Hjón glíma við ólíka kynlöngun Sæl. Mig vantar upplýsingar um hvað felist í kynlífráðgjöf og hver sinnir henni. Heilsuvísir 28. júní 2014 14:00
Heilræði fyrir hösslið Margt og mikið hefur verið skrifað um hvernig eigi að táldraga konur, en virka þessi ráð? Heilsuvísir 28. júní 2014 11:00
Sexí senur Í sumarroki og rigningu getur verið gott að kúra inni með sjóðheita bíómynd Heilsuvísir 27. júní 2014 15:00
Njóttu lífsins í botn! Björk Varðar stöðvarstjóri í World Class gefur góð ráð fyrir heilsuna í sumar. Heilsuvísir 27. júní 2014 10:30
Kom smá þvag þegar þú hlóst? Sterkur grindarbotnsvöðvi getur skipt sköpum fyrir heilsu kynfæranna Heilsuvísir 25. júní 2014 09:45
Erótískt eróbik Sérhannað líkamsræktarprógram til að auka úthaldið í bólinu Heilsuvísir 23. júní 2014 11:00
Gildi er valið og ígrundað lífsviðhorf Þú átt þér ekki eigin gildi fyrr en þú sest yfir þau viðhorf sem þú hefur um lífið og tilveruna og tekur ákvörðun um það hvort þau henti þér. Heilsuvísir 22. júní 2014 11:57
Kenndi jóga í Hvíta húsinu Helgina 27-29 júní næstkomandi mun Peter Sterios og Tristan Gribbin jógakennarar halda helgarnámskeið í jóga og hugleiðslu á Sólheimum í Grímsnesi. Heilsuvísir 21. júní 2014 12:31
Taktu þig saman í andlitinu Snyrtivörur innihalda margar hverjar efni sem talin eru skaðleg heilsunni og það getur verið erfitt að finna vörur sem eru án allra eiturefna og ofnæmisvalda. Heilsuvísir 20. júní 2014 13:24
Klæmst í vinnunni Leiðist þér í vinnunni? Settu heyrnatólin á þig, hækkaðu í botn og lífgaðu upp á vinnudaginn. Heilsuvísir 20. júní 2014 11:00
Ofurhlaup á Esjunni Næstkomandi laugardag verður Mt. Esja Ultra haldið í þriðja sinn. Heilsuvísir 20. júní 2014 08:45
Hollur súkkulaði- og karamelludrykkur Þessi dásamlegi drykkur er frábær til þess að koma í stað óhollra sætinda þegar sykurlöngunin hellist yfir. Heilsuvísir 19. júní 2014 13:58
Krúttlega "Rósa frænka“ Það er loksins búið að gera upphafið að blæðingum skemmtilegt. Heilsuvísir 19. júní 2014 00:01
Ertu að fá nægan svefn? Svefn er gríðarlega mikilvægur þáttur þess að viðhalda góðri líkamlegri og andlegri heilsu. Heilsuvísir 16. júní 2014 14:40
Pissaðu í glas! Þú gætir verið með kynsjúdóm, jafnvel nokkra, án þess að vita af því. Heilsuvísir 16. júní 2014 09:30
Ferðaáætlun, námsáætlun, greiðsluáætlun, lífsáætlun? Það er innstillt í okkur að leika hlutverk fýlda farþegans. Hann vill endilega koma með í bíltúrinn en alls ekki ákveða hvert á að fara. Heilsuvísir 15. júní 2014 11:50
Ertu með útþaninn maga? Anna Birgis á Heilsutorgi er með lausnina fyrir þig. Heilsuvísir 13. júní 2014 17:30
Sparidrykkur Þessi drykkur er mjög gómsætur og er einnig fullur af næringu og orku. Heilsuvísir 13. júní 2014 09:00
Ertu "glútenóþolandi"? Undanfarin ár hefur glútenóþol verið töluvert í umræðunni og umtalsverður misskilningur komið upp í kringum sjúkdóminn í kjölfarið. Heilsuvísir 12. júní 2014 13:00
Vaknar við fuglasöng í Fossvoginum Á hverjum morgni vakna ég við bestu vekjaraklukku í heimi – fallegan fuglasöng úr Fossvogsdalnum. Heilsuvísir 12. júní 2014 09:00
Bólurnar burt Bólur eru ekki einungis sniðnar fyrir unglinga... ó, nei. Við fáum bólur á öllum aldri. Heilsuvísir 11. júní 2014 14:00
Einn af hverjum fjórum snýr aldrei aftur Að meðaltali deyr einn af hverjum fjórum sem reyna við fjallið K2. Heilsuvísir 11. júní 2014 09:00
Munurinn á hveiti og hveiti Hér fimm næringarríkar mjöl- og hveititegundir sem að þú ættir að skoða Heilsuvísir 10. júní 2014 13:30
Krassandi kræsingar Það er um að gera að krydda næsta matarboð allhressilega með kynfæratengdum matarkræsingum. Heilsuvísir 9. júní 2014 20:00
10 leiðir til að draga úr streitu Tíu leiðir til þess að draga úr streitu og kvíða, sem eru annaðhvort ókeypis eða kosta lítið. Heilsuvísir 8. júní 2014 14:00
Ég veit alltaf hvað þú vilt! Ef þú gerir það ekki – þá ertu fórnarlamb! "Ef“ og "hefði“ eru ástarljóð fórnarlambsins. Heilsuvísir 8. júní 2014 10:00
Hvað ef hún fær það á undan honum? Áhugaverð spurning frá stúlku í níunda bekk. Heilsuvísir 7. júní 2014 10:30