Tsipras: „Grikkland og gríska þjóðin eru samheiti yfir mótspyrnu og virðuleik“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. september 2015 14:23 Tsipras var alveg svona ánægður með að gríska þjóðin skyldi styðja Syriza áfram. vísir/epa Alexis Tsipras segir að Syriza-flokkur hans hafi algert umboð til að stýra landinu eftir að hafa unnið sínar aðrar kosningar á níu mánaða tímabili. Þetta kemur fram á vef BBC. Kosnignar voru í Grikklandi í gær og hlaut Syriza-flokkurinn 35,5 prósent atkvæða. Það þýðir að flokkurinn tapar fjórum þingsætum en er samt sem áður með 145 sæti af þeim 300 sem í boði eru. Næsta víst er að Syriza og Sjálfstæðir Grikkir muni mynda ríkisstjórn. „Gríska þjóðin á klárlega rétt á því að halda áfram að berjast fyrir landið, bæði innanlands og á alþjóðavettvangi,“ sagði Tsipras á fundi í Aþenu eftir að úrslitin voru ljós. „Það er svo í Evrópu í dag að Grikkland og gríska þjóðin eru orðin samheiti yfir mótspyrnu og virðuleik.“ Meðal þeirra áskoranna sem Tsipras og flokkur hans stendur frammi fyrir er að halda erlendum kröfuhöfum landsins sáttum. Landið þarf að uppfylla skilyrði nýjasta neyðarláns landsins sem hljóðaði upp á 86 milljarða evra. Áætlanirnar fela í sér aukna skattheimtu og sölu á ríkiseignum og hafa mætt talsverðri andstöðu innan Syriza. Grikkland Tengdar fréttir Líklegt að Syriza vinni kosningarnar í Grikklandi Hægri flokkurinn Nýtt lýðræði er þó ekki langt undan samkvæmt útgönguspá en klofningsframboð úr Syriza nær ekki manni inn á þing. 20. september 2015 17:36 Syriza fær tæpan meirihluta á gríska þinginu Fá fjórum mönnum minna en þegar flokkurinn vann stórsigur í síðustu kosningum. 21. september 2015 07:05 Tsipras: Ný ríkisstjórn Grikklands mynduð innan skamms Syriza og Sjálfstæðir Grikkir munu hefja viðræður en þessir flokkar mynduðu síðustu ríkisstjórn Grikklands. 20. september 2015 23:30 Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Alexis Tsipras segir að Syriza-flokkur hans hafi algert umboð til að stýra landinu eftir að hafa unnið sínar aðrar kosningar á níu mánaða tímabili. Þetta kemur fram á vef BBC. Kosnignar voru í Grikklandi í gær og hlaut Syriza-flokkurinn 35,5 prósent atkvæða. Það þýðir að flokkurinn tapar fjórum þingsætum en er samt sem áður með 145 sæti af þeim 300 sem í boði eru. Næsta víst er að Syriza og Sjálfstæðir Grikkir muni mynda ríkisstjórn. „Gríska þjóðin á klárlega rétt á því að halda áfram að berjast fyrir landið, bæði innanlands og á alþjóðavettvangi,“ sagði Tsipras á fundi í Aþenu eftir að úrslitin voru ljós. „Það er svo í Evrópu í dag að Grikkland og gríska þjóðin eru orðin samheiti yfir mótspyrnu og virðuleik.“ Meðal þeirra áskoranna sem Tsipras og flokkur hans stendur frammi fyrir er að halda erlendum kröfuhöfum landsins sáttum. Landið þarf að uppfylla skilyrði nýjasta neyðarláns landsins sem hljóðaði upp á 86 milljarða evra. Áætlanirnar fela í sér aukna skattheimtu og sölu á ríkiseignum og hafa mætt talsverðri andstöðu innan Syriza.
Grikkland Tengdar fréttir Líklegt að Syriza vinni kosningarnar í Grikklandi Hægri flokkurinn Nýtt lýðræði er þó ekki langt undan samkvæmt útgönguspá en klofningsframboð úr Syriza nær ekki manni inn á þing. 20. september 2015 17:36 Syriza fær tæpan meirihluta á gríska þinginu Fá fjórum mönnum minna en þegar flokkurinn vann stórsigur í síðustu kosningum. 21. september 2015 07:05 Tsipras: Ný ríkisstjórn Grikklands mynduð innan skamms Syriza og Sjálfstæðir Grikkir munu hefja viðræður en þessir flokkar mynduðu síðustu ríkisstjórn Grikklands. 20. september 2015 23:30 Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Líklegt að Syriza vinni kosningarnar í Grikklandi Hægri flokkurinn Nýtt lýðræði er þó ekki langt undan samkvæmt útgönguspá en klofningsframboð úr Syriza nær ekki manni inn á þing. 20. september 2015 17:36
Syriza fær tæpan meirihluta á gríska þinginu Fá fjórum mönnum minna en þegar flokkurinn vann stórsigur í síðustu kosningum. 21. september 2015 07:05
Tsipras: Ný ríkisstjórn Grikklands mynduð innan skamms Syriza og Sjálfstæðir Grikkir munu hefja viðræður en þessir flokkar mynduðu síðustu ríkisstjórn Grikklands. 20. september 2015 23:30