Gagnrýni

Gagnrýni

Gagnrýni á kvikmyndum, bókmenntum, tónlist, leikhúsverkum og fleiru.

Fréttamynd

Nostalgía frá 90s

In the Eye of the Storm er fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Mono Town sem hefur á undanförnum árum spilað nokkuð víða og fengið fína áhlustun í útvarpi.

Gagnrýni
Fréttamynd

Allt á réttri leið

Það var virkilega spennandi á sínum tíma þegar heyrðist af tilvist Oyama, íslenskrar hljómsveitar sem spilaði skóglápstónlist (e. shoegaze).

Gagnrýni
Fréttamynd

„Ég nenni alltaf að dreyma“

Teitur Magnússon er listamaður fram í fingurgóma, það vita þeir sem til hans þekkja. Hann er líklega þekktastur sem annar söngvara reggíhljómsveitarinnar Ojba Rasta þar sem hann leikur einnig á gítar.

Gagnrýni
Fréttamynd

Prinsinn er lífsstíll

Í þessum póstpóstmóderníska heimi þar sem fólk sem situr við sama borð er hætt að talast við nema í gegnum spjallforrit á snjallsímum er sem betur til eitthvað mótvægi, einhver andspyrnuhreyfing við andleysinu.

Gagnrýni
Fréttamynd

Þú ert söguhetjan

Öðruvísi bók sem ætti að höfða til bæði til bókaorma og líka þeirra sem hafa meira gaman af borðspilum en bókalestri.

Gagnrýni
Fréttamynd

ADHD kann sitt fag

Íslenska djasssenan virðist stundum vera eins og smekkfullur Kaffibarinn á sunnudagsmorgni. Allir hafa verið með öllum, samt spólgraðir og tilbúnir í að prófa eitthvað nýtt.

Gagnrýni
Fréttamynd

"Nútíma fullorðins“

Svefnljóð er áttunda hljóðversplata Ragnheiðar Gröndal, sem hefur, þrátt fyrir ungan aldur, lengi verið meðal eftirlætis söngkvenna þjóðarinnar.

Gagnrýni