllin dundu yfir Man. Utd á lokamínútunni á Allianz Arena í kvöld. Nokkrum sekúndum áður en Bayern skoraði sigurmarkið meiddist Wayne Rooney á ökkla og haltraði af velli. Fótbolti 30. mars 2010 21:55
Ferguson: Við vorum ekki nógu góðir Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, sagði eftir tap sinna manna gegn FC Bayern í kvöld að hans lið hefði einfaldlega ekki spilað nógu vel. Fótbolti 30. mars 2010 21:24
Meistaradeildin: Sigrar hjá Bayern og Lyon FC Bayern náði fram hefndum fyrir tapið í Meistaradeildinni árið 1999 með því að skora á lokaandartaki leiksins gegn Man. Utd í kvöld og tryggja sér 2-1 sigur. Sport 30. mars 2010 17:14
Ætli Bayern-menn séu nokkuð búnir að gleyma 26. maí 1999? - myndasyrpa Bayern Munchen tekur í kvöld á móti Manchester United í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Manchester United hefur aðeins náð að vinna einn af sjö leikjum sínum á móti Bayern Munchen en sá sigur var örugglega sætari en þeir flestir. Fótbolti 30. mars 2010 15:30
Fabregas æfði ekki með Arsenal í dag - pabbi hans spáir því að hann spili Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, æfði ekki með liði sínu í dag, daginn fyrir fyrri leikinn á móti Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það er mjög tvísýnt hvort að Spánverjinn snjalli geti verið með á Emirates-vellinum á morgun. Fótbolti 30. mars 2010 14:30
Franck Ribery: Manchester United er eins manns lið Frakkinn Franck Ribery hefur bæst í Bayern-kórinn þar sem leikmenn þýska liðsins tala stanslaust um það að ensku meistararnir í Manchester United standi og falli með einum manni - Wayne Rooney. Fótbolti 30. mars 2010 13:30
Didier Drogba fékk tveggja leikja bann - á skilorði til ársins 2013 Didier Drogba, framherji Chelsea, missir af tveimur fyrstu leikjum liðsins í Meistaradeildinni á næsta tímabili eftir að aganefnd evrópska knattspyrnusambandsins dæmdi hann í tveggja leikja bann fyrir að stíga á Inter-manninn Thiago Motta. Fótbolti 30. mars 2010 13:00
Alex Ferguson: Höfum aldrei verið betri á tímabilinu en einmitt núna Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er á því að lykillinn að frábæru gengi liðsins upp á síðkastið. sé að hann hafi endurheimt miðvarðarparið sitt. Fótbolti 30. mars 2010 12:30