Skúli útilokar ekki að segja þurfi upp starfsfólki Þá segir Skúli fjársterka aðila skoða kaup á félaginu, að því er fram kemur á vef Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 29. nóvember 2018 11:04
Icelandair hrynur í Kauphöllinni Gengi bréfa í Icelandair hefur hrapað í Kauphöllinni í morgun. Viðskipti innlent 29. nóvember 2018 09:55
Skúli segist reikna með gleðifréttum í mjög náinni framtíð Skúli Mogensen segir að það sé ekkert launungarmál að hans helsta markmið sé að WOW air verði áfram sjálfstætt flugfélag. Unnið sé að því og hann reikni með að geta fært starfsfólki WOW air gleðifréttir í mög náinni framtíð. Viðskipti innlent 29. nóvember 2018 09:21
Fallið frá kaupum Icelandair Group á WOW Air Fallið hefur verið frá kaupum Icelandair Group á Wow air en kaupsamningur var undirritaður þann 5. nóvember sl. Viðskipti innlent 29. nóvember 2018 09:07
Þurfi að taka á sig tugprósenta afskriftir Icelandair þrýstir á að félagið standi undir talsvert minni hluta af höfuðstól skuldabréfaeigenda WOW air. Greinandi Landsbankans segir það ekki koma á óvart ef hluthafafundi Icelandair á föstudag verði frestað. Viðskipti innlent 29. nóvember 2018 06:30
Búast við að tillögu um kaup á WOW air verði frestað Stórir hluthafar í Icelandair Group búast við því að afgreiðslu tillögu um kaup félagsins á WOW air, sem til stendur að afgreiða á hluthafafundi á föstudag, verði frestað þangað til betri upplýsingar liggja fyrir um stöðu WOW air eða þeir hafa haft tíma til að kynna sér niðurstöður áreiðanleikakönnunar. Áreiðanleikakönnun Deloitte á WOW air mun liggja fyrir í dag eða á morgun. Viðskipti innlent 28. nóvember 2018 12:45
Samþykkja undanþágur fyrir Icelandair Eigendur skuldabréfa Icelandair Group upp á um 27 milljarða króna samþykktu að heimila tímabundna undanþágu frá tilteknum fjárhagslegum skilyrðum skuldabréfanna. Viðskipti innlent 28. nóvember 2018 12:21
Lofar starfsfólki WOW launum Starfsfólk WOW Air mun fá greidd laun um næstu mánaðamót. Viðskipti innlent 28. nóvember 2018 11:43
Flugmennirnir börðust við flugvélina frá upphafi til enda Gögn úr flugritum Lion Air flugvélarinnar sem hrapaði til sjávar í síðasta mánuði sýna að flugmenn vélarinnar börðust við flugvélina um stjórn á flugvélinni alveg frá flugtaki þangað til hún hrapaði ellefu mínútum síðar. Erlent 28. nóvember 2018 09:15
Hrósar áhöfn WOW Air fyrir frammistöðu við erfiðar aðstæður Þurftu að hætta við lendingu í Dublin. Erlent 28. nóvember 2018 08:14
Óþreyju gætir meðal leigusala WOW air Mörg mál standa enn út af í viðræðum Icelandair og WOW air. Stjórnendur Icelandair vilja ekki að flugmenn WOW air verði á sama kjarasamningi og flugmenn Icelandair. Vaxandi óþreyju gætir á meðal eigenda flugvéla í rekstri WOW air. Viðskipti innlent 28. nóvember 2018 06:00
Óvissa um kaup Icelandair á WOW air Töluverð óvissa er hvort verður af kaupum Icelandair á WOW air en forstjóri WOW hefur lýst yfir að fleiri en Icelandair komi til greina sem kaupendur að félaginu. Viðskipti innlent 27. nóvember 2018 18:51
WOW losar sig við fjórar vélar WOW Air mun fækka í flota sínum um fjórar flugvélar, tvær Airbus A320 og tvær Airbus A330 Viðskipti innlent 27. nóvember 2018 16:31
Skúli lagði 770 milljónir til WOW Fimm og hálf milljón evra, af þeim 60 sem WOW Air tryggði sér með skuldabréfaútboði flugfélagsins í september, kom úr vasa forstjórans. Viðskipti innlent 27. nóvember 2018 13:35
Var vísað frá borði eftir sjálfsmyndatöku Farþega um borð í flugvél á Indlandi var á dögunum gert að yfirgefa vélina eftir að hafa tekið mynd af sjálfum sér um borð, sent félögum sínum myndina á Snapchat og skrifað "hryðjuverkamaður“ í myndatexta. Erlent 27. nóvember 2018 10:35
Breytingar stuðli að langtímalausn fyrir Icelandair Icelandair Group segist nú eiga í viðræðum við um tillögur að skilmálabreytingum skuldabréfa í félaginu. Viðskipti innlent 27. nóvember 2018 09:55
Stjórnarformaður Icelandair: „Erum bara að vinna þessa vinnu af heilindum“ Fullyrt að póstur Skúla Mogensen hafi valdið titringi innan Icelandair. Viðskipti innlent 27. nóvember 2018 09:01
Samfélagsleg áhrif 90 milljarða uppbyggingar ekki skoðaðar Skipulagsstofnun segir skorta á stefnu stjórnvalda um uppbyggingu Keflavíkurflugvallar. Of mikið sé einblínt á óskir flugfélaga og ekki hugsað til samfélagslegra áhrifa. Innlent 27. nóvember 2018 07:00
Sjaldgæft að lokað sé fyrir viðskipti eftir ábendingu frá FME Kauphöllin hefur fjórum sinnum á síðustu fimm árum stöðvað viðskipti með bréf í félagi á íslenska hlutabréfamarkaðnum. Þetta kemur fram í svari Páls Harðarsonar, forstjóra Kauphallarinnar, við fyrirspurn fréttastofu. Viðskipti innlent 26. nóvember 2018 17:35
Skúli segir fleiri fjárfesta hafa áhuga á WOW air Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air segir að aðrir fjárfestar hafi sýnt flugfélaginu áhuga og að verið sé að fylgja þeim áhuga eftir samhliða viðræðum við Icelandair vegna fyrirhugaðra kaupa þess á WOW air. Viðskipti innlent 26. nóvember 2018 15:37
Viðskipti með bréf Icelandair hafin á ný Viðskiptin voru stöðvuð klukkan 10:21 í morgun að beiðni Fjármálaeftirlitsins. Viðskipti innlent 26. nóvember 2018 12:43
Icelandair: Ólíklegt að allir fyrirvarar á kaupunum á WOW air verði uppfylltir fyrir hluthafafund Icelandair Group telur ólíklegt að allir fyrirvarar í kaupsamning félagsins á öllu hlutaféi í Wow Air verði uppfylltir í tæka tíð fyrir hluthafafund félagsins þar sem hin fyrirhuguðu kaup verða tekin fyrir. Viðskipti innlent 26. nóvember 2018 12:05
Rauður dagur í Kauphöllinni Hlutabréf í skráðum félögum í Kauphöll Íslands hafa lækkað töluvert eftir að viðskipti með bréf Icelandair voru stöðvuð klukkan 10:21 í morgun. Viðskipti innlent 26. nóvember 2018 11:52
Viðskipti með bréf í Icelandair stöðvuð Kauphöllin hefur stöðvað öll viðskipti með bréf í flugfélaginu Icelandair. Hvorki er hægt að kaupa né selja bréf í flugfélaginu af þeim sökum. Viðskipti innlent 26. nóvember 2018 10:50
Segja WOW air ætla að fækka verulega í flotanum Víkurfréttir í Reykjanesbæ hafa heimildir fyrir því að verulega verði fækkað í flugflota WOW air. Viðskipti innlent 24. nóvember 2018 15:00
Starfsmenn Icelandair nýtast á Grænhöfðaeyjum Framkvæmdastjóri hjá Loftleiðum segir mikil tækifæri fólgin í kaupunum á ríkisflugfélagi Grænhöfðaeyja. Viðskipti innlent 24. nóvember 2018 14:30
Dótturfélag Icelandair kaupir meirihluta í Cabo Verde Airlines Loftleiðir Icelandic, dótturfélag Icelandair Group, hefur ásamt íslenskum fjárfestum lagt inn bindandi kauptilboð í 51% hlut í ríkisflugfélaginu Cabo Verde Airlines á Grænhöfðaeyjum. Viðskipti innlent 23. nóvember 2018 22:06
Fjórir finnskir ferðamenn fórust í flugslysi í Simbabve Fjórir finnskir ferðamenn létust ásamt flugmanni sínum í flugslysi í afríkuríkinu Simbabve í dag. För mannanna var heitið að Viktoríufossum. Erlent 23. nóvember 2018 20:17
Þyrfti allt að 31 milljarðs rekstrarbata Verði af samruna Icelandair og WOW air mun sameinað félag þurfa á allt að 31 milljarðs króna rekstrarbata að halda, samkvæmt nýrri greiningu. Viðskipti innlent 22. nóvember 2018 07:00
Nasa boðar ítarlega rannsókn á Space X vegna hegðunar Musk Nasa, Geimferðastofnun Bandaríkjanna, hefur ákveðið að hefja umfangsmikla rannsókn á öryggismenningu innan SpaceX og Boeing, fyrirtækjanna sem hafa samið við Nasa um að fljúga mönnuðum geimförum á vegum stofnunarinnar út í geim. Viðskipti erlent 21. nóvember 2018 10:45