Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Hjólatúrar fyrir stelpur slá í gegn

Stelpuhjólatúrar sem Kolbrún Björnsdóttir skipuleggur hafa heldur betur slegið í gegn en þá hittast stelpur á öllum aldri annan hvern laugardag og hjóla í kringum Reykjavík. Í lokinn fá þær sér súpu saman, spjalla og hafa það huggulegt í góðum félagsskap.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Láttu gott af þér leiða

Þeir sem þurfa á hjálp að halda eru kannski nær en þig grunar. Fólk er oft og tíðum óduglegt að biðja um hjálp nema þegar neyðin bankar upp á, vandamálin geta þá oft verið orðin svo stór að erfitt getur verið að leysa þau

Heilsuvísir
Fréttamynd

Svona þjálfar þú grindarbotninn

Grindarbotninn styður við líffæri í grindarholi og passar að hægt sé að halda í sér þvagi og hægðum. Það er því mjög mikilvægt að styrkja hann reglulega með réttu æfingunum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Tvö bráðholl og girnileg salöt

Í síðasta þætti af Ljómandi lífsorku fjallaði Þorbjörg um mikilvægi góðrar meltingar. Hérna bætast við tvær frábærar uppskriftir sem hafa jákvæð áhrif á meltingarkerfið og heilsuna almennt.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hreyfing í fæðingarorlofinu

Flestar konur sem eignast börn eiga erfitt með að koma sér aftur af stað eftir fæðingu. Fæðingarorlofið getur þó nýst til góðs enda margt gott í boði fyrir nýbakaðar mæður og upplagt að hitta aðrar konur í svipaðri stöðu.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Fullur bolli af hamingju

Lykillinn að lífshamingjunni er meðal annars að njóta stundarinnar sem er hér og nú og horfast í augu við verkefnin, sinna fjölskyldunni, vinunum og vinnunni og horfa björtum augum fram á veg.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Matarklám

Matarklám hefur rokið upp í vinsældum með tilkomu snjallsíma, instagrams og tilhneigingu fólks til að mynda matinn sinn og deila á samfélagsmiðlum

Heilsuvísir
Fréttamynd

Depurð er eðlileg tilfinning

Þrátt fyrir að við íslendingar erum ein hamingjusamasta þjóðin í heiminum í dag eigum við á sama tíma þann heiður að nota þunglyndislyf mest allra þjóða. Steinunn Anna Sigurjónsdóttir, sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni ræðir við okkur á Heilsuvísi um muninn á þunglyndi og depurð og gefur okkur ráð um hvernig sé best að vinna með þessar tilfinningar.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Uppátækjasemi barna

Stundum er erfitt að ímynda sér hvað gerist í litlum kollum barna þegar þau velta fyrir sér hvað skuli gera sér til dundurs

Heilsuvísir