Curry nálgast þristamet Allens og Miami vann meistarana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. desember 2021 07:15 Stephen Curry hefur skorað 2964 þriggja stiga körfur á ferli sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Sex þeirra komu gegn Portland Trail Blazers í nótt. getty/Thearon W. Henderson Stephen Curry nálgast óðum met Rays Allen yfir flestar þriggja stiga körfur í sögu NBA-deildarinnar. Curry setti niður sex þrista í 104-94 sigri Golden State Warriors á Portland Trail Blazers í nótt og vantar nú aðeins níu þrista til að jafna met Allens. Curry skoraði 22 stig og Jordan Poole var með tuttugu stig fyrir Golden State sem er á toppi Vesturdeildarinnar með 21 sigur og fjögur töp. 10 to go... #CurryWatch@StephenCurry30 hits 6 3PM in the @warriors win to bring him within 10 triples of setting a new NBA record! pic.twitter.com/IrrLUEDsRn— NBA (@NBA) December 9, 2021 Miami Heat vann meistara Milwaukee Bucks í uppgjöri tveggja af bestu liða Austurdeildarinnar, 113-104. Caleb Martin skoraði 28 stig fyrir Miami og Kyle Lowry var með 22 stig og þrettán stoðsendingar. Jrue Holiday skoraði 27 stig fyrir Milwaukee. Career-high in points Career-high in triples @Calebmartin14 has a huge night with 28 PTS and 6 3PM in the @MiamiHEAT victory! pic.twitter.com/7XwpjtN62J— NBA (@NBA) December 9, 2021 Óvænt sigurganga Houston Rockets hélt áfram þegar liðið lagði Brooklyn Nets að velli, 114-104, á heimavelli. Þetta var sjöundi sigur Houston í röð. Liðið tapaði fimmtán af fyrstu sextán leikjum sínum en hefur svo farið á mikið flug. Eric Gordon skoraði 21 stig fyrir Houston og Garrison Matthews nítján. James Harden skoraði 25 stig fyrir Brooklyn á sínum gamla heimavelli. Harden hitti aðeins úr fjórum af sextán skotum sínum utan af velli en skoraði fjórtán stig af vítalínunni. JOSH CHRISTOPHER The ridiculous oop extends the @HoustonRockets lead on NBA League Pass: https://t.co/V0kkYEEIkG pic.twitter.com/PgxfROkEUg— NBA (@NBA) December 9, 2021 Nikola Jokic var með myndarlega þrefalda tvennu þegar Denver Nuggets vann New Orleans Pelicans, 114-120. Serbinn skoraði 39 stig, tók ellefu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Will Barton kom næstur með tuttugu stig. 39 PTS, 11 REB, 11 AST Nikola Jokic powers the @nuggets to the overtime win with his fourth triple-double of the season! pic.twitter.com/d0HYZG15Zi— NBA (@NBA) December 9, 2021 Úrslitin í nótt Golden State 104-94 Portland Miami 113-104 Milwaukee Houston 114-Brooklyn New Orleans 114-120 Denver Memphis 96-104 Dallas Charlotte 106-110 Philadelphia Cleveland 115-92 Chicago Detroit 116-119 Washington Indiana 122-102 NY Knicks Toronto 109-110 Oklahoma Minnesota 104-136 Utah Sacramento 142-130 Orlando LA Clippers 114-111 Boston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
Curry skoraði 22 stig og Jordan Poole var með tuttugu stig fyrir Golden State sem er á toppi Vesturdeildarinnar með 21 sigur og fjögur töp. 10 to go... #CurryWatch@StephenCurry30 hits 6 3PM in the @warriors win to bring him within 10 triples of setting a new NBA record! pic.twitter.com/IrrLUEDsRn— NBA (@NBA) December 9, 2021 Miami Heat vann meistara Milwaukee Bucks í uppgjöri tveggja af bestu liða Austurdeildarinnar, 113-104. Caleb Martin skoraði 28 stig fyrir Miami og Kyle Lowry var með 22 stig og þrettán stoðsendingar. Jrue Holiday skoraði 27 stig fyrir Milwaukee. Career-high in points Career-high in triples @Calebmartin14 has a huge night with 28 PTS and 6 3PM in the @MiamiHEAT victory! pic.twitter.com/7XwpjtN62J— NBA (@NBA) December 9, 2021 Óvænt sigurganga Houston Rockets hélt áfram þegar liðið lagði Brooklyn Nets að velli, 114-104, á heimavelli. Þetta var sjöundi sigur Houston í röð. Liðið tapaði fimmtán af fyrstu sextán leikjum sínum en hefur svo farið á mikið flug. Eric Gordon skoraði 21 stig fyrir Houston og Garrison Matthews nítján. James Harden skoraði 25 stig fyrir Brooklyn á sínum gamla heimavelli. Harden hitti aðeins úr fjórum af sextán skotum sínum utan af velli en skoraði fjórtán stig af vítalínunni. JOSH CHRISTOPHER The ridiculous oop extends the @HoustonRockets lead on NBA League Pass: https://t.co/V0kkYEEIkG pic.twitter.com/PgxfROkEUg— NBA (@NBA) December 9, 2021 Nikola Jokic var með myndarlega þrefalda tvennu þegar Denver Nuggets vann New Orleans Pelicans, 114-120. Serbinn skoraði 39 stig, tók ellefu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Will Barton kom næstur með tuttugu stig. 39 PTS, 11 REB, 11 AST Nikola Jokic powers the @nuggets to the overtime win with his fourth triple-double of the season! pic.twitter.com/d0HYZG15Zi— NBA (@NBA) December 9, 2021 Úrslitin í nótt Golden State 104-94 Portland Miami 113-104 Milwaukee Houston 114-Brooklyn New Orleans 114-120 Denver Memphis 96-104 Dallas Charlotte 106-110 Philadelphia Cleveland 115-92 Chicago Detroit 116-119 Washington Indiana 122-102 NY Knicks Toronto 109-110 Oklahoma Minnesota 104-136 Utah Sacramento 142-130 Orlando LA Clippers 114-111 Boston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Golden State 104-94 Portland Miami 113-104 Milwaukee Houston 114-Brooklyn New Orleans 114-120 Denver Memphis 96-104 Dallas Charlotte 106-110 Philadelphia Cleveland 115-92 Chicago Detroit 116-119 Washington Indiana 122-102 NY Knicks Toronto 109-110 Oklahoma Minnesota 104-136 Utah Sacramento 142-130 Orlando LA Clippers 114-111 Boston
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira