Pepsi Max-mörk kvenna: Ég finn til með Selfyssingum Vítið sem var dæmt á Selfoss í leiknum gegn Fylki á mánudag hefur vakið mikla athygli enda ótrúlegur dómur. Íslenski boltinn 26. júní 2019 13:22
Gísli kominn aftur í grænt Gísli Eyjólfsson er genginn til liðs við Breiðablik á nýjan leik. Íslenski boltinn 26. júní 2019 13:15
Guðjón missir af Evrópuleikjum Stjörnunnar Guðjón Baldvinsson mun ekki spila með Stjörnunni í Pepsi Max deild karla næstu fjórar til sex vikurnar vegna meiðsla. Íslenski boltinn 26. júní 2019 12:00
„Eru þær svona meiddar eða er verið að gera eitthvað vitlaust?“ Byrjunin á tímabilinu í Pepsi Max deild kvenna hefur verið vonbrigði fyrir norðanstúlkur. Íslenski boltinn 26. júní 2019 06:00
Ræddu um launamuninn á milli kynja í fótboltanum: „Þetta eru sturlaðar tölur“ Pepsi Max-mörk kvenna ræddu um tíðindi dagsins. Íslenski boltinn 25. júní 2019 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - HK/Víkingur 2-1| Agla María hetjan í Kópavogi Breiðablik stal stigunum þremur í kvöld, jafnt var eftir venjulegan leiktíma en Agla María skoraði úr lokaskoti leiksins Íslenski boltinn 24. júní 2019 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 5-0 Stjarnan | Keflvíkingar kjöldrógu Stjörnuna Stjarnan átti martraðardag þegar þeir sóttu Keflvíkinga heim en botnliðið skoraði 5 mörk. Íslenski boltinn 24. júní 2019 22:15
Sjáðu mörkin úr jafntefli Fylkis og Selfoss Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24. júní 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-1 | Jafnt í Árbænum Ída Marín Hermannsdóttir skoraði jöfnunarmark Fylkis úr umdeildri vítaspyrnu. Íslenski boltinn 24. júní 2019 22:00
Alfreð um vítadóminn: „Hlægilegt“ Þjálfari Selfoss var afar ósáttur við vítaspyrnuna sem hans lið fékk á sig gegn Fylki. Íslenski boltinn 24. júní 2019 21:45
Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Árbænum Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld en jöfnunarmark Fylkis kom úr nokkuð umdeildri vítaspyrnu. Íslenski boltinn 24. júní 2019 21:31
Haukar völtuðu yfir Njarðvík Haukar unnu stórsigur á Njarðvík suður með sjó í Inkassodeild karla í kvöld. Íslenski boltinn 24. júní 2019 21:21
Miðstöðin: Allir leikir á einum stað Vísir fylgist grannt með gangi mála í öllum leikjum kvöldsins í Pepsi Max deild kvenna. Þrír leikir hefjast klukkan 19.15. Íslenski boltinn 24. júní 2019 19:00
Versta uppskera FH í sextán ár Byrjun FH hefur ekki verið upp á marga fiska. Íslenski boltinn 24. júní 2019 17:15
Pepsi Max-mörkin: Ástríðan var á Meistaravöllum Það var mikið af góðu fólki mætt í stúkuna í Vesturbænum á dögunum er KR tók á móti Valsmönnum í stórskemmtilegum leik sem KR vann, 3-2. Íslenski boltinn 24. júní 2019 12:00
Pepsi Max-mörkin: Huglaust hjá dómaranum að reka Óttar Bjarna ekki af velli Skagamenn þoldu mótlætið gegn HK ekki vel um síðustu helgi og varnarmaður liðsins, Óttar Bjarni Guðmundsson, braut illa á hinum 16 ára gamla Valgeiri Valgeirssyni er guttinn hafði skorað seinna mark HK gegn ÍA. Íslenski boltinn 24. júní 2019 09:30
Pepsi Max-mörkin: Eru leikmenn FH nógu góðir? FH-ingar hafa byrjað Íslandsmótið mjög illa og eru í sjöunda sæti Pepsi Max-deildarinnar eftir tapið gegn KR í gær. Liðið er aðeins með tólf stig eftir níu leiki. Íslenski boltinn 24. júní 2019 08:30
Harpa fór aftur undir hnífinn Ekkert verður úr því að landsliðsframherjinn Harpa Þorsteinsdóttir snúi aftur inn á völlinn í sumar eftir að hún þurfti að gangast undir aðra aðgerð vegna rifins liðþófa. Hún stefnir á að snúa aftur næsta sumar. Íslenski boltinn 24. júní 2019 07:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 1-2 | KR-ingar aftur á toppinn eftir sigur í Krikanum KR gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann FH, 1-2. Með sigrinum komust KR-ingar á topp Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 23. júní 2019 22:00
Ólafur: Á eftir í öllum aðgerðum Þjálfari FH var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleiknum gegn KR. Íslenski boltinn 23. júní 2019 21:44
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 3-4 Víkingur | Víkingssigur í sjö marka leik á Akureyri Sjö mörk voru skoruð þegar KA og Víkingur mættust í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla. Íslenski boltinn 23. júní 2019 20:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fylkir 5-1 | Stjarnan skein í Garðabæ Stjarnan sigraði Fylki örugglega 5-1 í Pepsi Max deild karla í dag með 5-1 sigri þar sem fjögur af mörkum Stjörnunnar komu í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 23. júní 2019 19:15
Valur enn með fullt hús stiga Valskonur hafa unnið alla sjö leiki sína í Pepsi Max-deild kvenna á tímabilinu. Íslenski boltinn 23. júní 2019 19:02
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Grindavík 1-0 | Mikilvægur sigur Valsmanna Valur er með sjö stig rétt fyrir ofan fallsæti en Grindavík er með þremur stigum meira. Valsmenn komast upp að hlið Grindvíkinga með sigri. Íslenski boltinn 23. júní 2019 18:45
Rúnar Páll: Þórarinn Ingi var sárkvalinn Þórarinn Ingi Valdimarsson meiddist illa í leik Stjörnunnar og Fylkis í dag. Íslenski boltinn 23. júní 2019 18:41
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - KR 2-2 | KR náði í stig á Akureyri KR náði sér í afar dýrmætt útivallarstig eftir 2-2 jafntefli gegn Þór/KA á Akureyri. Íslenski boltinn 23. júní 2019 17:30
Þórarinn Ingi meiddist illa og var fluttur á bráðamóttöku Eyjamaðurinn meiddist illa í leik Stjörnunnar og Fylkis. Íslenski boltinn 23. júní 2019 17:01
Jóhannes Karl: Allt saman virkilega svekkjandi Þjálfari ÍA var óánægður með frammistöðu sinna manna gegn HK á Akranesi. Íslenski boltinn 22. júní 2019 20:09
Sjáðu mörkin úr sigrum Kópavogsliðanna Tíunda umferð Pepsi Max-deildar karla hófst í dag með tveimur leikjum. Íslenski boltinn 22. júní 2019 19:56
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - HK 0-2 | Ófarir Skagamanna halda áfram HK-ingar fara heim með 3 stig eftir afar bragðdaufan leik á meðan ÍA tapar sínum fjórða leik í röð. Íslenski boltinn 22. júní 2019 19:30