
Mánudagsstreymið: Opin hús í Verdansk
Strákarnir í GameTíví setja stefnuna á Verdansk í Call of Duty: Warzone í kvöld. Þar munu þeir skoða nýja kortið hátt og lágt og finna breytingar sem hafa verið gerðar.
Leikjavísir skoðar helstu leikina, nýjustu stiklurnar og almennt fjör.
Strákarnir í GameTíví setja stefnuna á Verdansk í Call of Duty: Warzone í kvöld. Þar munu þeir skoða nýja kortið hátt og lágt og finna breytingar sem hafa verið gerðar.
Hið undarlega glæpagengi, Groundhog Gang mun láta til sín taka í San Andreas í kvöld og stefna strákarnir í GameTíví á nýtt rán.
Það verða án efa læti þegar þau Vallapjalla og Dói taka yfir Twitchsíðu GameTíví í kvöld. Þeim bregður báðum mjög mikið og munu þau því spila góða hryllingsleiki, eðli málsins samkvæmt.
Ég get með sanni sagt að ég hafi beðið leiksins Evil Genius 2: World Domination lengi. Jafnvel löngu áður en framleiðsla leiksins var tilkynnt, var ég byrjaður að bíða. Það er því við hæfi að stór hluti leiksins fari í að bíða.
Úrslitaleikur Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum fer fram á morgun þegar MH mætir Tækniskólanum. Keppt verður í þremur tölvuleikjum: FIFA 21, Rocket League og CS:GO.
Það verður sannkölluð afmælisstemning hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Ár er liðið frá því mánudagsstreymið hófst og verður boðað til veislu af því tilefni þar sem áhorfendur fá að vera með.
Netkosning um hvaða knattspyrnudeildir ættu að vera í FIFA 22, næstu útgáfu knattspyrnutölvuleikjanna vinsælu, stendur nú yfir á vefsíðunni Fifplay. Pepsi Max-deild karla ríður ekki feitum hesti í kosningunum.
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum.
Tölvuleikjaþátturinn GameTíví býður vinum og velunnurum þáttarins að taka hann yfir alla miðvikudaga.
Strákarni í GameTíví stefna á þrjá sigra í Warzone í kvöld.
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með.
Það verður sannkallað þorskastríð í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld.
Þátturinn Rauðvín og klakar er á dagskrá á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með.
Hogan Gíslason mun taka yfir Twitchrás GameTíví í kvöld. Hann er fógetinn á Laugarvatni á íslenska roleplay vefþjóni Grand Theft Auto.
Það verður líf og fjör hjá strákunum í GameTíví í kvöld, þar sem þeir munu berjast við uppvakninga og aðra spilara í Warzone í Verdansk.
Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir er án vafa sá Íslendingur sem hefur náð hvað lengst í heimi tölvuleikjaframleiðslu og stjórnaði til að mynda framleiðslu á Star Wars Battlefront og FIFA.
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum.
Hreiðar Hreyrim mun taka yfir Twitchrás GameTíví í kvöld og spila Overwatch með liði sínu; Musteri Stykkishólms.
Spilari sem uppgötvaði leið til að draga verulega úr þeim tíma sem það tekur að opna GTA Online í PC tölvum hefur fengið tíu þúsund dali frá tölvuleiknum vinsæla. Þá verða breytingar hans settar í leikinn á næstunni.
Strákarnir í GameTíví munu feta nýjar en kunnulegar slóðir í kvöld. Þá munu þeir heimsækja stærsta íslenska hlutverkasamfélagið í Grand Theft Auto V og taka þar þátt í umfangsmiklu hlutverkaspili.
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum.
Byyytheway, eða Lúkas Daníel, ætlar að taka yfir Twitchrás GameTíví í kvöld og spila Call of Duty Warzone með félögum sínum í Kef.esport liðinu.
Það verður sannkölluð Battle Royale veisla hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Fyrst skella þeir sér í Apex Legends og svo seinna í kvöld munu þeir spila Warzone.
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með.
Þær Alma, Eva, Högna og Kamila munu taka yfir Twitchrás GameTíví í kvöld og spila Warzone. Stelpurnar ganga undir nafninu BabePatrol og hafa það motta að hafa gaman en stefna samt á sigra.
Eitt stærsta rafíþróttamót heims, League of Legends Mid-Season Invitational, verður haldið í Laugardalshöll í maí. Í framhaldi af því verður í fyrsta skipti haldið alþjóðlegt mót í tölvuleiknum Valorant á sama stað. Framleiðandi leikjanna, Riot Games, staðfesti þetta í dag. Um fjögur hundruð manns munu koma til landsins í tengslum við mótin.
Strákarnir í GameTíví munu leita á kunnulega slóðir í mánudagsstreymi kvöldsins og skoða nýjustu vendingar í Verdansk.
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með.
Diamondmynxx tekur yfir Twitchrás GameTíví í kvöld og mun hún spila Warzone og hryllingsleikinn Amnesia Rebirth.
Sextán starfsmönnum íslenska tölvuleikjafyrirtækisins Teatime hefur verið sagt upp störfum og verður starfsemi þess hætt. Langar viðræður um viðbótarfjármögnun eða hugsanlega sölu fyrirtækisins sigldu nýlega í strand.