Félagi Djair úr West Ham klár í slaginn með Fylki Enski knattspyrnumaðurinn Michael Kedman er orðinn gjaldgengur með liði Fylkis í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Hann getur spilað með liðinu gegn ÍA á laugardaginn. Íslenski boltinn 12. ágúst 2020 16:45
Pepsi Max stúkan: Tveggja metra reglan í hávegum höfð í varnarleik Skagamanna Spekingar Pepsi Max stúkunnar hafa ekki verið hrifnir af varnarleik Skagamanna í sumar og segja að þeir hafi verið full djarfir að nota tveggja metra regluna í sumar. Íslenski boltinn 12. ágúst 2020 14:45
Þorsteinn Halldórs um símtalið frá KSÍ: Það var liggur við bara skellt á mig Var honum boðið landliðsþjálfarastarfið eða ekki? Þorsteinn Halldórsson var ekki ánægður með símtalið frá KSÍ fyrir að verða tveimur árum síðan. Íslenski boltinn 12. ágúst 2020 14:00
Ísland komið á rauðan lista í Noregi: Evrópuleikur Blika í hættu? Ísland er komið á rauðan lista hjá Norðmönnum og þar með er Evrópuleikur Breiðabliks og Rosenborg í hættu. Íslenski boltinn 12. ágúst 2020 13:00
Engir áhorfendur þegar boltinn fer aftur af stað Ef íslenski boltinn fer að rúlla á föstudaginn, eins og vonir standa til, verður það án áhorfenda. Íslenski boltinn 12. ágúst 2020 12:33
„Búið að vera mikið af hauskúpuleikjum hjá KA“ Tómas Ingi Tómasson er ekki hrifinn af því hvernig KA byggir upp sitt spil. Íslenski boltinn 12. ágúst 2020 11:30
Atli Viðar um Víkinga: „Hrífst af þeim en er taktíkin svona góð?“ Víkingur var á meðal þeirra liða sem voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni á mánudaginn. Íslenski boltinn 12. ágúst 2020 10:00
Íslenski fótboltinn byrjar aftur á Pepsi Max fótbolta fjóra daga í röð FH og Stjarnan eiga að spila tvisvar sinnum á rétt rúmum þremur sólarhringum um helgina eins og leikjaplanið lítur núna út hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Íslenski boltinn 12. ágúst 2020 09:00
Blikar kalla Stefán Inga til baka úr láni Breiðablik hafnaði beiðni Grindavíkur um að fá Stefán Inga Sigurðarson á láni út tímabilið. Íslenski boltinn 11. ágúst 2020 23:00
Andstæðingar Víkings í sóttkví Olimpija Ljubljana þarf að fara í sóttkví eftir að þrír leikmenn liðsins greindust með kórónuveiruna. Liðið á að mæta Víkingi síðar í mánuðinum. Fótbolti 11. ágúst 2020 21:28
Tómas Ingi um Gróttu-leiðina: „Fallegt en ofboðslega heimskt“ Tómas Ingi Tómasson segir að Gróttu þurfi að breyta um aðferðafræði til að eiga möguleika á að leika í Pepsi Max-deild karla á næsta tímabili. Íslenski boltinn 11. ágúst 2020 20:00
Valsmenn sendu KSÍ súkkulaðiköku Knattspyrnusamband Íslands fékk sendingu í dag frá Valsmönnum. Íslenski boltinn 11. ágúst 2020 17:00
FH bíður eftir staðfestingu frá heilbrigðisráðherra FH gengur út frá því að spila heimaleik sinn í undankeppni Evrópukeppninnar á heimavelli. Íslenski boltinn 11. ágúst 2020 16:12
KSÍ miðar við að boltinn byrji að rúlla á föstudaginn Knattspyrnusamband Íslands miðar nú við að keppni í meistaraflokkum í fótbolta, sem og í 2. og 3. flokki, geti hafist að nýju á föstudaginn. Fótbolti 11. ágúst 2020 15:09
Breiðablik kaupir Atla Hrafn af Víkingi Breiðablik hefur fest kaup á miðjumanninum Atla Hrafni Andrasyni frá Víkingi R. og hefur hann skrifað undir langtímasamning við Kópavogsfélagið. Íslenski boltinn 11. ágúst 2020 14:45
Adam ákvað að velja Víking Bikarmeistarar Víkings R. hafa fengið knattspyrnumanninn Adam Ægi Pálsson frá Keflavík en fleiri félög í Pepsi Max-deildinni voru með hann í sigtinu. Íslenski boltinn 11. ágúst 2020 13:58
FH vill spila í Skessunni lengist Íslandsmótið Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að félagið vilji spila í knatthúsi sínu, Skessunni, geti þeir ekki spilað á grasvelli sínum undir lok Íslandsmótsins í knattspyrnu. Íslenski boltinn 11. ágúst 2020 13:00
Blikar gætu fengið sigur eða undanþágu til að komast til Noregs Leikmenn Breiðabliks gætu þurft að fá undanþágu frá sóttvarnareglum í Noregi til að mæta þar liði Rosenborg. Fáist sú undanþága ekki gæti Blikum verið úrskurðaður sigur, 3-0. Fótbolti 11. ágúst 2020 11:58
Segja Atla Hrafn á leið í Breiðablik Fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason greindi frá því á Twitter-síðu sinni í morgun að Atli Hrafn Andrason væri á leið í Breiðablik. Íslenski boltinn 11. ágúst 2020 11:30
Liðin mega ekki ganga saman út á völl, varamenn sitja ekki saman og engar liðsmyndir leyfðar Strangar sóttvarnarreglur verða í gildi þegar og ef íslenski fótboltinn fer aftur af stað í lok vikunnar. Íslenski boltinn 11. ágúst 2020 09:00
„Í versta falli þurfum við að geta sagt nei“ FH-ingar bíða enn eftir endanlegu svari hvort þeir geti spilað leikinn gegn Dunajská Streda í Evrópudeildinni á heimavelli. Íslenski boltinn 10. ágúst 2020 19:37
Hér eru nýjar reglur KSÍ sem geta komið íslenska fótboltanum aftur af stað Knattspyrnusamband Íslands hefur nú opinberað þær reglur sem gefa sambandinu mögulega heimild til að hefja leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu að nýju. Íslenski boltinn 10. ágúst 2020 15:56
Þórólfur leggur til að hópíþróttir hefjist að nýju Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hyggst leggja það til í minnisblaði til heilbrigðisráðherra að íþróttir með snertingu verði leyfðar að nýju. Íslenski boltinn 10. ágúst 2020 14:33
Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. Íslenski boltinn 10. ágúst 2020 12:48
Sex félög í Pepsi Max deildinni undir smásjánni hjá Stúkunni í kvöld Pepsi Max Stúkan ætlar að nýta pásuna til að skoða hvað liðin í Pepsi Max deild karla hafa gert vel og hvað þau þurfa að gera betur. Íslenski boltinn 10. ágúst 2020 12:00
FH fær heimaleik í Evrópukeppninni og Breiðablik mætir Rosenborg Búið er að draga í næstu umferðir Evrópukeppnnanna tveggja. Íslenski boltinn 10. ágúst 2020 11:15
Rúnar: Gæti verið með alla leikmennina á æfingu í líkamsræktarstöð og í sundi Þjálfari Íslandsmeistara KR er ekki par sáttur við þær reglur sem gilda um knattspyrnufólk og leiki hér á landi. Íslenski boltinn 10. ágúst 2020 10:00
„Fótboltinn er eina atvinnugreinin sem er algjörlega lömuð eða lokuð“ Páll Kristjánsson formaður knattspyrnudeildar KR segir að liðin fjögur sem taka þátt í Evrópukeppnum UEFA þurfi að spila alvöru leiki og það sem fyrst. Íslenski boltinn 9. ágúst 2020 20:15
Rúnar Páll: Finnst undarlegt að leyfa ekki fótbolta á Íslandi Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, hefur ekki áhrif af líkamlegu atgervi leikmanna eftir aðra pásuna í sumar vegna kórónuveirunnar. Hann segir að andlega hliðin sé meira spurningarmerki. Íslenski boltinn 9. ágúst 2020 19:45
KR mætir Celtic í Meistaradeildinni Íslandsmeistarar KR munu mæta Skotlandsmeisturum Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en dregið var í morgun. Íslenski boltinn 9. ágúst 2020 10:48