Færð þú nægt C vítamín úr fæðunni? C vítamín er vatnsleysanlegt vítamín sem líkaminn getur ekki framleitt sjálfur og fær eingöngu úr fæðu eða fæðubótarefnum. Heilsuvísir 25. ágúst 2014 15:00
Er meyjarhaftið mýta? Löngum var litið til meyjarhaftsins sem sönnun um meydóm en hvað ef meyjarhaftið er ekki til? Heilsuvísir 25. ágúst 2014 13:00
5 ástæður þess að þú ættir að byrja að stunda hugleiðslu Vinsældir hugleiðslu í hinum vestræna heimi eru sívaxandi enda afar dýrmætt að geta staldrað við í amstri dagsins og upplifað innri frið. Heilsuvísir 24. ágúst 2014 16:00
Þjakaður af samviskubiti yfir framhjáhaldi "Sæl Sigga, ég er hamingjusamlega giftur maður sem er farinn að síga á seinni hluta ævinnar." Heilsuvísir 23. ágúst 2014 14:30
Heilsubætandi áhrif þess að skola munninn með olíu Olíumunnskolun eða oil pulling er ævaforn aðferð til þess að hreinsa tennur og munn af eiturefnum og bakteríum. Heilsuvísir 22. ágúst 2014 16:00
Drepur ástin kynlöngun? Þessi pistill er það mikilvægasta sem þú munt lesa í dag. Heilsuvísir 21. ágúst 2014 14:00
Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum Matur 21. ágúst 2014 09:14
Sleiktu símann þinn Tækninni fleygir fram og nú er til smáforrit sem kennir þér kúnstir, ef þú bara sleikir símann þinn. Heilsuvísir 20. ágúst 2014 14:00
Engir slitnir endar með banananæringu Uppskrift af dásamlegri bananahárnæringu sem nærir hárið vel og kemur í veg fyrir slitna enda. Heilsuvísir 20. ágúst 2014 14:00
Ástin útskýrð Ef þú hefur einhver tíma velt fyrir þér ástinni og hvað gerist þegar við elskum þá finnur þú svarið hér. Heilsuvísir 19. ágúst 2014 14:00
7 ástæður þess að þú ættir að fara út að ganga Styrkir hjartað og gerir þig hamingjusamari Heilsuvísir 18. ágúst 2014 17:00
Hvernig á að næra sig fyrir og eftir æfingu? Það kennir ýmissa grasa í sjöunda þætti af EA Fitness. Heilsuvísir 18. ágúst 2014 14:30
Hjartað er eini heilarinn Ef ég mætti gefa þér ráð í aðeins þremur orðum myndi það hljóma svona: "Segðu alltaf satt.“ Og ef ég mætti bæta nokkrum orðum við ráðið myndi ég segja: "Hvað sem tautar og raular.“ Heilsuvísir 18. ágúst 2014 09:00
5 skotheld ráð til þess að takast á við streitu Til þess að viðhalda jafnvægi er gagnlegt að hugsa vel um líkama og sál. Heilsuvísir 17. ágúst 2014 15:15
Dásamlega hollur og einfaldur hrábúðingur Ljúffengur hrábúðingur sem er stútfullur af næringu. Heilsuvísir 16. ágúst 2014 15:00
Hlátur er besta meðalið Hlátur stuðlar að líkamlegri og andlegri vellíðan Heilsuvísir 15. ágúst 2014 14:00
Ljúffeng og næringarrík möndlumjólk Búðu til þína eigin möndlumjólk. Það er afar einfalt. Heilsuvísir 13. ágúst 2014 15:00
Tölva á typpinu Nú er hægt að smella typpahring á sig fyrir samfarir sem sendir svo félögunum upplýsingar um hvernig þú stóðst þig. Heilsuvísir 13. ágúst 2014 11:00
Allt á haus! Í jógafræðum er höfuðstaðan talin sú allra mikilvægasta og oftar en ekki kölluð konungur jógastaðanna. Það er nokkuð krefjandi að ná stöðunni svo rétt sé en allt er það þess virði að reyna þar sem að hún hefur svo jákvæð og hressandi áhrif á líkamann. Innlent 13. ágúst 2014 09:00
Silkimjúk húð með súkkulaðimaska Búðu til þinn eigin maska með hráefnum úr eldhúsinu. Heilsuvísir 12. ágúst 2014 15:00
Skotheld stefnumótaráð Mörgum finnst tilhugsunin um stefnumót óþægileg því samræðurnar geta orðið vandræðalegar og yfirborðskenndar. Prófaðu að fylgja þessum 5 ráðum um hvað sé gott að tala um til að kynnast manneskjunni betur og vera áhugaverð/ur í augum hins aðilans. Heilsuvísir 12. ágúst 2014 09:00
Fáðu magnesíum úr fæðunni Stress-hormón geta étið upp magnesíumforða líkamans, sem gerir fólki erfitt fyrir að framkvæma auðveldustu hluti. Heilsuvísir 11. ágúst 2014 15:00
Styrktaræfingar fyrir fætur og axlir teknar fyrir Í þessum sjötta þætti af EA Fitness fer Elma í gegnum fótaæfingar og Anton kíkir á Magnús Samúelsson vaxtarræktarkappa. Heilsuvísir 11. ágúst 2014 13:30
Ferðir fyrir forvitnar fjölskyldur Ferðirnar eru allar mótaðar með það í huga að fjölskyldan eigi góða stund saman og börnin fræðist um umhverfi sitt. Heilsuvísir 11. ágúst 2014 11:00
10 leiðir til að minnka mittismálið Þessi 10 ráð er upplagt að hafa í huga ef að þig langar að minnka mittismálið eða taka skref í áttina að heilbrigðara líferni. Heilsuvísir 11. ágúst 2014 09:00
Tilgangurinn er þín útfærsla á ást Við gerum þetta öll. Upp að einhverju marki erum við öll á kafi í forsendum skortdýrsins, iðandi í leit að einhverju öðru en því sem við erum og því sem við höfum, núna. Heilsuvísir 10. ágúst 2014 11:49
10 leiðir til þess að nota kókosolíu Kókosolía hentar vel í matargerð og er frábær fyrir húð og hár. Heilsuvísir 9. ágúst 2014 13:00
Grænn og vænn morgunsafi Hressandi safi sem frábært er að byrja daginn með. Heilsuvísir 8. ágúst 2014 10:00