Ragnhildur með eitt högg í forskot á Valdísi Þóru Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR er efst eftir fyrsta daginn á Íslandsmótinu í golfi sem hófst í dag á Hvaleyrarvelli en mótið er í umsjón Golfklúbbs Keilis í Hafnarfirði. Golf 20. júlí 2017 19:20
Spieth fer vel af stað Fjölmargir kylfingar eru komnir í hús á fyrsta degi á Opna breska meistaramótinu og þrír Bandaríkjamenn sitja í efsta sætinu. Golf 20. júlí 2017 15:00
Rory vill vinna fjögur risamót á næstu tíu árum Opna breska meistaramótið í golfi hófst í morgun og Norður-Írinn Rory McIlroy er að sjálfsögðu meðal keppenda. Golf 20. júlí 2017 13:00
Pressa á heimamanninum Axel Bóasson verður á heimavelli á Íslandsmótinu í golfi sem hefst á Hvaleyrarvelli á morgun. Golf 19. júlí 2017 22:30
Myndarlegur hópur sjálfboðaliða Keilis klár fyrir Íslandsmótið Íslandsmótið í golfi fer fram á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði á næstu dögum og til að halda svona mót þurfti Golfklúbbinn Keilir á mörgum sjálfboðaliðum að halda til að sinna fjölmörgum störfum meðan á mótinu stendur. Golf 19. júlí 2017 22:15
Valdís Þóra: Taugarnar voru þandar Valdís Þóra Jónsdóttir freistar þess á næstu dögum að vinna sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í golfi. Golf 19. júlí 2017 18:30
Valdís Þóra: Var einhver hræðsla í byrjun Valdís Þóra Jónsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn á sínu fyrsta risamóti á ferlinum, Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem fer nú fram á Trump National Golf Club í New Jersey. Golf 14. júlí 2017 22:03
Valdís Þóra komst ekki í gegnum niðurskurðinn á fyrsta risamótinu Valdís Þóra Jónsdóttir hefur lokið leik á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem fer fram á Trump National Golf Club í Bedminster í New Jersey. Golf 14. júlí 2017 18:30
Valdís á sex yfir en þurfti að hætta eftir fimmtán vegna birtuskilyrða Valdís Þóra þurfti að hætta leik eftir fimmtán holur á fyrsta hring Opna bandaríska meistaramótsins í golfi en hún þurfti í tvígang að stöðva leik vegna veðurskilyrða. Golf 14. júlí 2017 00:45
John Daly heimsótti Trump í Hvíta húsið Kylfingurinn skrautlegi John Daly fór í heimsókn í Hvíta húsið í dag ásamt fjölskyldu sinni. Golf 12. júlí 2017 22:30
Valdís Þóra í beinni frá velli umdeildasta manns Bandaríkjanna á morgun Skagamærin hefur leik á opna bandaríska meistaramótinu síðdegis á morgun. Golf 12. júlí 2017 15:00
Rahm rúllaði upp opna írska Jon Rahm vann í gær sitt fyrsta mót á Evrópumótaröðinni er hann var sex höggum á undan næsta manni á opna írska mótinu. Golf 10. júlí 2017 10:45
Safnaði milljón krónum með góðri spilamennsku í Wisconsin Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði mjög vel á LPGA-móti í Wisconsin og náði sínum næstbesta árangri á mótaröðinni. Hún fékk meira verðlaunafé en áður. Golf 10. júlí 2017 06:00
Kærasti Ólafíu bar kylfur annarrar stelpu: „Þetta var svolítið skrítinn dagur“ Kylfingurinn kveðst stolt af því að ná í fyrsta sinn tveggja stafa tölu undir pari á LPGA-mótaröðinni. Golf 9. júlí 2017 21:47
Kirk vann þriðja LPGA mótið - Ólafía í 36. - 44 sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk leik á Thornberry Creek Classic mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi í kvöld. Golf 9. júlí 2017 21:08
Ólafía kláraði á tíu undir pari eftir skrautlegan lokadag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fjóra fugla og fjóra skolla á lokahringnum í Wisconsin. Golf 9. júlí 2017 19:45
Ólafía: Náði að halda mér rólegri Segist hafa ekki gert þau mistök að gleyma að borða eins og um síðustu helgi. Golf 9. júlí 2017 08:35
Leik flýtt hjá Ólafíu vegna veðurs Hefur leik klukkan 14.39 í dag. Ólafía er í 15.-22. sæti eftir frábæra spilamennsku til þessa. Golf 9. júlí 2017 08:23
Ólafía í baráttu við þær bestu eftir frábæran hring Spilaði á 68 höggum á þriðja keppnisdegi og er á tíu höggum undir pari samtals. Golf 8. júlí 2017 22:15
Ólafía Þórunn í gegnum niðurskurðinn Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin í gegnum niðurskurðinn á Thornberry Creek Classic mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi. Sport 8. júlí 2017 15:15
Ólafía Þórunn hefur leik klukkan eitt Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram leik sínum á öðrum hringi Thornberry Creek Classic um eitt leitið í dag. Sport 8. júlí 2017 11:30
Ólafía: Dómararnir fóru að ýta á eftir okkur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór vel af stað LPGA-móti sem hófst í Wisconsin í gær. Golf 7. júlí 2017 16:30
Valdís Þóra komst ekki í gegnum niðurskurðinn Valdís Þóra Jónsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Ladies European Thailand Championship-mótinu í Tælandi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 7. júlí 2017 07:45
Rory hættur á Twitter Kylfingurinn Rory McIlroy er hættur á Twitter í kjölfar þess að hann fór að rífast við Steve Elkington á dögunum. Golf 6. júlí 2017 15:15
Valdís Þóra meðal keppanda á Opna bandaríska Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fékk keppnisrétt á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í dag. Sport 6. júlí 2017 14:39
Valdís Þóra náði sér ekki á strik Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir hóf í morgun leik á móti í LET-mótaröðinni sem fer fram í Tælandi. Golf 6. júlí 2017 09:48
Sigurvegari Opna breska fær verðlaunaféð í dollurum Gengi pundsins hefur fallið svo mikið að skipuleggjendur Opna breska meistaramótsins í golfi munu ekki greiða út verðlaunafé í pundum eins og venjulega. Golf 5. júlí 2017 22:30
Tiger Woods kominn úr meðferð Fyrrum efsti maður heimslistans í golfi var í meðferð við misnotkun lyfja. Sport 4. júlí 2017 13:15
Woods: Hef rætt við Ólafíu um að koma til Íslands Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á ansi frægan aðdáanda sem vill komast til Íslands að spila golf sem fyrst. Golf 3. júlí 2017 09:45
Kang vann sitt fyrsta risamót Danielle Kang frá Bandaríkjunum hrósaði sigri á PGA-meistaramótinu í golfi sem lauk í gær. Golf 3. júlí 2017 07:15
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti