Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Fótbolti númer eitt, tvö og þrjú

Hlynur Sigurðsson, stjórnandi fasteignasjónvarpsins Þak yfir höfuðið á SkjáEinum, hefur prófað næstum allar íþróttir en það er ein sem stendur upp úr.

Menning
Fréttamynd

Hættulegur inflúensufaraldur

Í sjónvarpsfréttum á dögunum greindi Haraldur Briem landlæknir frá fuglaflensunni í Asíu og að útbreiðsla hennar gæti valdið inflúensufaraldri sem jafnast á við spænsku veikina sem geisaði árið 1918. Eflaust urðu margir óttaslegnir við að heyra þessar fréttir og velta fyrir sér hversu raunhæf hættan sé.

Menning
Fréttamynd

Lífrænt fer betur með okkur

Við framleiðslu á bómull eru notuð eiturefni sem eru bæði ofnæmis- og krabbameinsvaldandi. Heildverslunin Safalinn flytur inn lífrænt ræktaða bómull sem unnin er án þessara eiturefna.

Menning
Fréttamynd

Auglýsir eftir einkaþjálfara

Halldóra Þorsteinsdóttir, fjölmiðlakona og fyrrum ritstjóri Vamm, segist ekki hafa verið þekkt fyrir heilbrigt líferni en hefur snúið blaðinu við og gerir ýmislegt til að halda sér í formi.

Menning
Fréttamynd

Hlátur jafnast á við leikfimi

Sjálfboðaliðar voru látnir horfa á upphafsatriði Saving Private Ryan og kom í ljós að blóðflæði til hjartans dróst saman um þriðjung.

Menning
Fréttamynd

Íþrótt sem gefur mér mikið

Halldóru Rut Bjarnadóttur, dagskrárgerðarkonu í þættinum Fríða og Dýrið á Popptíví, finnst mikilvægt að stunda íþrótt sem gefur henni bæði útrás og kraft.

Menning
Fréttamynd

Góð hvíld er lífsnauðsynleg

Lovísa Ólafsdóttir hjá Liðsinni Solarplexus rannsakaði svefnvenjur sjómanna og tók rannsóknin tæp fjögur ár. Þrátt fyrir að hafa starfað að vinnuvernd í fjórtán ár, þá segist hún sjaldan eða aldrei fengið eins opinn og skemmtilegan hóp.

Menning
Fréttamynd

Með lag á heilanum

Vísindamenn reyna að komast að því af hverju sum lög valda okkur næstum áráttukenndum endurtekningum.

Menning
Fréttamynd

Fjölskyldan heldur sér í formi

Hildur Dungal, forstjóri Útlendingastofnunar, er komin í frí frá karate en hreyfir sig mikið með fjölskyldunni og reynir að eyða öllum frístundum með henni.

Menning