Johnson og Potter í forystu á Pebble Beach Dagur Lárusson skrifar 11. febrúar 2018 09:30 Dustin Johnson, efsti maður styrkleikalistans. vísir/getty Bandarísku kylfingarnir Ted Potter og Dustin Johnson eru í forystu á Pebble Beach mótinu þegar þrír hringir af fjórum hafa verið spilaðir en þeir eru báðir á fjórtán höggum undir pari. Dustin Johnson er búinn að vera í forystu nánast allt mótið en Ted Potter hefur óvænt komið sér í baráttuna eftir glæsilega spilamennsku. Það verður því fróðlegt að fylgjast með gangi mála í dag, hvort það verði efsti maður styrkleikalistans sem fer með sigur af hólmi eða þá Ted Potter eða hvort að einhver annar eins og Jason Day komi sér í baráttuna en hann er aðeins tveimur höggum á eftir Johnson og Potter.Mótið er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Golfstöðinni og heldur útsending áfram kl 18:00 í kvöld þegar fjórði hringurinn verður spilaður. Golf Tengdar fréttir Johnson og Hossler með forystu á Pebble Beach Bandarísku kylfingarnir Dustin Johnson og Beau Hossler eru í forystu á Pebble Beach mótinu víðfræga þegar að tveir hringir af fjórum hafa verið spilaðir. Staða þeira á heimslistanum er gjörólík. Dustin hefur trónað á toppi listans í 47 vikur en Hossler er 217 sætum neðar. 10. febrúar 2018 11:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandarísku kylfingarnir Ted Potter og Dustin Johnson eru í forystu á Pebble Beach mótinu þegar þrír hringir af fjórum hafa verið spilaðir en þeir eru báðir á fjórtán höggum undir pari. Dustin Johnson er búinn að vera í forystu nánast allt mótið en Ted Potter hefur óvænt komið sér í baráttuna eftir glæsilega spilamennsku. Það verður því fróðlegt að fylgjast með gangi mála í dag, hvort það verði efsti maður styrkleikalistans sem fer með sigur af hólmi eða þá Ted Potter eða hvort að einhver annar eins og Jason Day komi sér í baráttuna en hann er aðeins tveimur höggum á eftir Johnson og Potter.Mótið er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Golfstöðinni og heldur útsending áfram kl 18:00 í kvöld þegar fjórði hringurinn verður spilaður.
Golf Tengdar fréttir Johnson og Hossler með forystu á Pebble Beach Bandarísku kylfingarnir Dustin Johnson og Beau Hossler eru í forystu á Pebble Beach mótinu víðfræga þegar að tveir hringir af fjórum hafa verið spilaðir. Staða þeira á heimslistanum er gjörólík. Dustin hefur trónað á toppi listans í 47 vikur en Hossler er 217 sætum neðar. 10. febrúar 2018 11:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Johnson og Hossler með forystu á Pebble Beach Bandarísku kylfingarnir Dustin Johnson og Beau Hossler eru í forystu á Pebble Beach mótinu víðfræga þegar að tveir hringir af fjórum hafa verið spilaðir. Staða þeira á heimslistanum er gjörólík. Dustin hefur trónað á toppi listans í 47 vikur en Hossler er 217 sætum neðar. 10. febrúar 2018 11:30