Svakalegasta dubstep-jólaskreyting í heimi Jólaljósin verða íburðameiri með hverju árinu sem líður. Skreytingin sem tveir feðgar settu upp í Bandaríkjunum slær aftur á móti öllum við. Jólin 4. desember 2012 12:00
Dádýrasteik með rósmarínkartöfluköku og saltfiskur með sætri kartöflumús Á ítalska veitingastaðnum Uno í Hafnarstræti ræður matreiðslumaðurinn Kjartan Ísak Guðmundsson ríkjum. Hann bjó og starfaði sem matreiðslumaður í New York um nokkurra ára skeið og þar sem hann bjó í ítalska hverfinu í borginni segist hann eðlilega hafa orðið fyrir miklum ítölsk-bandarískum áhrifum á meðan hann bjó þar. Jólin 4. desember 2012 11:00
Óróar með boðskap Hjónin Hulda Sveinsdóttir og Hrafn Jónsson hafa hannað og framleitt jólaóróa úr viði og plexígleri undir heitinu Raven Design frá árinu 2004. Nýr jólaórói verður til á hverju ári og sá nýjasti heitir Jólasnjór. Jólin 4. desember 2012 00:01
Ferðatæki, tölvupopp og fótanuddtæki Vinsælasta jólagjöf ársins, og um leið ein frægasta jólagjöf Íslandssögunnar, var danska fótanuddtækið Clairol Foot Spa. Jólin 3. desember 2012 16:00
Jóla-Jóna er mesta jólabarnið á Ísafirði Jóla-Jóna er ekki bara í jólaskapi heima heldur einnig í vinnunni. Á aðventunni verður hún með „julefrokost" í Faktorshúsinu í Hæstakaupstað fyrir hópa en Jóna er danskur konsúll. Boðið verður upp á norrænan og grænlenskan jólamat. Jólin 3. desember 2012 15:00
Engin jól eins Það má með sanni segja að ég sé ekki föst í einhverjum hefðum,“ segir Halla Hjördís Eyjólfsdóttir leikskólakennari og hlær. "Fyrstu jólin sem ég man eftir að voru ólík þeim sem ég hafði áður upplifað voru þegar pabbi var að vinna á aðfangadagskvöld en hann var þá matreiðslumeistari á Hótel Esju. Jólin 3. desember 2012 14:00
Haldið í hefðirnar á Hrafnistu Ingvar Jakobsson, yfirmatreiðslumaður á Hrafnistu, segir að ekkert hefðbundið jólahlaðborð sé á heimilinu en reynt sé að skapa hina einu sönnu jólastemningu. Jólin 3. desember 2012 14:00
Engin aðventa Guðlaug Erlendsdóttir upplifði öðruvísi jól en hún er vön þegar hún eyddi jólunum í fyrra í Frakklandi. Þar bjó hún í tíu mánuði sem skiptinemi. Hún bjó í litlu sveitaþorpi hjá fjögurra manna fjölskyldu. "Það sem var ólíkast við jólin í Frakklandi og jólin hér var í raun undirbúningurinn fyrir jólin. Jólin 3. desember 2012 13:00
Óhefðbundinn jólamatur meistarakokksins: Rauðkál með rauðum berjum og steikt spregilkál Jólamaturinn á Slippbarnum er óhefðbundinn en Bjarni Siguróli er meðhöfundur hans ásamt yfirmatreiðslumanni staðarins, Jóhannesi Steini Jóhannessyni, matreiðslumanni ársins 2008 og 2009. Jólin 3. desember 2012 11:00
Látlaust og stílhreint í ár Þórdís Brynjólfsdóttir hefur alltaf skreytt heimilið sitt mikið fyrir jólin. "Ég er mjög mikið jólabarn og hef alltaf verið mikið fyrir glingur og skraut en það hefur eitthvað dregið úr þessum áhuga að undanförnu. Jólin 2. desember 2012 16:00
Jólaballinu útvarpað Jóladagur var stór dagur í lífi Þorsteins Guðmundssonar leikara í barnæsku. "Þessi dagur var afskaplega hátíðlegur og stór dagur hjá fjölskyldunni allri. Jólin 2. desember 2012 15:00
Hjá mömmu eða pabba á jólunum? Jólin eru oft viðkvæmasti tími ársins, tími sem kallar fram sterkar tilfinningar og fjölskyldutengsl. Jólin 2. desember 2012 13:00
Grátið yfir jólastjörnum Uppáhaldsjólaskraut Unnar Birnu Vilhjálmsdóttur, lögfræðings og alheimsfegurðardrottningu, er fallegar Swarovski-jólastjörnur en ný stjarna er hönnuð á hverju ári. Jólin 2. desember 2012 11:00
Grafin gæsabringa, síld og jólasnafs Kjartan Marinó Kjartansson matreiðslumaður stýrir mötuneytinu hjá Landsneti þar sem boðið er upp á fjölbreyttan og góðan mat fyrir starfsmenn. Jólin 1. desember 2012 16:00
Fimleikastelpur í hátíðarskapi Þær Ásdís Guðmundsdóttir, Fríða Rún Einarsdóttir, Íris Mist Magnúsdóttir og Harpa Snædís Hauksdóttir, Evrópumeistarar í fimleikum og nýbakaðir bikarmeistarar Íslands, voru ánægðar með matinn sem matreiðslumaður ársins bauð þeim upp á. Jólin 1. desember 2012 15:00
Gleðileg jól í íslenskum kjól Það er ánægjulegt að styrkja íslenskt, en úrval íslenskrar hönnunar hefur aukist hratt að undanförnu. Lífið kíkti á nokkra álitlega jólakjóla eftir íslenska hönnuði fyrir hátíðarnar. Tíska og hönnun 1. desember 2012 14:00
Var stundum kallaður Jesús Sem barn var ég svo sem ekki alltaf sáttur við að athyglin dreifðist á aðra merkilegri menn og ég félli í skuggann af Jesú Kristi en þegar öllu er á botninn hvolft er stórfínt að eiga afmæli á aðfangadag,“ segir Einar brosmildur. Einar er skírður í höfuðið á afa sínum og alnafna sem lést löngu áður en Einar kom í heiminn. Jólin 1. desember 2012 13:00
Uppskrift að piparkökuhúsi Rannveig Birta byrjaði að baka sjálf þegar hún var átta ára og er því þegar komin með nokkra reynslu í eldhúsinu. Jólin 1. desember 2012 12:00
Sætt úr Vesturheimi Ég hlakka mikið til jólanna því við Elmar eignuðumst lítinn gleðigjafa í september og fram undan eru fyrstu jólin okkar þriggja saman,“ segir Nanna um komandi jólahátíð fjölskyldunnar í höfuðborg heimsins. Jólin 1. desember 2012 11:00
Jóladagatal Skoppu og Skrítlu á Stöð 2 Bestu vinir barnanna, þær Skoppa og Skrítla, opna glugga í jóladagatali Stöðvar 2 á hverjum degi frá og með 1. desember og fram að jólum. Jól 1. desember 2012 06:00
Nýttu gamla dótið í nýja kransinn Sigríður Jónsdóttir eða Systa rekur heildverslun sem selur fallega muni til heimilisins. Systa er mikið jólabarn og hefur gaman af einföldum og fallegum hlutum. Hjá henni tekur öll fjölskyldan þátt í að skreyta saman. Lífið 30. nóvember 2012 15:30
Skoppa og Skrítla árita jóladagatalið í Kringlunni Skoppa og Skrítla, opna glænýjan glugga á jóladagatalinu á hverjum degi frá og með 1. desember og fram að jólum á Stöð 2. Úr dagatalinu draga þær fram orð sem tengjast jólunum og jólaundirbúningi. Jólin 30. nóvember 2012 13:37
Rjúpur og rómantík Ein fegursta minning jólanna tengist aðfangadegi í þvottahúsinu hjá tengdamömmu. Þá vorum við Kristján nýbúin að kynnast og sátum tvö, yfir okkur ástfangin, við að reyta rjúpur fyrir tengdó með tilheyrandi kossaflangsi," segir Sirrý og hnusar brosandi út í loftið við minninguna. Jólin 30. nóvember 2012 13:00
Helgarmaturinn - Hvítsúkkulaðikókoskæti Hödd Vilhjálmsdóttir fréttakona á Stöð 2 hefur í nægu að snúast heima með nýfæddri dóttur sinni og fjölskyldu um þessar mundir, en hún deilir hér fyrstu smákökuuppskriftinni fyrir jólin. Matur 30. nóvember 2012 12:30
Púslið sameinar fjölskylduna Bára Hlín Erlingsdóttir og Einar Magnússon búa í Breiðholtinu ásamt þremur börnum sínum. Á jólunum safnast fjölskyldan venjulega saman við borðstofuborðið og raðar saman púslum af mikilli einbeitingu. Jólin 30. nóvember 2012 12:00
Nær sér í jólin í aftansöng Það er sama hversu ung eða gömul manneskjan er. Um leið og hún sér fallegan hlut sem tengist jólum fær hún glampa í augun og hugurinn reikar til æskujóla eða fagurra minninga frá jólum,“ segir Sigurveig þar sem hún leggur á borð sitt gullfallegt jólaskart sem hún hefur sérvalið í verslun sína síðastliðin þrjátíu ár og er eitt dýrmætasta stofustáss í jólaskreyttum stofum íslensku þjóðarinnar. Jólin 30. nóvember 2012 11:00
Nýtir allan fuglinn Margrét ólst upp í Voga- og Heimahverfinu í Reykjavík. Faðir hennar var mikið í veiði og á hún á minningar um að liggja við árbakka og í aftursæti heimilisjeppans í leit að gæs. Jólin 29. nóvember 2012 16:00
Með exi yfir Rúdolf í baði „Þetta er ekki hreindýrsbógur, þetta er gítar!“ æpti bróðir minn eftir að hafa fylgt mér út á Reykjavíkurflugvöll þar sem til stóð að taka á móti jólasteikinni,“ segir Anna Margrét Björnsson, kynningarfulltrúi Hörpu, sem eitt sinn ætlaði að kaupa hreindýr í jólamatinn. Jólin 29. nóvember 2012 14:00
Jesús mitt á meðal okkar Séra Pétur Þorsteinsson, prestur Óháða safnaðarins, hefur sérstaka sýn á lífið og er þekktur fyrir ýmislegt sem fólk tengir ekki beint við starf safnaðarprests. Jólin 29. nóvember 2012 12:00