Tsipras: „Grikkland og gríska þjóðin eru samheiti yfir mótspyrnu og virðuleik“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. september 2015 14:23 Tsipras var alveg svona ánægður með að gríska þjóðin skyldi styðja Syriza áfram. vísir/epa Alexis Tsipras segir að Syriza-flokkur hans hafi algert umboð til að stýra landinu eftir að hafa unnið sínar aðrar kosningar á níu mánaða tímabili. Þetta kemur fram á vef BBC. Kosnignar voru í Grikklandi í gær og hlaut Syriza-flokkurinn 35,5 prósent atkvæða. Það þýðir að flokkurinn tapar fjórum þingsætum en er samt sem áður með 145 sæti af þeim 300 sem í boði eru. Næsta víst er að Syriza og Sjálfstæðir Grikkir muni mynda ríkisstjórn. „Gríska þjóðin á klárlega rétt á því að halda áfram að berjast fyrir landið, bæði innanlands og á alþjóðavettvangi,“ sagði Tsipras á fundi í Aþenu eftir að úrslitin voru ljós. „Það er svo í Evrópu í dag að Grikkland og gríska þjóðin eru orðin samheiti yfir mótspyrnu og virðuleik.“ Meðal þeirra áskoranna sem Tsipras og flokkur hans stendur frammi fyrir er að halda erlendum kröfuhöfum landsins sáttum. Landið þarf að uppfylla skilyrði nýjasta neyðarláns landsins sem hljóðaði upp á 86 milljarða evra. Áætlanirnar fela í sér aukna skattheimtu og sölu á ríkiseignum og hafa mætt talsverðri andstöðu innan Syriza. Grikkland Tengdar fréttir Líklegt að Syriza vinni kosningarnar í Grikklandi Hægri flokkurinn Nýtt lýðræði er þó ekki langt undan samkvæmt útgönguspá en klofningsframboð úr Syriza nær ekki manni inn á þing. 20. september 2015 17:36 Syriza fær tæpan meirihluta á gríska þinginu Fá fjórum mönnum minna en þegar flokkurinn vann stórsigur í síðustu kosningum. 21. september 2015 07:05 Tsipras: Ný ríkisstjórn Grikklands mynduð innan skamms Syriza og Sjálfstæðir Grikkir munu hefja viðræður en þessir flokkar mynduðu síðustu ríkisstjórn Grikklands. 20. september 2015 23:30 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Alexis Tsipras segir að Syriza-flokkur hans hafi algert umboð til að stýra landinu eftir að hafa unnið sínar aðrar kosningar á níu mánaða tímabili. Þetta kemur fram á vef BBC. Kosnignar voru í Grikklandi í gær og hlaut Syriza-flokkurinn 35,5 prósent atkvæða. Það þýðir að flokkurinn tapar fjórum þingsætum en er samt sem áður með 145 sæti af þeim 300 sem í boði eru. Næsta víst er að Syriza og Sjálfstæðir Grikkir muni mynda ríkisstjórn. „Gríska þjóðin á klárlega rétt á því að halda áfram að berjast fyrir landið, bæði innanlands og á alþjóðavettvangi,“ sagði Tsipras á fundi í Aþenu eftir að úrslitin voru ljós. „Það er svo í Evrópu í dag að Grikkland og gríska þjóðin eru orðin samheiti yfir mótspyrnu og virðuleik.“ Meðal þeirra áskoranna sem Tsipras og flokkur hans stendur frammi fyrir er að halda erlendum kröfuhöfum landsins sáttum. Landið þarf að uppfylla skilyrði nýjasta neyðarláns landsins sem hljóðaði upp á 86 milljarða evra. Áætlanirnar fela í sér aukna skattheimtu og sölu á ríkiseignum og hafa mætt talsverðri andstöðu innan Syriza.
Grikkland Tengdar fréttir Líklegt að Syriza vinni kosningarnar í Grikklandi Hægri flokkurinn Nýtt lýðræði er þó ekki langt undan samkvæmt útgönguspá en klofningsframboð úr Syriza nær ekki manni inn á þing. 20. september 2015 17:36 Syriza fær tæpan meirihluta á gríska þinginu Fá fjórum mönnum minna en þegar flokkurinn vann stórsigur í síðustu kosningum. 21. september 2015 07:05 Tsipras: Ný ríkisstjórn Grikklands mynduð innan skamms Syriza og Sjálfstæðir Grikkir munu hefja viðræður en þessir flokkar mynduðu síðustu ríkisstjórn Grikklands. 20. september 2015 23:30 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Líklegt að Syriza vinni kosningarnar í Grikklandi Hægri flokkurinn Nýtt lýðræði er þó ekki langt undan samkvæmt útgönguspá en klofningsframboð úr Syriza nær ekki manni inn á þing. 20. september 2015 17:36
Syriza fær tæpan meirihluta á gríska þinginu Fá fjórum mönnum minna en þegar flokkurinn vann stórsigur í síðustu kosningum. 21. september 2015 07:05
Tsipras: Ný ríkisstjórn Grikklands mynduð innan skamms Syriza og Sjálfstæðir Grikkir munu hefja viðræður en þessir flokkar mynduðu síðustu ríkisstjórn Grikklands. 20. september 2015 23:30