Mögulegt ferðabann hefur mikil áhrif á Icelandair Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að skoða þurfi uppsagnir eða lækkuð starfshlutföll komi til þess að íslensk stjórnvöld ákveði að landið taki þátt í fyrirhuguðu ferðabanni til Evrópusambandsins og Schengen-ríkjanna sem ætlað er að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar COVID-19. Viðskipti innlent 16. mars 2020 20:28
Tvær flugvélar ferja Íslendinga frá Alicante og enn laus sæti Tvær flugvélar Icelandair munu fljúga frá Alicante til Íslands í kvöld. Enn eru sæti laus í annað flugið, að sögn upplýsingafulltrúa Icelandair. Innlent 16. mars 2020 11:13
Rauðar tölur í Kauphöllinni við opnun markaða Íslenska úrvalsvísitalan hefur þegar lækkað um sex prósent eftir að opnað var fyrir viðskipti með bréf í Kauphöllinni í morgun. Viðskipti innlent 16. mars 2020 10:28
Viðbúnaður á Keflavíkurflugvelli vegna gruns um kórónuveirusmit Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli í kvöld vegna gruns um kórónuveirusmit um borð í flugvél Icelandair. Vélin var að koma frá Kaupmannahöfn og lenti klukkan hálf ellefu. Innlent 15. mars 2020 23:44
Hefur dregið úr flugframboði um 30 prósent á síðustu dögum Óvissa ríkir um háannatíma sumarsins en Icelandair gerir að óbreyttu ráð fyrir að draga úr flugframboði um að minnsta kosti 25 prósent miðað við það sem áður hafði verið kynnt. Viðskipti innlent 15. mars 2020 22:56
Fullbókað í aukaflug Icelandair frá Alicante Flugfélagið hóf sölu á miðum fyrr í dag og voru miðarnir fljótir að seljast upp. Innlent 15. mars 2020 21:16
Kaupmannahafnarflug morgundagsins á áætlun þrátt fyrir lokun landamæra Stjórnendur félagsins fara nú yfir stöðuna og fylgjast náið með gangi mála. Innlent 13. mars 2020 21:11
Héldu að ekki þyrfti að ráðast svo bratt í frestun gjalddaga Ríkisstjórnin mun á fundi sínum klukkan hálf níu í kvöld ræða frumvarp um heimild til að fresta gjalddögum. Innlent 12. mars 2020 20:45
Lögregla fylgdi veikum farþega úr flugvél frá München Veikur farþegi var um borð í vél Icelandair sem kom frá München til Keflavíkur snemma á fimmta tímanum í dag. Innlent 12. mars 2020 18:32
Þarf að skoða nánast hvert tilfelli fyrir sig þegar kemur að réttindum flugfarþega eftir ferðabann Trump Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir að samtökin hafi fengið fjölmargar fyrirspurnir varðandi hver réttindi flugfarþega séu nú þegar Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur sett á ferðabann frá Evrópu til Bandaríkjanna. Innlent 12. mars 2020 17:18
Segir Icelandair vel undirbúið miðað við önnur flugfélög fyrir áföll af þessum toga Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir að ferðabann Bandaríkjastjórnar komi til með að verða talsvert högg fyrir íslenska þjóðarbúið. Viðskipti innlent 12. mars 2020 14:02
Icelandair hyggst ekki leita á náðir ríkisins Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að félagið teikni nú upp leiðir til að bregðast við þeirri stöðu sem upp er komin vegna ferðabanns Bandaríkjastjórnar. Viðskipti innlent 12. mars 2020 12:33
Markaðir bregðast illa við ferðabanni Trumps Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í gærkvöldi um ferðabann frá Evrópu til Bandaríkjanna. Ákvörðunin hefur haft mikil áhrif á markaði víðs vegar um heiminn. Viðskipti erlent 12. mars 2020 12:05
Icelandair fellur um rúm 20% eftir ferðabann Trump Hlutabréfaverð í íslensku kauphöllinni hrundi um hátt í tíu prósent í fyrstu viðskiptum í morgun. Mest féll verð bréfa í Icelandair, um 23%, eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti um að ferðalög frá Evrópu yrðu bönnuð næsta mánuðinn. Viðskipti innlent 12. mars 2020 10:02
Icelandair fækkar enn ferðum í mars og apríl Tímabundið ferðabann bandarískra stjórnvalda til og frá Evrópu mun hafa veruleg áhrif á flugáætlun Icelandair á tímabilinu. Viðskipti innlent 12. mars 2020 08:49
Ferðabannið gríðarlegt reiðarslag fyrir þjóðina Ferðabann Bandaríkjaforseta er gríðarlegt reiðarslag að mati fjármálaráðherra, sem segist hafa snöggreiðst þegar hann heyrði af ákvörðun Donald Trump í nótt. Innlent 12. mars 2020 08:45
Ferðabann Trump mun bíta Íslendinga Íslendingar mega vænta umtalsverðra efnahagslegra áhrif af ferðabanni Bandaríkjaforseta Viðskipti innlent 12. mars 2020 07:00
Samherji nú með yfirtökuskyldu í Eimskip Samherji Holding, systurfélag Samherja hf., hefur aukið hlut sinn í Eimskipafélagi Íslands hf. um 3,05% í 30,11% Viðskipti innlent 10. mars 2020 22:16
Uppsagnir fyrirhugaðar hjá Icelandair vegna kórónuveirunnar Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group segir útlit fyrir að félagið þurfi að grípa til uppsagna vegna ástandsins sem nú ríkir á flugmarkaði. Viðskipti innlent 10. mars 2020 18:35
Veita fyrirtækjum svigrúm og bæta í opinberar framkvæmdir Fjármálaáætlun verður frestað vegna gjörbreyttna efnahagsforsendna og ríkisstjórnin ætlar að ráðast í aðgerðir til að bregðast við efnahagslegri kólnun vegna kórónuveirunnar. Innlent 10. mars 2020 11:53
Norðmenn að eignast um 1600 íbúðir á Íslandi Fredensborg ICE ehf, dótturfélag hins norska Fredensborg AS, hefur keypt næstum tvo þriðju hluta í Heimavöllum, sem sérhæfir sig í útleigu íbúða. Viðskipti innlent 10. mars 2020 10:17
Lækkun á mörkuðum gengur til baka að hluta Eftir mestu lækkun á einum degi frá fjármálahruninu árið 2008 í gær náðu alþjóðlegir markaðir sér aðeins á strik þegar þeir opnuðu í morgun. Viðskipti erlent 10. mars 2020 09:45
Icelandair íhugar að fella niður fleiri ferðir Icelandair segist fylgjast vel með útbreiðslu kórónuveirunnar, enda hefur hún haft teljandi áhrif á eftirspurn eftir flugi um allan heim. Viðskipti innlent 10. mars 2020 09:29
Dow Jones-vísitalan hrundi um 7,8 prósentustig Dow Jones vísitalan hrundi um 7,8% á mörkuðum í dag en um er að ræða mestu lækkun hennar frá efnahagshruninu árið 2008 Viðskipti erlent 9. mars 2020 20:35
Eldrauð Kauphöll sem tvöfaldar þröskuldinn Liturinn á Kauphöllinni hér á landi er sá sami og víða um heim í morgunsárið, rauður. Verð á hráolíu lækkaði um 30 prósent við opnun markaða í dag. Viðskipti innlent 9. mars 2020 10:10
Minnast þess að hálf öld er frá því Loftleiðamenn stofnuðu Cargolux Cargolux, skilgreint afkvæmi Loftleiðaævintýris Alfreðs Elíassonar og félaga, er í dag stærsta frakflugfélag Evrópu og það sjöunda stærsta í heiminum. Innlent 7. mars 2020 07:22
Flugfreyjur verða í hlífðarfötum í flugi frá Veróna Bæði Icelandair og Isavia hafa gripið til umfangsmikilla aðgerða til að reyna að sporna við að kórónuveirusmit dreifi sér. Til að mynda hafa þrif verið aukinn verulega. Innlent 5. mars 2020 19:26
Bæklingar í flugvélum drulluskítugir, krumpaðir og kámugir Ragnar Þór Ingólfsson segir bæklinga í flugvélum stórvarasama. Innlent 4. mars 2020 13:45
Icelandair ekki gert neinar breytingar á sumaráætlun til Ítalíu Flugfélagið Icelandair hefur ekki gert neinar breytingar á sumaráætlun sinni en í áætluninni er gert ráð fyrir beinu flugi til Mílanó á Ítalíu. Viðskipti innlent 3. mars 2020 23:50
Næsta skref í þágu framtíðar Viðskiptaþing var haldið nú á dögunum þar sem fjallað var að miklu leyti um hvernig fyrirtæki gætu orðið meira samfélagslega ábyrg, meðal annars í tengslum við stjórnarhætti, félagslega þætti, umhverfissjónarmið og jafnrétti kynjanna. Skoðun 2. mars 2020 13:30