Fimm hundruð flóttamönnum bjargað á Miðjarðarhafi Þrír bátanna sem fólkið var á voru í svo lélegu ástandi að þeir sukku eftir að því var komið í björgunarskip. Erlent 27. maí 2018 17:48
Appelsínugulur snjór í Rússlandi Stjörnuathugunarstöð í Aþenu sagði á föstudaginn að sandstormurinn hefði hrifsað með sér mesta magn af sandi frá Sahara til Grikklands frá upphafi, svo vitað sé. Erlent 25. mars 2018 18:14
Lögðu hald á 1,3 tonn af kannabisefnum Landhelgisgæsla Grikklands lagði í dag hald á 1,3 tonn af kannabisefnum sem voru falin í skipi við suðurströnd Krítar. Erlent 4. mars 2018 16:01
Stefnir í óvissu og óreiðu eftir ítölsku þingkosningarnar Þingkosningar fara fram á Ítalíu um helgina. Allt bendir til þess að enginn augljós sigurvegari komi upp úr kjörkössunum sem dýpkar enn óvissuna í ítölsku stjórnmála- og efnahagslífi. Erlent 3. mars 2018 09:00
Hundruð þúsunda mótmæltu í Grikklandi Talið er að upp undir milljón Grikkja hafi mótmælt sáttatillögu í deilum við Makedóníumenn. Margir komu langt að til að mótmæla. Segja að nafnið Makedónía sé grískt og að Makedóníumenn séu að stela menningararfinum. Erlent 5. febrúar 2018 06:00
Ólympíueldurinn tendraður í Grikklandi 107 dagar eru nú þar til Ólympíuleikarnir í Pyeongchang hefjast. Erlent 24. október 2017 12:43
Tsipras: „Grikkland og gríska þjóðin eru samheiti yfir mótspyrnu og virðuleik“ Syriza flokkurinn stóð uppi sem sigurvegari í grísku þingkosningunum. Viðskipti erlent 21. september 2015 14:23
Grísku þingkosningarnar: Meimarakis viðurkennir ósigur Vangelis Meimarakis, leiðtogi Nýs lýðræðis, hefur viðurkennt ósigur í grísku þingkosningunum og hvatt Alexis Tsipras til að mynda nýja ríkisstjórn eins fljótt og auðið er. Erlent 20. september 2015 18:26
Líklegt að Syriza vinni kosningarnar í Grikklandi Hægri flokkurinn Nýtt lýðræði er þó ekki langt undan samkvæmt útgönguspá en klofningsframboð úr Syriza nær ekki manni inn á þing. Erlent 20. september 2015 17:36
Grikkir ganga til atkvæða í dag Litlu munar á fylgi tveggja stærstu flokkanna fyrir þingkosningarnar í dag. Erlent 20. september 2015 10:09
Króatar geta ekki stöðvað flóttamennina Minnst 9.200 manns hafa farið yfir landamæri króatíu á síðustu tveimur dögum. Erlent 17. september 2015 22:37
Mjótt á munum milli Syriza og Nýs lýðræðis Grikkir munu kjósa sér nýtt þing þann 30. september næstkomandi. Erlent 17. september 2015 15:23
Tsipras útilokar samstarf með Nýju lýðræði Grikkir kjósa sér nýtt þing á sunnudaginn. Erlent 15. september 2015 08:13
Nú má handtaka flóttafólk í Ungverjalandi Þá er einnig refsivert að vinna skemmdir á nýjum fjögurra metra háum vegg sem settur hefur verið upp við landamærin að Serbíu. Erlent 15. september 2015 07:44
Ráðherrar ræða flóttamannavandann Ráðherrar ESB hyggjast reyna að finna út hvernig hægt verði að fá allar þjóðir til að taka þátt í að takast á við flóttamannavandann í álfunni. Erlent 14. september 2015 07:33
Hjálparáætlun sögð vera eins og dropi í hafið Varakanslari Þýskalands segir kvótahugmyndir Evrópusambandsins engan veginn duga til þess að leysa vanda flóttamanna. Ban Ki-moon hvetur Breta til að gera miklu meira fyrir flóttamenn. Erlent 11. september 2015 08:00
Stefnuræða Juncker: 120 þúsund flóttamönnum deilt milli aðildarríkja Málefni flóttafólks voru mest áberandi í árlegri stefnuræðu forseta framkvæmdastjórnar ESB í Strasbourg í morgun. Erlent 9. september 2015 09:53
Merkel segir breytingar í vændum í Þýskalandi Evrópusambandið hyggst taka við 160 þúsund flóttamönnum frá Grikklandi, Ítalíu og Ungverjalandi. Þar af taka Þjóðverjar við 40 þúsundum og Frakkar 30 þúsundum. Bretar taka við 20 þúsundum á 5 árum. Ungverjar hafna kvótakerfi. Erlent 8. september 2015 07:00
Vilja bindandi kvóta fyrir flóttamenn Forseti leiðtogaráðs ESB hvetur Evrópuríki til að taka við 100.000 flóttamönnum. Viktor Orban, forseti Ungverjalands, segir flóttamannavandann vera vanda Þýskalands. Erdogan, forseti Tyrklands, segir að flóttamannavandinn sé á ábyrgð ves Erlent 4. september 2015 07:00
Íslenskur sjálfboðaliði í Grikklandi: „Fólk er bara á vergangi hérna“ Þórunn Ólafsdóttir segir ástandið á grísku eyjunni Lesbos hafa versnað á síðustu dögum. Erlent 2. september 2015 13:40
Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. Erlent 29. ágúst 2015 23:15
Fjögur börn meðal hinna látnu Svo virðist sem flóttafólkið hafi reynt að komast út úr flutningabifreiðinni, sem fannst yfirgefin á fimmtudag með 71 lík innanborðs. Fjórir menn hafa verið handteknir. Í gær fundust um 200 lík út af ströndum Líbíu. Erlent 29. ágúst 2015 07:00
Styttist í að formlega verði boðað til kosninga í Grikklandi Grikklandsforseti mun í dag binda endi á þær stjórnarmyndunarviðræður sem staðið hafa síðan Alexis Tsipras sagði af sér embætti forsætisráðherra. Erlent 27. ágúst 2015 10:48
Ungverjar senda um 2.100 lögreglumenn að serbnesku landamærunum Fréttir hafa borist af því að lögregla hafi beitt táragasi gegn fleiri hundruð flóttamönnum sem hafast við í búðum í bænum Röszke. Erlent 26. ágúst 2015 11:33
Íslendingur hyggst gera Malmö að alþjóðlegustu borg heims Finnur Sverrisson fer fyrir verkefni sem miðar að því að fá ríkisborgara frá öllum ríkjum heims til að búa í Malmö. Erlent 24. ágúst 2015 12:15
Tugþúsundir karla, kvenna og barna á vergangi Stríðsátök sem Vesturlönd hafa átt beina og óbeina aðkomu að hafa hrakið hundruð þúsunda manna á flótta til vestur Evrópu. Erlent 23. ágúst 2015 18:59
Gáfust upp á að reyna að koma í veg fyrir för flóttamanna Hundruð flóttamanna hafa farið yfir landamærin frá Grikklandi til Makedóníu í morgun. Erlent 23. ágúst 2015 10:09
Pólitísk óvissa í Grikklandi og stjórnarflokkurinn klofinn Alexis Tsipras er enn mjög vinsæll í Grikklandi þrátt fyrir erfiðar efnahagsaðgerðir. Erlent 22. ágúst 2015 19:51
Stofna flokk gegn skuldasamningi Tuttugu og fimm óánægðir þingmenn SYRIZA-flokksins í Grikklandi hafa stofnað nýjan flokk, sem heitir Þjóðareining. Erlent 22. ágúst 2015 07:00
Órólega deildin í Syriza stofnar nýjan flokk Leiðtogi hins nýja flokks hefur sagst vilja mölva einræði Evruríkjanna. Erlent 21. ágúst 2015 10:15