Eminem sakar Snoop Dogg um virðingarleysi Bandaríski rapparinn Eminem hefur nú brugðist við ummælum sem samlandi hans og starfsbróðir, Snoop Dogg, lét falla um hann á síðasta ári. Þá sagði Snoop Dogg að Eminem kæmist í hans huga ekki á lista yfir tíu bestu rappara sögunnar. Lífið 2. janúar 2021 22:24
Ariana Grande trúlofuð Bandaríska söngkonan Ariana Grande og fasteignasalinn Dalton Gomez eru trúlofuð. Frá þessu greindi söngkonan á Instagram fyrr í dag. Lífið 20. desember 2020 21:28
Eminem biður Rihönnu afsökunar Rapparinn Eminem hefur beðið söngkonuna Rihönnu afsökunar á því að hafa tekið afstöðu með fyrrverandi kærasta hennar, Chris Brown, í kjölfar heimilisofbeldis sem hann beitti hana. Afsökunarbeiðnin kemur í laginu Zeus þar sem hann segist ekki hafa ætlað að særa hana. Lífið 19. desember 2020 09:41
Birta hljóðupptöku af því þegar Tom Cruise sturlaðist á tökustað Stórstjarnan Tom Cruise var allt annað en sáttur við einstaklingsbundnar sóttvarnir samstarfsfólk síns á setti við tökur á sjöundu Mission: Impossible myndinni í London á dögunum. Lífið 16. desember 2020 12:30
Erfitt að meðtaka að hún væri í ofbeldissambandi Tónlistarkonan FKA twigs segist aldrei hafa búist við því að hún myndi enda í ofbeldissambandi. Hún hafi ákveðið að stíga fram í þeirri von um að það gæti hjálpað öðrum í sömu stöðu, enda hefði heimilisofbeldi aukist til muna eftir að kórónuveirufaraldurinn hófst. Erlent 13. desember 2020 09:36
FKA twigs kærir Shia LaBeouf fyrir heimilisofbeldi Tónlistarkonan FKA twigs hefur kært fyrrverandi kærasta sinn leikarann Shia LaBeouf fyrir að hafa beitt hana „ótæpilegu ofbeldi“ á meðan á sambandi þeirra stóð. Hollywood Reporter greinir frá þessu. Erlent 11. desember 2020 22:28
Ellen DeGeneres greindist með kórónuveiruna Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta tilkynnir hún í Instagram-færslu sem birt var í dag. Lífið 10. desember 2020 18:38
Yara Shahidi svarar 73 spurningum Leikkonan Yara Shahidi tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. Lífið 9. desember 2020 15:31
Kvikmyndir Warner Bros. frumsýndar í kvikmyndahúsum og á streymisveitum samtímis Allar 17 kvikmyndirnar sem kvikmyndaframleiðandinn Warner Bros. ætlar að frumsýna á næsta ári verða frumsýndar samtímis í kvikmyndahúsum og á streymisveitunni HBO Max. Bíó og sjónvarp 3. desember 2020 19:51
Leikarinn Elliot Page úr Juno er trans Leikarinn Ellen Page hefur greint frá því að hán sé trans og gengur nú undir nafninu Elliot. Page, sem sló í gegn í myndum á borð við Juno og Inception, sagðist í stöðufærslu á Twitter vera „heppið“ að vera komið á þann stað sem hán væri á í dag. Erlent 1. desember 2020 18:14
Jennifer Lopez nakin í næsta tónlistarmyndbandi Söngkonan vinsæla Jennifer Lopez eða JLo gaf út ný lag á föstudaginn en lagið ber heitið In The Morning. Lífið 1. desember 2020 07:01
Ryan Seacrest selur húsið sem hann keypti af Ellen á ellefu milljarða Sjónvarpsmaðurinn Ryan Seacrest er lítið sem ekkert í Los Angeles þessa dagana og hefur því ákveðið að selja einbýlishús sitt í Beverly Hills. Lífið 30. nóvember 2020 15:31
Gladdi aðdáendur með einu frægasta atriði Friends Leikkonan Courtney Cox sendi aðdáendum sínum þakkargjörðarkveðju sem sló rækilega í gegn, í það minnsta hjá eldheitum aðdáendum Friends-þáttanna. Lífið 27. nóvember 2020 20:13
Dauðsér eftir framhjáhaldinu Rokkstjarnan Ozzy Osbourne segist ekki vera stoltur af því að hafa haldið fram hjá eiginkonu sinni Sharon. Hjónin hafa verið gift frá árinu 1982 en slitu samvistir árið 2016 eftir að upp komst um framhjáhald Ozzy. Lífið 27. nóvember 2020 19:49
Perry og Hurwitz trúlofuð Leikarinn Matthew Perry og Holly Hurwitz eru trúlofuð en Perry er frægastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Friends en þar fór hann með hlutverk Chandler. Lífið 27. nóvember 2020 13:32
Barnastjörnurnar og baráttan um peningana Leikkonan Shirley Temple var mikil barnastjarna sérstaklega á árunum 1935-38 og þá einhvern vinsælasta leikkona heims. Lífið 26. nóvember 2020 07:00
Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna í annað sinn Hildur vann Grammy-verðlaun á þessu ári. Hún gæti unnið tvenn til viðbótar í janúar 2021. Tónlist 24. nóvember 2020 20:51
Innlit á heimili Elfman og Fonda sem er komið á sölu Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 23. nóvember 2020 14:30
Miley Cyrus og Dua Lipa sakaðar um að herma eftir tónlistarmyndbandi íslenskrar tónlistarkonu Bresk-íslenska hljómsveitin Dream Wife hefur sakað Miley Cyrus og Dua Lipa um að hafa hermt eftir tónlistarmyndbandi sveitarinnar. Lífið 21. nóvember 2020 17:51
Höfðar mál vegna dauða Glee-stjörnunnar Naya Rivera Fyrrverandi eiginmaður Glee-stjörnunnar Naya Rivera hefur fyrir hönd dánarbús hennar stefnt yfirvöldum og stjórnendum Piruvatns, norðvestur af Los Angeles í Kaliforníu, vegna dauða Rivera í júlí síðastliðinn. Erlent 19. nóvember 2020 13:35
Stjörnurnar segja fyndnustu Donald Trump sögurnar Írinn Graham Norton heldur úti vinsælum spjallþætti í Bretlandi sem kallast einfaldlega The Graham Norton Show. Lífið 19. nóvember 2020 07:00
Þegar David Blaine gerði stjörnurnar orðlausar Töframaðurinn David Blaine er án efa sá þekktasti í heiminum á sínu sviði. Hann er virkur á samfélagsmiðlum og birtir oft töfrabrögð sín á YouTube. Lífið 17. nóvember 2020 13:30
Dánartilkynningar heimsfrægra birtar fyrir slysni Á heimasíðu frönsku útvarpsstöðvarinnar Radio France Internationale birtust tilkynningar um andlát margra þekktustu einstaklinga í heimi. Erlent 16. nóvember 2020 19:36
Hættu saman eftir átta ára samband Leikaraparið Olivia Wilde og Jason Sudeikis slitu samvistir fyrr á árinu eftir átta ára samband. Parið byrjaði saman árið 2011, trúlofaði sig ári seinna og eiga þau tvö börn saman. Lífið 14. nóvember 2020 09:07
Stórstjörnur fara með hlutverk í nýrri mynd Gríms Hákonarsonar Leikararnir Miles Teller, Shailene Woodley og William Hurt eru sögð fara með aðalhlutverk í nýrri kvikmynd leikstjórans Gríms Hákonarsonar ef marka má frétt bandaríska Hollywood-fréttamiðilsins Deadline. Bíó og sjónvarp 11. nóvember 2020 23:43
Britney Spears varð ekki að ósk sinni Dómstóll í Bandaríkjunum vísaði í nótt frá kröfu frá söngkonunni Britney Spears þess efnis að faðir hennar, Jamie Spears, verði ekki lengur fjárhaldsmaður hennar. Erlent 11. nóvember 2020 07:16
Barátta Spears og föður hennar fyrir dómara í dag Söngkonan víðfræga, Britney Spears, hefur höfðað mál með því markmiði að öðlast aukið sjálfræði og losna undan stjórn föður síns, James Spears. Erlent 10. nóvember 2020 09:08
Alex Trebek er látinn Kanadíski sjónvarpsmaðurinn Alex Trebek er látinn 80 ára að aldri. Erlent 8. nóvember 2020 17:44