Nýr frambjóðandi demókrata setur loftslagsmál á oddinn Ríkisstjóri Wahington-ríkis segist vera eini frambjóðandinn sem ætlar að gera baráttu gegn loftslagsbreytingum að helsta forgangsmáli þjóðarinnar. Erlent 1. mars 2019 16:30
Áhrif eldgosa á norðurslóðum gætu varað lengur en áður var talið Nýdoktor í jarðfræði segir rannsóknir á áhrifum eldgosa á veðurfar geta hjálpað til við að skilja hvernig loftslagsbreytingar af völdum manna geta komið fram. Innlent 1. mars 2019 16:00
Hvíta húsið býr sig undir að þræta fyrir loftslagsvísindi Formaður nefndarinnar sem Hvíta húsið skoðar að skipa hefur sagt að koltvísýringur hafi verið skrýmslavæddur á nákvæmlega sama hátt í gyðingar í Þýskalandi nasismans. Erlent 25. febrúar 2019 15:30
Loftslagsverkfall: „Við verðum hérna alla föstudaga þar til gripið er til aðgerða“ Fjöldi íslenskra stúdenta komu saman á Austurvelli í hádeginu í dag í fyrsta loftslagsverkfalli ungmenna hér á landi. Skilboðin voru skýr: stjórnvöld þurfa að bregast stax við neyðarástandi í loftlagsmálum. Framtíð þeirra sé í húfi. Innlent 22. febrúar 2019 19:00
Boða til verkfalls fyrir loftslagið: „Það er verið að gera okkur grikk“ Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) og Samband íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) boða til verkfalls fyrir loftslagið á Austurvelli næstkomandi föstudag klukkan 12. Innlent 20. febrúar 2019 13:00
Nýtti tímann vel með Pompeo: „Við vorum sammála um að vera ósammála“ Ráðherrarnir tveir ræddu aðallega loftslagsmál, málefni Norðurslóða og kjarnorkuafvopnun á fundi þeirra í dag. Innlent 15. febrúar 2019 18:14
„Græn ný gjöf“ demókrata í loftslagsmálum fær lof og last Metnaðarfull markmið um afkolefnisvæðingu Bandaríkjanna er að finna í nýrri loftslagsáætlun sem hluti Demókrataflokksins hefur lagt fram. Áætlunin á sér þó litla framtíðarvon í bili. Erlent 12. febrúar 2019 16:00
Kakkalakkar og húsflugur gætu hagnast á gríðarlegri hnignun skordýra Allt að 40% allra skordýrategunda gætu horfið á næstu áratugum. Orsakirnar eru meðal annars iðnaðarlandbúnaður, eiturefnanotkun og hnattræn hlýnun. Erlent 11. febrúar 2019 16:09
Ed Miliband: Horfum til Íslands vegna kynjajafnréttis og loftslagasmála "Horft er til Íslands vegna kynjajafnréttis og loftslagasmála,“ segir Ed Miliband, þingmaður breska verkamannaflokksins. Miliband hrósar Jeremy Corbyn, núverandi leiðtoga flokksins, fyrir að rétta Theresu May, forsætisráðherra, hjálparhönd varðandi vandasama úrgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Innlent 9. febrúar 2019 18:30
2018 var fjórða hlýjasta árið frá upphafi mælinga Bandarískar vísindastofnanir kynntu niðurstöður hitamælinga á jörðinni fyrir síðasta ár. Hlýnun frá upphafi iðnbyltingar nemur um einni gráðu að meðaltali. Erlent 7. febrúar 2019 07:28
Spá því að þriðjungur ísbreiðu Himalajafjalla muni bráðna Ítarleg rannsókn yfir 200 vísindamanna sem staðið hefur yfir í fimm ár á áhrifum loftslagsbreytinga á svokallað Hindu Kush-Himalaja-svæði (HKH) leiðir í ljós að þriðjungur af ísbreiðu Himalajafjalla mun bráðna vegna hnattrænnar hlýnunar á næstu 80 árum. Erlent 4. febrúar 2019 13:45
Vilja rafvæða norska ferjuflotann fyrir 2025 Norsk stjórnvöld vilja losna við mengandi dísilferjur af norsku fjörðunum innan sex ára. "Markmiðið er að rafvæða allan ferjuflotann fyrir árið 2025.“ Erlent 3. febrúar 2019 08:45
Janúar blés heitu og köldu Hiti var vel yfir meðallagi í fyrri hluta janúar en verulega kólnaði eftir því sem leið á mánuðinn, sérstaklega síðustu dagana. Innlent 2. febrúar 2019 13:18
Söguleg flóð í austanverðri Ástralíu Spáð er jafngildi mánaðarúrkomu í norðanverðu Queensland-ríki í dag. Erlent 2. febrúar 2019 10:19
Alþjóðlegi votlendisdagurinn Í dag 2. febrúar er Alþjóðlegi votlendisdagurinn. Hann er reyndar ekki hluti af rauðum dögum í dagatölum Íslendinga þar sem fólk fagnar um allt land en hann er þrátt fyrir það góður dagur til þess að velta fyrir sér mikilvægi votlendis. Skoðun 2. febrúar 2019 07:00
Regn og hlýindi stöðva hundasleðakeppni í Alaska Aflýsa hefur þurft hundasleðakeppnum og stytta leiðir vegna aðstæðna í Alaska þar sem hitinn hefur verið yfir frostmarki undanfarið. Á sama tíma bítur kuldaboli íbúa í miðvesturríkjum Bandaríkjanna fast. Erlent 31. janúar 2019 15:58
Umhverfismál í deiglunni Umhverfisbylgjan sem umhverfisráðherra skrifar um í Fbl. 9. janúar rís hærra með hverju ári. Skoðun 31. janúar 2019 07:00
Loftslagsflóttamenn Hvað voru Íslendingar að flýja þegar röskur fimmtungur þjóðarinnar, sumir segja fjórðungur, flutti vestur um haf 1870-1914? Skoðun 31. janúar 2019 07:00
Manndrápsveður vestanhafs Hættulegt frost var í norðausturhluta Bandaríkjanna í gær. Fór niður að fjörutíu stigum. Stórborgir lentu illa í heimskautalægðinni og mældist frost til að mynda 32 stig í Chicago. Veðurfræðingar vara við útivist. Erlent 31. janúar 2019 06:10
Búast við 29 stiga frosti í Chicago Mikið kuldakast gengur nú yfir miðvesturríki Bandaríkjanna og hefur þurft að loka skólum og vinnustöðum. Erlent 30. janúar 2019 07:56
Umhverfismálin eru lykilmál Samkvæmt nýlegri könnun Gallup nefna helmingi fleiri en áður umhverfismál og loftslagsbreytingar sem helstu áskoranirnar sem Ísland stendur frammi fyrir í dag. Skoðun 30. janúar 2019 07:00
Vilja sitja við borðið er ákvarðanir eru teknar í norðurskautsráðinu Sveitarstjórar á heimskautssvæðum hafa ákveðið að sækja um aðild að norðurskautsráðinu og ef af verður mun hópurinn, sem saman stendur af um 400 sveitarstjórum á heimskautssvæðinu, vera með í ráðum þegar ákvarðanir eru teknar innan ráðsins. Innlent 30. janúar 2019 06:00
Vetrarhörkur hverfa ekki þrátt fyrir hnattræna hlýnun Íslenskur loftslagsfræðingur segir fimbulkulda í Bandaríkjunum í janúar ekki þurfa að koma á óvart. Hnattræn hlýnun muni ekki eyða út árstíðarbundnum kulda. Erlent 29. janúar 2019 13:30
Attenborough í Davos: Erfitt að ofmeta loftslagsvána Breski náttúrufræðingurinn varaði við því að mannkynið gæti hæglega rústað náttúrunni gripi það ekki strax til aðgerða. Erlent 22. janúar 2019 23:30
Grænlandsjökull bráðnar mun hraðar en menn héldu Ný rannsókn sýnir að hraði bráðnunarinnar hefur fjórfaldast frá árinu 2003. Erlent 22. janúar 2019 08:00
Kolefnisjöfnun gefi skattafslátt Sjö þingmenn úr fjórum flokkum hafa lagt fram frumvarp á Alþingi sem heimilar allt að 0,85 prósenta tekjuskattsafslátt til fyrirtækja sem inna af hendi framlög til kolefnisjöfnunar. Innlent 22. janúar 2019 07:30
Vilja setja allar hugmyndir um olíuvinnslu í handbremsu Með breytingunni yrðu allar hugmyndir um olíuvinnslu settar í handbremsu þangað til sigur hefur unnist í baráttunni gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum og þar með skýr skilaboð send til alþjóðasamfélagsins Innlent 21. janúar 2019 21:19
Hitamet falla í hitabylgju í Ástralíu Desembermánuður var einnig sá hlýjasti frá því að mælingar hófust. Erlent 17. janúar 2019 11:22
Meirihluti Íslendinga óttast afleiðingar loftslagsbreytinga Meirihluti landsmanna hefur áhyggjur af þeim afleiðingum sem loftslagsbreytingar geta haft á þá og fjölskyldur þeirra. Þetta kemur fram í nýrri könnun Gallup. Innlent 17. janúar 2019 07:45
Bráðnun á Suðurskautslandinu hefur sexfaldast á fjörutíu árum Ný rannsókn bendir til þess að ísinn á austanverðu Suðurskautslandinu sé viðkvæmari en lengi hefur verið gengið út frá. Erlent 15. janúar 2019 14:59