Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Dúndrandi nýr lagalisti frá StopWaitGo

Ásgeir Orri Ásgeirsson er hluti af hinu vinsæla StopWaitGo-teymi en þeir eru að gera tónlistina fyrir Hreinan Skjöld á Stöð 2 ásamt því að vera að vinna með aragrúa af erlendu og íslensku hæfileikafólki.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Að sofna eftir samfarir

Það er algeng mýta að karlar séu ávallt þreyttir eftir samfarir og rúlli sér á aðra hliðina og sofni en hvernig er svefninum raunverulega háttað eftir samfarir?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Forhúðin

Forhúðin ver kónginn (fremsta hluta typpisins) og getur verið þröng, víð, mikil, lítil og jafnvel ekki til staðar.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Bogið typpi

Það er eðlilegt að vera með bogið typpi en getur boginn verið of mikill, jafnvel hættulegur?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hvað er beinhimnubólga?

Beinhimnubólga hrjáir marga þá sem stunda líkamsrækt af einhverju tagi. En af hverju fáum við hana og hvað er hægt að gera?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hr. Aleinn heima

Þegar ég var korteri frá kynþroskaskeiðinu þá var ég hrifin af Macaulay Culkin. Það væri varla í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að hann var stór Hollywood-stjarna og ég var nemandi í grunnskóla í Keflavík.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sítrónukaka sem slær í gegn

Solla Eiríks bjó til þessa ljúffengu sítrónuköku sem svíkur engan í síðasta þætti Heilsugengisins sem sýndur er á Stöð 2 á fimmtudögum. Þessa köku tileinkaði hún Völu Matt, samstarfskonu sinni og vinkonu.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hugarfarið ræður hamingjunni

Myndlistamaðurinn Þorlákur Morthens, eða Tolli, er án efa einn vinsælasti og ötulasti listamaður landsins. Nýverið gaf hann út sína þriðju bók samhliða uppbyggingu á nýjum sýningarsal og vinnustofu úti á Granda sem hann opnar á næstu dögum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Einhverfir eru einstakir

Dóttir Aðalheiðar Sigurðardóttur greindist með einhverfu fyrir tveimur árum, þá 8 ára gömul. Eftir að hafa sökkt sér í heim einhverfra miðlar hún nú dýrmætri reynslu til þeirra sem á þurfa að halda með því að opna vefsvæði með fræðsluefni.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sæðisóþol

Gjarnan er talað um að vera með óþol fyrir hinum og þessum fæðutegundum og kvarta margir undan glúteni og mjólkurvörum en hvernig er það með sæði?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Bragðað á brundi

Margir velta fyrir sér bragðgæðum sæðis og hvort hægt sé að bæta það á einhvern hátt. Hér færðu loks svarið við því.

Heilsuvísir
Fréttamynd

The Sex Factor

Hefur þig alltaf dreymt um að eignast milljón dollara og taka þátt í klámi? Nú getur þú látið það gerast.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Stattu upp fyrir sjálfum þér

Ef við skoðum meðalmanneskju sem vinnur á skrifstofu þá situr hún í að minnsta kosti átta klukkustundir á dag og það fyrir framan tölvuskjá, sem er svo annar kapítuli fyrir sig.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Setur þú raunhæf markmið?

Þó að fjölmargir strengi áramótaheit, hafa rannsóknir sýnt að aðeins 5% fólks skrifar niður markmið sín. Það er til mikils að vinna því að 95% þeirra markmiða sem skrifuð eru niður, verða að veruleika. Ef þú vilt ná árangri, skaltu byrja á að skrifa niður

Heilsuvísir
Fréttamynd

Gerðu líkamsræktina enn skemmtilegri

Í dagsins amstri getur verið hægara sagt en gert að koma sér út úr húsi til þess að fara að hreyfa sig. Hér á eftir fylgja einföld ráð til hvetja þig áfram í líkamsræktinni og gera hana enn skemmtilegri en áður.

Heilsuvísir