128 greindust innanlands 128 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 64 af þeim 128 sem greindist innanlands í gær voru í sóttkví við greiningu, eða 50 prósent. 64 voru utan sóttkvíar, eða 50 prósent. Innlent 13. desember 2021 10:17
Kimmich enn að jafna sig og sér eftir því að hafa ekki fengið bólusetningu Þýski landsliðsmaðurinn Joshua Kimmich hefur ekki getað æft fótbolta af fullum krafti vegna minni háttar lungnavandamála og viðurkennir að hann sjái eftir því að hafa ekki fengið bólusetningu gegn Covid-19. Fótbolti 13. desember 2021 08:31
Væri glapræði að létta á sóttvarnaaðgerðum núna Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að það væri glapræði að slaka á sóttvarnakröfum á þessari stundu. Hann segir þó heldur ekki rétt að herða á reglum. Innlent 13. desember 2021 08:29
Bretar hyggjast bólusetja milljón á dag til að koma í veg fyrir ómíkron-bylgju Stjórnvöld á Bretlandseyjum hyggjast freista þess að gefa allt að milljón manns örvunarskammt á hverjum degi í desember til að undirbúa samfélagið fyrir „ómíkrón-bylgju“ sem þeir gera ráð fyrir að skelli á landinu í janúar. Erlent 13. desember 2021 06:47
Loka leikskólanum eftir að barn og starfsmaður greindust Barn og starfsmaður á leikskólanum Bergheimum í Ölfusi hafa greinst með Covid-19. Verður leikskólinn lokaður næstu tvo daga á meðan reynt er að ná utan um tilfellin. Innlent 12. desember 2021 19:23
Kórónuveirusmit í leikmannahóp Man United Æfingu Manchester United í dag var frestað sökum kórónuveirusmits í leikmannahóp liðsins. Enski boltinn 12. desember 2021 17:01
Virðist sem fimm daga sóttkví sé ekki nóg Ákveðið var í dag að skólahald í Patreksskóla á Patreksfirði verði fellt niður þar til eftir jólafrí. Þetta er gert vegna kórónuveirusmita sem halda áfram að greinast innan skólans, þó að þau séu ekki mörg. Innlent 12. desember 2021 15:19
Ómíkronsmitaðir leggjast inn á spítala í fyrsta sinn Einn af hverjum þremur sem smitast af kórónuveirunni í Lundúnum smitast af ómíkron-afbrigðinu. Nú hafa fyrstu sjúklingarnir lagst inn á spítala með afbrigðið á Bretlandseyjum. Erlent 12. desember 2021 15:01
96 greindust smitaðir innanlands í gær Í gær greindust 96 einstaklingar smitaðir af kórónuveirunni innanlands. Þá greindust ellefu á landamærunum. Innlent 12. desember 2021 10:59
Nær allt bendi til að ómíkron valdi vægari sjúkdómi Læknar og aðrir sérfræðingar í Suður-Afríku segja nú sterkari vísbendingar um að ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar valdi jafnan vægari veikindum en delta-afbrigðið. Erlent 11. desember 2021 23:21
Óttast einangrun á aðfangadag Kona sem óttast að vera enn í einangrun vegna Covid-19 á aðfangadag brýnir fyrir fólki að fara varlega nú á aðventunni. Aldrei hafa fleiri verið í einangrun á farsóttarhúsi en nú. Innlent 11. desember 2021 20:47
Örvunarskammtar öflugasta forvörnin sem við höfum Það mikilvægasta sem Íslendingar geta gert í baráttunni við Covid-19 er að þiggja örvunarskammt að sögn yfirlæknis. Sjúklingur lést á Landspítala í gær. Innlent 11. desember 2021 14:00
Leik Tottanhem og Rennes aflýst | Óvíst hvað gerist í framhaldinu Leik Tottenham Hotspur og Rennes í Sambandsdeild Evrópu sem átti fram að fara á fimmtudagskvöld hefur nú verið aflýst. Vegna fjölda kórónuveirusmita í liði Tottneham er ljóst að leikurinn getur ekki farið fram á tilsettum tíma. Fótbolti 11. desember 2021 12:31
145 greindust innanlands í gær Alls greindust 148 einstaklingar með kórónuveiruna í gær og þar af voru þrír sem greindust á landamærunum. Innlent 11. desember 2021 11:05
Lést af völdum Covid-19 á Landspítala Sjúklingur lést af völdum Covid-19 á Landspítala í gær. Þetta segir í tilkynningu á vef farsóttanefndar Landspítala. Um er að ræða 36. andlátið af völdum sjúkdómsins hér á landi frá upphafi faraldurs. Innlent 11. desember 2021 10:39
Fékk ekki að miða tekjutapið í ræktinni við fyrstu vikuna í faraldrinum Yfirskattanefnd hefur hafnað kröfu rekstraraðila heilsuræktarstöðvar, sem loka þurfti í upphafi heimsfaraldursins, um að við mat tekjufallsstyrkjum skyldi miða við tekjur félagsins við einnar viku tímabil, í stað mánaðanna fyrir lokun líkt og almennt var miðað við. Viðskipti innlent 10. desember 2021 15:00
Stríð og sigur – læknast af langvinnu Covid Árin 2020 og 2021 glímdi ég við Covid-19 og eftirmála þess, langvinna Covid. Baráttunni lauk óvænt og skyndilega kvöld eitt í júlí 2021. Þá voru 535 dagar liðnir frá smitinu. Skoðun 10. desember 2021 13:01
Meiri skjátími, minni hreyfing og lítið grænmeti í faraldrinum Skjátími barna jókst, þau hreyfðu sig minna og borðuðu minna grænmeti eftir að kórónuveirufaraldurinn hófst en fyrir hann. Þá voru menntaskólanemar meira einmana en áður. Þetta sýna niðurstöður nýrrar úttektar á heilsu og líðan borgarbúa í faraldrinum. Innlent 10. desember 2021 13:01
Hyggjast bólusetja alla óbólusetta við komuna til Gana Stjórnvöld í Gana hyggjast bólusetja alla borgara og íbúa landsins við komuna á flugvöllum frá og með mánudegi, ef þeir hafa ekki þegar þegið bóluefni. Þá verður þeim sem yfirgefa landið gert að framvísa sönnun um bólusetningu. Erlent 10. desember 2021 12:11
Spá 1,3 milljón ferðamanna á næsta ári Erlendir ferðamenn voru ríflega 75 þúsund í nóvember sem er svipaður fjöldi og fyrir sex árum en tuttuguföldun miðað við síðasta ár. Sem fyrr eru Bandaríkjamenn fjölmennastir en Bretar og fólk frá vesturhluta meginlands Evrópu sækir í sig veðrið. Ferðafólk hingað til lands verður líklega nærri 700 þúsundum í ár en sá fjöldi gæti tvöfaldast á næsta ári. Viðskipti innlent 10. desember 2021 11:11
101 greindist innanlands 101 greindist með kórónuveiruna innanlands í gær. 54 af þeim 101 sem greindist innanlands í gær voru í sóttkví við greiningu, eða 54 prósent. 47 voru utan sóttkvíar, eða um 47 prósent. Innlent 10. desember 2021 09:15
Þrettán þúsund börn í sóttkví á þremur mánuðum Þrettán þúsund börn hafa þurft að fara í sóttkví vegna kórónuveirufaraldursins á síðustu þremur mánuðum. Heilbrigðisráðherra segir sóttkví gríðarlega frelsisskerðingu fyrir börnin og er mögulega tilbúinn að skoða aðrar leiðir. Innlent 9. desember 2021 18:57
Skólar í Fjarðabyggð áfram lokaðir vegna fjölgunar smita Þeim sem smitaðir eru af COVID-19 á Austurlandi hefur fjölgað síðustu daga. Síðustu tvo sólarhringa hafa tæp þrjátíu ný smit greinst, flest þeirra í Fjarðabyggð. Leikskólinn Lyngholt og grunnskólinn á Reyðarfirði og grunnskólinn á Eskifirði verða lokaðir út vikuna vegna þessa. Innlent 9. desember 2021 13:19
Spurning hvort þróunin sé að snúast við og við séum að fara upp á við Í gær greindust 149 með kórónuveiruna innanlands en fleiri hafa ekki greinst með veiruna í hálfan mánuð. Sóttvarnalæknir segir spurningu hvort að þróunin sé að snúast við og faraldurinn að fara upp á við aftur. Innlent 9. desember 2021 11:46
149 greindust innanlands 149 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 69 af þeim 149 sem greindist innanlands í gær voru í sóttkví við greiningu, eða 46 prósent. 80 voru utan sóttkvíar, eða 54 prósent. Innlent 9. desember 2021 10:43
Bólusett í Laugardalshöll fram að áramótum Bólusett verður í Laugardalshöll fram að áramótum, alla virka daga nema 17. desember, á Þorláksmessu, aðfangadag og gamlársdag. Um er að ræða breytingu á fyrirhuguðu fyrirkomulagi en til stóð að flytja bólusetningarnar að Suðurlandsbraut um miðjan mánuð. Innlent 9. desember 2021 07:33
Skólum lokað frá 15. desember og Danir hvattir til að vinna heima Mette Frederiksen forsætisráðherra Dana kynnti í gærkvöldi nýjar samkomutakarkanir í Danmörku til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Barnaskólum verður lokað þann 15. desember og kennsla verður í gegnum netið fram að jólafríi. Erlent 9. desember 2021 07:18
Öll verstu mistök ársins Mistök geta verið allskonar; alvarleg, kaldhæðnisleg, grátleg og jafnvel fyndin! En það góða við mistök er að allir lenda í þeim einhvern tíma á lífsleiðinni. Innlent 9. desember 2021 07:09
Einkenni smitaðra í Evrópu væg enn sem komið er Ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar hefur nú greinst í 57 ríkjum heims og heldur áfram að dreifast hratt í Suður-Afríku. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir þó of snemmt að spá um áhrif afbrigðisins í heiminum, þar sem delta sé víðast hvar enn ráðandi. Erlent 9. desember 2021 06:59
Margir starfsmenn Landssjúkrahússins í Færeyjum með Covid-19 Að minnsta kosti 25 starfsmenn á skurðdeildum Landssjúkrahússins í Færeyjum hafa greinst með kórónuveiruna. Búið er að staðfesta að sumir þeirra hafi sýkst af omíkron-afbrigðinu. Erlent 8. desember 2021 23:30