Teknir í smitpróf daglega vegna kórónuveirukrísunnar Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2021 08:01 Cristiano Ronaldo og Mohamed Salah þurfa nú, eins og aðrir, að fara í smitpróf daglega. Getty/Michael Regan Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hafa gripið til ráðstafana eftir að metfjöldi kórónuveirusmita greindist hjá leikmönnum og starfsliði félaganna tuttugu í deildinni. Á síðustu dögum hefur þurft að fresta tveimur leikjum vegna hópsmita í röðum Tottenham og Manchester United. Fram undan er stíf leikjadagskrá yfir jólin og lítið svigrúm er til að fresta leikjum. Á mánudag var greint frá því að 42 smit hefðu greinst undanfarna viku. Ekki hafa fleiri smit greinst í einni viku frá því að kórónuveirufaraldurinn skall á fyrri hluta síðasta árs. Áður höfðu mest greinst 16 smit í einni viku á þessari leiktíð, dagana 16.-22. ágúst. Vegna þessarar stöðu þurfa leikmenn og starfsmenn félaganna í deildinni nú að fara í hraðpróf á hverjum degi til að mega fara inn á æfingasvæði. Þar að auki þurfa þeir að fara í PCR-próf að minnsta kosti tvisvar í viku. Þá hafa einnig verið gefin út tilmæli þess efnis að leikmenn noti oftar grímur, takmarki tíma sinn í sjúkraþjálfun og haldi sig í fjarlægð frá öðrum eins og kostur er. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Sjá meira
Á síðustu dögum hefur þurft að fresta tveimur leikjum vegna hópsmita í röðum Tottenham og Manchester United. Fram undan er stíf leikjadagskrá yfir jólin og lítið svigrúm er til að fresta leikjum. Á mánudag var greint frá því að 42 smit hefðu greinst undanfarna viku. Ekki hafa fleiri smit greinst í einni viku frá því að kórónuveirufaraldurinn skall á fyrri hluta síðasta árs. Áður höfðu mest greinst 16 smit í einni viku á þessari leiktíð, dagana 16.-22. ágúst. Vegna þessarar stöðu þurfa leikmenn og starfsmenn félaganna í deildinni nú að fara í hraðpróf á hverjum degi til að mega fara inn á æfingasvæði. Þar að auki þurfa þeir að fara í PCR-próf að minnsta kosti tvisvar í viku. Þá hafa einnig verið gefin út tilmæli þess efnis að leikmenn noti oftar grímur, takmarki tíma sinn í sjúkraþjálfun og haldi sig í fjarlægð frá öðrum eins og kostur er.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Sjá meira