Jafnvægislist Þetta myndband má segja að sé tónlistarvídeó, þó að það sé ekki popptónlist sem hljómi undir, heldur dramatísk og mislagræn tónlist/ hljóðrás, sem listamennirnir unnu í samstarfi við Örn Karlsson. Gagnrýni 1. nóvember 2012 00:01
Mýkri Pollock-bræður Hljómurinn er frekar hrár, Synthadelia er mjög lo-fi (low fidelity) útgáfa, en tónlistin kemst samt vel til skila. Þetta er ágæt plata frá útgáfu sem gaman verður að fylgjast með í framtíðinni. Gagnrýni 1. nóvember 2012 00:01
Hetjur í hálfa öld Myndin er byggð á samnefndri bók finnsku skáldkonunnar Sofi Oksanen sem gerði garðinn frægan hér á landi þegar hún hvæsti á íslenskan blaðamann í viðtali fyrir tveimur árum. Gagnrýni 1. nóvember 2012 00:01
Fjölskrúðugt indípopp Borkó snýr aftur fjórum árum seinna með fína plötu. Helsti styrkur hennar felst í fínum lagasmíðum og fjölskrúðugum útsetningum. Gagnrýni 1. nóvember 2012 00:00
Hasar og klisjur Í gegnum aldirnar hafa leikskáld gert fjölskylduharmleiki að yrkisefni sínu. Hvort heldur er meðal Grikkja, hjá Shakespeare eða bara hjá hinu sísullandi fólki í Dallas. Gagnrýni 31. október 2012 11:15
Vegna ástar eða óveðurs Strandir eru ekki samstæður ljóðaflokkur eins og Blóðhófnir heldur safn styttri ljóða sem flokkuð eru í fjóra kafla eftir yrkisefnum. Gagnrýni 30. október 2012 10:55
Alki í afneitun Björk Jakobsdóttir fer með aðalhlutverkið í leikriti sínu Blakkát. Gagnrýni 29. október 2012 11:40
Hvar er glæpurinn? Árni er óragur við að velta upp þeim vandamálum sem hæst ber í samtímanum á hverjum tíma og Ár kattarins er engin undantekning frá þeirri reglu. Gagnrýni 26. október 2012 10:51
Heillandi sýning um fréttafíkn Nýjustu fréttir, hverjar svo sem þær eru, heltaka aðalpersónuna án þess að eiginlegt innihald þeirra skipti hana nokkru máli. Gagnrýni 26. október 2012 10:11
Órakaður og aleinn heima Craig heldur áfram að blómstra í hlutverki sínu og glæsilegur aðalskúrkurinn (Javier Bardem) er líklega sá mest ógnvekjandi sem ég man eftir í langan tíma. Gagnrýni 26. október 2012 00:01
Þunglyndislyf á þrjú hundruð síðum Munúðarfullar lýsingar á kynlífi og mat draga lesandann til sín. Gagnrýni 25. október 2012 14:06
Að duga eða drepast að hætti fortíðar Frankenweenie eftir Tim Burton er fyndin og falleg, en skortir hugrekkið sem þarf til að verða frábær. Kvikmyndin er byggð á samnefndri stuttmynd frá árinu 1984, og segir frá ungum dreng sem vekur dauðann hund sinn til lífsins. Gagnrýni 25. október 2012 00:01
Skáldsaga um glæpi Skáldsagan Málarinn minnir um margt á fyrri skáldsögur Ólafs, sögur eins og Tröllakirkju og Vetrarferðina. Gagnrýni 24. október 2012 00:01
Hver stal kökunni? Skáldsagan Það var ekki ég sýnir á bráðfyndinn hátt hversu fljótlegt er að rústa bæði banka og vel skipulögðu lífi. Kristof Magnusson er þýsk-íslenskur rithöfundur og þýðandi sem sló í gegn með þessari sögu í Þýskalandi árið 2010. Áður hafði hann sent frá sér skáldsöguna Zuhause sem gerist á Íslandi og í Þýskalandi. Gagnrýni 22. október 2012 12:37
Brandarinn endist ekki í heila plötu Eins og sjá má á myndinni á framhlið umslagsins á nýju plötunni hennar. Lost in Paradise, þá leika spandex-buxur og hárkollur stórt hlutverk hjá meðlimum Joddi?s Dream. Gagnrýni 22. október 2012 12:17
Glíman við sundið Kapphlaup tveggja íslenskra eldhuga, nafnanna Benedikts S. Lafleur og Benedikts Hjartarsonar, sem þeir háðu á árunum 2007 og 2008 um að verða fyrri til að afreka að verða fyrstur Íslendinga til að synda yfir Ermarsundið. Gagnrýni 22. október 2012 11:30
Furður veraldar í nútímaheimi Bókin fjallar um listasafn sem hefur verið stofnað í smábæ að nafni "Ásgarður“. Gagnrýni 22. október 2012 11:11
Afbragðsgóð afmælisterta Skotheld plata sem ber nafnið Astralterta, þriggja diska viðhafnarútgáfa (þriggja hæða afmælisterta) sem inniheldur myndina sjálfa, plötuna Með allt á hreinu endurhljóðblandaða og 15 laga aukadisk. Gagnrýni 18. október 2012 11:22
Ást og klækjabrögð Leikritið er fyndið en engu að síður var eins og vélin þyrfti meiri smurningu. Gagnrýni 17. október 2012 10:31
Tónlist sem vex Óskar Guðjónsson saxófónleikari og Skúli Sverrisson bassaleikari , senda frá sér nýja plötu, The Box Tree. Gagnrýni 17. október 2012 00:01
Heillandi hægagangur Kristinn Ágúst Friðfinnsson hefur verið prestur á Selfossi og nágrenni í 20 ár. Hann er litríkur persónuleiki sem er ekkert óviðkomandi þegar kemur að þjónustunni við sóknarbörnin. Gagnrýni 16. október 2012 10:11
Því hann er svo meiriháttar Ótrúlega átakalítil skáldævisaga fyrstu eiginkonu Hemingways. Bætir litlu við það sem áður var vitað og snertir lesandann grátlega lítið. Gagnrýni 15. október 2012 12:11
Kraftmikið fortíðarferðalag Rokktríó sem hefur vakið mikla athygli undanfarið. Gagnrýni 15. október 2012 11:59
Tímalausar teikningar Falleg og oft hnýsileg sýning sem vekur sérstaka athygli á verkum Johns Baines, en nær einnig að velta upp spurningum um stöðu og gildi teikningarinnar í samtímanum. Gagnrýni 12. október 2012 10:26
Ljúf stund með Svavari Knúti Fleiri fín lög og textar frá Svavari Knúti. Gagnrýni 12. október 2012 10:08
Skref áfram til nýrra afreka Sjömenningarnir í Retro Stefson með flott framhald af síðustu plötu. Gagnrýni 11. október 2012 00:01
Magnaðir myrkraheimar Vel skrifuð og spennandi saga um hinn frábæra lögreglumann Joona Linna. Þriðja sagan eftir Kepler sem kemur út á íslensku, en sænsku hjónin Alexander og Alexandra Coelho Ahndroil, skrifa undir þessu dulnefni. Gagnrýni 10. október 2012 10:08
Dramatík og gleði It is not a metaphor er áferðarfallegt og vel gert verk þar sem Cameron tekst að blanda saman ólíkum stílum í eina skemmtilega heild. Hel haldi sínu er sterkt verk þar sem allir þættir sýningarinnar vinna vel saman. Gagnrýni 9. október 2012 09:46
Hljómfagurt og melódískt Biggi úr Ampop með ágæta sólóplötu í ætt við fyrri verk. Gagnrýni 9. október 2012 00:01