

🌹❤️👠💋💄🍒💔
„Þetta er eitt það fyrsta sem er mælt með í kynlífsráðgjöf þegar farið er í fjölbreytileika kynlífs, að krydda og brjóta upp rútínuna,“ segir kynfræðingurinn Sigga Dögg í viðtali við Makamál.
Þó svo að óþolinmæðin þvælist örlítið fyrir henni í eldhúsinu er Þórhildur Þorkelsdóttir mikill matgæðingur og veit fátt betra en að borða góðan mat og peppa betri helminginn áfram í eldamennskunni.
Þau eins ólík og þau eru mörg verkefnin sem eru á könnu Arons Más Ólafssonar þessa dagana en Aron vatt kvæði sínu í kross fyrir stuttu, hætti í Borgarleikhúsinu og opnaði grautarstaðinn Stund í Grósku.
„Í hinum fullkomna heimi þá getum við sagt að það sé eðlilegt að börn fari í fýlu en óeðlilegt að fullorðnir geri það,“ segir Valdimar Þór Svavarsson meðferðaraðili og fyrirlesari í viðtali við Makamál.
Mikil breyting hefur orðið síðustu ár á aðgengi og markaðsetningu þegar kemur að kynlífstækjum. Kynlífstækjabúðir eru ekki lengur litlar, faldar búðir þar sem fólk læðist meðfram veggjum heldur þykir nánast orðið norm að koma við í kynlífsbúðinni eftir matarinnkaupin og kippa með sér einu eggi eða svo, rafknúnu alltsvo.
„Ég þekki vel sársaukann sem getur fylgt ADHD,“ segir Anna Tara Andrésdóttir doktorsnemi í heila-, hugarstarfsemi og hegðun við Háskólann í Barcelona.
Með huga fullan af hugmyndum og hjarta af eldmóð, réttlætiskennd og baráttuþreki hefur hin 25 ára Sólborg Guðbrandsdóttir lyft grettistaki í forvarna- og fræðslustarfi fyrir börn og unglinga.
„Ég ákvað að prófa að sækja um í skólanum Le cordon bleu, fékk inn og svo vorum við flutt til London rúmum tveimur mánuðum síðar,“ segir Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir í viðtali við Makamál.
Fyrr í vikunni birtist viðtal við leikkonuna Anítu Briem þar sem hún talar heiðarlega um áskoranir og óraunhæfar kröfur nútímans þegar kemur að langtíma samböndum og hjónabandi.
Fæst höfum við þann ofurkraft að lesa hugsanir þó svo að margir hafi eflaust óskað þess heitt í gegnum tíðina til að einfalda samskiptum í ástarsamböndum eða koma í veg fyrir misskilning.
Vert er að taka það fram að þó svo að Spurning vikunnar vísi til álags eða erfiðleika tengda röskuninni ADHD er ekki ætlunin að teikna upp neikvæða mynd af ADHD. Þvert á móti er hún sett upp til að vekja upp umræðu um ástina og þennan ævintýralega heim sem fólk með ADHD greiningu lifir í.
„Ég sá hana vera fyndna á TikTok og síðan byrjuðum við að spjalla á netinu. Svo hefur ekki verið hægt að slíta okkur frá hvoru öðru,“ segir uppistandarinn og leikarinn Vilhelm Neto í viðtali við Makamál.
„Ég hef alveg farið á nokkur stefnumót í gegnum tíðina og það hefur bara verið virkilega lærdómsríkt og þroskandi ferli. Ég hef lært að hægja á mér og skoða hlutina,“ segir matgæðingurinn og þúsundþjalasmiðurinn Berglind Guðmundsdóttir í viðtali við Makamál.
Einn koss á næturklúbbi í hita leiksins eða leynileg, innileg samskipti og engin líkamleg snerting. Í hefðbundum ástarsamböndum eru bæði atvikin svik við maka en hvað flokkast sem framhjáhald og hvernig skilgreinum við það?
„Er þetta ekki alltaf bara sama ómenningin? Vond en venst? Æ, ég hef samt nett gaman af henni. Ég held ég myndi ekkert fúnkera betur í öðru umhverfi,“ segir tölfræðingurinn og dellukonan Sigrún Helga Lund um stefnumótamenninguna í viðtali við Makamál.
Finnst þér nútíma stefnumótaheimur flókinn? Öll þessi stefnumótaforrit, spjall, daður á samfélagsmiðlum og allur tíminn sem fer í þetta blessaða maka-forval, ef svo má að orði komast.
Fyrsta skiptið, fyrsta sagan og allar væntingarnar. Flest munum við eftir fyrstu kynlífsreynslunni okkar sem oftar en ekki fylgdu allskonar tilfinningar, upplifanir og stundum skrautlegar aðstæður.
„Það er ekki hægt að fara úr núll kynlöngun og í það að vilja byrja strax að stunda reglulegt kynlíf. Þú verður að finna þig, snerta þig og læra að upplifa þig sem kynveru áður en þú byrjar að vilja stunda kynlíf, “ segir Helga Snjólfsdóttir í viðtali við Makamál.
Það er eitt að ruglast á nöfnum barna sinna, sem oftast er bara krúttlegt, en svo er það annað að ruglast og kalla núverandi maka nafni fyrrverandi maka. Ekki svo krúttlegt!
Hvernig í ósköpunum getum við heillast kynferðislega af einhverjum sem við þolum ekki, jafnvel einhverjum sem fer í taugarnar á okkur, einhverjum sem við hötum?
Ástin sigrar allt! Er það ekki annars? Í nútímasamfélagi er þetta ekki alltaf svona einfalt, fjölskyldumynstrið hefur breyst. Þessi ást sem sigrar allt er ekkert endilega ástin á milli maka.
Hefur þér einhvern tímann fundist einhver manneskja vera of góð fyrir þig? Afhverju fellur hún alltaf fyrir „vondu strákunum“? Hvernig er hægt að þola ekki einhvern en finnast manneskjan kynþokkafull og spennandi á sama tíma?
Eins dásamlegt og það getur verið að eyða tíma með sínum betri helming, ástinni sinni, draumamakanum... Getur það líka reynt á taugarnar!
„Ég er eiginlega alveg orðlaus, þetta var besta kvöld lífs míns. Hún var búin að undirbúa allt og fór meira að segja til mömmu og pabba fyrir ferðina og bað um þeirra leyfi“ segir hinn nýtrúlofaði Orri Einarsson í samtali við Vísi.
Gleymir tyggjói á náttborðinu, talar yfir bíómyndir, er alltaf í símanum, hrýtur of hátt, gleymir að setja setuna niður, hendir fötunum á gólfið, lokar aldrei skápunum, hlustar aldrei eða smjattar of hátt?
„Ég hef í minni vinnu hjálpað einstaklingum sem hafa byrjað samband sitt í framhjáhaldi og þeir hafa lent í erfiðleikum hvað varðar skömmina er tengist fyrrverandi maka,“ segir Björg Vigfúsdóttir í viðtali við Vísi.
Hinn helmingurinn, betri helmingurinn, lífsförunauturinn... Hversu samstíga eru þú og maki þinn?
Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeir upplifi sig kynþokkafulla í sambandinu sínu. Núna spyrjum við um hrós frá maka.
„Það er bara oft þannig að pör gleyma að hugsa um þá sem eru einhleypir og bjóða frekar öðrum pörum með sér í svona hobbí,“ segir Hrafnhildur Arnardóttir í samtali við Vísi.
Þegar okkur líður vel er oft sagt að við lítum betur út, geislum af hamingju og vellíðan. En hvernig ætli þetta virki með kynþokkann og kynlöngunina?