Dagskráin í dag: Martin í úrslitum í Þýskalandi, Mjólkurbikarmörkin og bestu kylfingar heims Martin Hermannsson leikur fyrri úrslitaleikinn um þýska meistaratitilinn í körfubolta í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni útsendingu og farið yfir öll mörkin í 32-liða úrslitunum. Sport 26. júní 2020 06:00
Snæfell fær Palmer sem vann tvöfalt með liðinu Hin bandaríska Haiden Palmer, sem varð Íslands- og bikarmeistari í körfubolta með Snæfelli árið 2016, mun leika með liðinu á nýjan leik á næsta tímabili. Körfubolti 25. júní 2020 23:00
Nína Jenný til liðs við Val Valur hefur samið við miðherjann Nínu Jenný Kristjánsdóttur til tveggja ára. Nína lék með ÍR í 1. deildinni á síðustu leiktíð en þar var hún með 13,4 stig og 7,1 frákast að meðaltali í leik. Körfubolti 25. júní 2020 17:15
Martin spilar um þýska meistaratitilinn í beinni á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarréttinn á úrslitaleikjum Alba Berlín og Ludwigsburg um þýska meistaratitilinn í körfubolta. Körfubolti 25. júní 2020 17:05
Lykilmaður Lakers fer ekki með liðinu til Disney World Einn af lykilmönnum Los Angeles Lakers mun ekki ferðast með liðinu til Disney World og leika það sem eftir er af NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 25. júní 2020 07:00
Martin og félagar komnir í úrslitaeinvígið Alba Berlín er komið í úrslitaeinvígi um þýska meistaratitilinn í körfubolta eftir öruggan sigur á Oldenburg í kvöld. Körfubolti 24. júní 2020 22:45
Ísak Örn semur við Fjölni Ísak Örn Baldursson, 16 ára körfuboltaleikmaður, hefur samið við Fjölni og mun leika með liðinu í 1. deild í vetur. Hann kemur til Fjölnis frá uppeldisfélagi sínu Snæfelli. Körfubolti 24. júní 2020 16:45
Nikola Jokic greindist með kórónuveiruna NBA-stjarnan Nikola Jokic, sem leikur með Denver Nuggets, hefur verið greindur með kórónuveiruna. Hann fór í skimun í heimalandinu Serbíu og reyndist sýnið jákvætt. Körfubolti 24. júní 2020 15:04
Finnur Freyr um þá leikmenn sem Valur vill fá: Þurfum að vera skynsamir hvernig við nýtum fjármagnið Gaupi ræddi við Finn Frey Stefánsson, þjálfara Vals í Domino´s deild karla, um nýjan leikmann liðsins og markmið komandi tímabils. Körfubolti 23. júní 2020 19:00
Martin og félagar nánast komnir í úrslitaleikinn í Þýskalandi Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlín eru skrefi nær úrslitaleiknum í Þýskalandi eftir að hafa unnið tæplega 30 stiga sigur á Oldenburg en lokatölur urðu 92-63 í fyrri leik liðanna. Körfubolti 22. júní 2020 20:29
Landsliðssumarið fellur ekki niður hjá körfuboltakrökkunum Allt leit út fyrir að engir landsleikir yrðu spilaðir hjá yngri landsliðunum í körfubolta í sumar vegna kórónuveirunnar en nú hefur orðið breyting á því. Körfubolti 22. júní 2020 14:46
Valsmenn búnir að semja við Sinisa Bilic Slóveninn Sinisa Bilic hefur gert samning við Valsmenn í Domino´s deild karla í körfubolta og er þetta fyrsti nýi leikmaðurinn sem Finnur Freyr Stefánsson fær til liðsins. Körfubolti 22. júní 2020 14:00
Búðarferðir Michael Jordan í þá daga þurftu að vera úthugsaðar Það gat verið erfitt fyrir Michael Jordan að versla inn í matinn þegar hann var að breytast í besta leikmaður NBA og að lifa tíma löngu fyrir daga netverslunar. Körfubolti 22. júní 2020 13:00
Martin stigahæstur í sigri Alba Berlín Martin Hermannsson átti mjög góðan leik fyrir Alba Berlín í úrslitakeppni þýsku deildarinnar í körfubolta í gærkvöldi. Alba Berlín sigraði Göttingen með 88 stigum gegn 85. Körfubolti 21. júní 2020 07:00
Leggur skóna tímabundið á hilluna til að berjast fyrir réttlæti Ein besta körfuknattleikskona Bandaríkjanna mun ekki spila í WNBA-deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 19. júní 2020 17:00
Eigandi Mavericks hyggst ,,taka hné“ með leikmönnum á meðan þjóðsöng stendur Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta, segir að ef leikmenn sínir kjósi að ,,taka hné“ þegar þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður muni hann koma til með að gera slíkt hið sama. Körfubolti 19. júní 2020 07:00
Dagskráin í dag: Barcelona heimsækir Sevilla, PGA mótaröðin í fullum gangi og klassískir handbolta- og körfuboltaleikir frá morgni til kvölds. Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag, tveir leikir úr spænska boltanum verða sýndir í beinni útsendingu og þá verður sýnt frá öðrum keppnisdegi RBC Heritage mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi. Sport 19. júní 2020 06:00
Flugmaður þyrlu Kobe Bryant hélt að hann væri á uppleið en ekki á niðurleið Nýjar upplýsingar sýna fram á það hversu áttavilltur þyrluflugmaður Kobe Bryant var rétt áður en þyrlan hrapaði til jarðar fyrir tæpum fimm mánuðum síðan. Körfubolti 18. júní 2020 13:30
Rosalegt regluverk NBA í Disney World | Eingögu einliðaleikir í borðtennis og nýir spilastokkar í hvert skipti Tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta mun ljúka í Disney World en það er ljóst að leikmenn munu þurfa að fylgja ströngum reglum á meðan þeir dvelja á svæðinu. Körfubolti 18. júní 2020 10:30
KR-liðið minnir Hjörvar á San Antonio Spurs með Ginóbili, Duncan og Parker Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að ólseigt lið KR í Pepsi Max-deild karla minni hann á San Antonio Spurs í kringum tímabilið 2014. Þeir neita að gefast upp og láta ekki umræðu spekinga hafa áhrif á sig. Íslenski boltinn 18. júní 2020 07:00
Kristjana Eir: Buðu mér tækifæri sem ég gat ekki hafnað Kristjana Eir Jónsdóttir, verður ein af tveimur kvenkynsaðstoðarþjálfurum sem munu starfa í Dominos-deild karla á næstu leiktíð, en Kristjana var ráðin til ÍR í gær. Körfubolti 17. júní 2020 19:30
Kristjana aðstoðar Borce með karlana Kristjana Eir Jónsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá ÍR og mun því aðstoða Borce Ilievski næsta vetur. Körfubolti 17. júní 2020 15:30
Bikarmeistararnir halda áfram að styrkja sig Bikarmeistarar Skallagríms í körfubolta halda áfram að styrkja sig en í dag tilkynntu Borgnesingar að Sanja Orozovic, sem lék með KR á síðustu leiktíð, hafi skrifað undir samning við félagið. Körfubolti 17. júní 2020 12:30
Dagskráin í dag: Spænskur fótbolti á þjóðhátíðardaginn Tveir leikir í spænska boltanum eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag en beinum útsendingum fer fjölgandi eftir að boltinn fór að rúlla víðs vegar um heiminn eftir kórónuveiruhléið. Sport 17. júní 2020 06:00
Martin meiddist í leik með Alba Berlín | Vonar að meiðslin séu ekki of alvarleg Martin Hermannsson fór meiddur af velli í sigri Alba Berlín á Ludwigsburg í gærkvöld. Körfubolti 16. júní 2020 14:45
Haukur Helgi fer í nýtt lið Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, mun finna sér nýtt félag til að spila fyrir á næstu leiktíð eftir að samningur hans við Unics Kazan í Rússlandi rann út. Körfubolti 15. júní 2020 07:30
NBA með yfirlýsingu vegna áhyggna leikmanna NBA-deildin hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna þeirra áhyggna sem leikmenn deildarinnar hafa haft af því að hún byrji aftur. Körfubolti 15. júní 2020 07:00
Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. Körfubolti 14. júní 2020 10:01
Leikmaður í NBA telur endurkomu deildarinnar geta truflað réttindabaráttu Lou Williams, leikmaður Clippers, telur að endurkoma NBA-deildarinnar eftir hlé geti tafið fyrir réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum Körfubolti 13. júní 2020 20:30
LeBron vonast til að fólk muni eftir sér sem meira en körfuboltamanni Stórstjarnan Lebron James, leikmaður Los Angeles í NBA-deildinni í körfubolta, styður við bakið á réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum. Hann vonast til að fólk muni eftir því þegar fram líða stundir. Körfubolti 13. júní 2020 09:15