Fréttaskýringar

Fréttaskýringar

Vönduð umfjöllun þar sem stór mál eru krufin til mergjar.

Fréttamynd

Ferðaþjónusta víkur verði af laxeldi í sjó

Hugmyndir um náttúruferðamennsku og skógrækt undir merkjum Varplands hf. munu víkja ef verður af sjókvíaeldi á laxi í Ísafjarðardjúpi. Togstreita um hvernig á að byggja upp atvinnutækifæri á Vestfjörðum kemur víða fram, segir sérfræðingur.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Samgöngur eru akkillesarhællinn

Ef ferðaþjónusta á að blómstra á Vestfjörðum verða að koma til stórtækar samgöngubætur. Byggja verður á ósnortinni náttúru og varast að spilla þessari helstu söluvöru svæðisins. Ríki og sveitarfélög verða að axla ábyrgð með skýrri stefnumótun og sjálfbærri nýtingu.

Innlent
Fréttamynd

Ísland í dag: Fréttaskýring um flugslysið við Hlíðarfjallsveg

Í meðfylgjandi myndskeiði má nálgast fréttaskýringu sem birtist í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld um flugslysið á akstursíþróttabrautinni við Hlíðarfjallsveg á Akureyri 5. ágúst síðastliðinn. Fjölskylda eins þeirra sem lést í slysinu hefur efasemdir um rannsókn rannsóknarnefndar samgönguslysa og hefur farið fram á lögreglurannsókn á slysinu.

Innlent
Fréttamynd

Fríverslunarsamningur nauðsynlegur

Ísland hefur forskot á aðrar þjóðir norðurslóða þar sem frá Íslandi eru boðnir reglulegir flutningar til allra þeirra landa sem tilheyra þeim hópi. Útflutningur héðan til Grænlands hefur fimmfaldast á 10 árum. Stór hluti íslenskra útflutningsfyrirtækja horfir til Grænlands.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Rafmagnsleysið reynist okkur dýrt

Kostnaður samfélagsins síðustu níu ár vegna rafmagnsleysis er tæpir 14 milljarðar króna. Árið 2012 var það dýrasta í þessu tilliti um árabil. Klukkutíma rafmagnsleysi getur lagt sig á milljarða tjón. Veður og náttúruvá getur sett verulegt strik í reikninginn – hvenær sem er.

Innlent
Fréttamynd

Styttist í mikla uppbyggingu

Deiliskipulag fyrir Reykjavíkurflugvöll mun liggja fyrir um miðjan desember. Miklar breytingar í Vatnsmýrinni þokast því nær; lokun flugbrautar, grisjun skógar í Öskjuhlíðinni auk uppbyggingar íbúabyggðar.

Innlent
Fréttamynd

Telur jarðstrengi raunhæfan kost

Niðurstöður kanadísks ráðgjafafyrirtækis benda til að jarðstrengir og loftlínur séu hvorttveggja raunhæfur kostur við uppbyggingu flutningskerfis raforku. Kostnaðurinn sé ekki lengur fyrirstaða. Landsnet rengir forsendur útreikningana í öllum meginatriðum.

Innlent
Fréttamynd

Mikil tækifæri með hálendisvegi norðan Vatnajökuls

Hálendisvegur norðan Vatnajökuls styttir leiðina frá Reykjavík til Egilsstaða um rúmlega 200 kílómetra. Einkaframkvæmd um veginn, með aðkomu heimamanna, er raunhæf leið. Vegurinn myndi bylta ferðaþjónustu og veita stóraukið öryggi vegna náttúruvár á Suðurlandi.

Innlent
Fréttamynd

Geta varðskipsins Þórs nú öllum ljós

Stærsta verkefni varðskipsins Þórs síðan það kom nýtt til landsins í september 2011 er nú yfirstandandi. Aðgerðir við að slökkva elda um borð í farskipinu sýna glögglega getu skipsins í björgunarstarfi.

Innlent
Fréttamynd

Milljarðatugir unnir úr frákastinu

Vöxtur hliðargreina sjávarútvegsins hefur verið ævintýralegur á undanförnum árum. Hlutfallslegan vöxt sjávarklasans af vergri landsframleiðslu má meta í tugum milljarða. Velta í tækni fyrir vinnslu og veiðar, líftækni og fullvinnslu aukaafurða var 88 milljarðar króna 2012.

Innlent
Fréttamynd

Nærri 3.500 sitja í nefndum ríkisins

Alls eru 565 nefndir starfandi á vegum ráðuneytanna eða stofnanna þeirra. Í þeim eiga alls 3.455 einstaklingar sæti. Fjöldinn er stappar nærri íbúafjölda Ísafjarðarbæjar og jafngildir því að einn af hverjum 60 landsmönnum á vinnualdri sitji í einhverri nefnd á vegum ríkisins.

Innlent
Fréttamynd

Feður taka síður fæðingarorlof

Skerðing á hámarksgreiðslum til fólks í fæðingarorlofi virðist hafa leitt til þess að færri feður taka orlofið en áður. Ríkisstjórnin ætlar að bregðast við því með því að hækka hámarkið. Félagsmálaráðherra segir að það þurfi að forgangsraða og því verði orlofið ekki lengt í bili.

Innlent
Fréttamynd

Er sæstrengur ígildi olíufundar?

Alþingi sest á næstunni yfir flókin álitamál er varða raforkusölu til Evrópu um sæstreng. Hvatt er til forrannsókna á næstu árum. Þó útiloka stjórnvöld ekki að hægja á frekari könnun verkefnisins. Bretar eru mjög áhugasamir og tilbúnir með mannskap og fjármagn.

Innlent
Fréttamynd

Risamarkaður handan við hornið

Í Evrópu veltir markaður fyrir ráðstefnur, fundi og hvataferðir um 30.000 milljörðum íslenskra króna. Tuttugasti hluti úr prósenti af þeim markaði skilar Íslandi 16 milljörðum. Sérfræðingur segir að Reykjavík geti komist í hóp tíu vinsælustu ráðstefnuborg

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ferðaþjónusta hér á landi á krossgötum

Ferðaþjónusta mun skila 400 milljörðum til samfélagsins, beint og óbeint, eftir áratug. Kjörfjöldi ferðamanna á Íslandi 1,2 til 1,5 milljónir. Forgangsatriði að einfalda stjórnsýslu ferðamála. Ráðherra boðar frumvarp um ferðaþjónustu á nýju ári.

Innlent
Fréttamynd

Gróðavon mikil á ónumdu svæði

Drekasvæðið er í flokki áhættusömustu leitarsvæða í olíuvinnslu. Sterkar vísbendingar eru þó um að þar sé olíu að finna. Forstjóri Mannvits varar við gullæði. Enn á eftir að sannreyna að olía finnist. Fjárfesting á svæðinu gæti þó hlaupið á milljarðatugum

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Rafmagnið ofar regnskóginum

Belo Monte, þriðja stærsta vatnsaflsvirkjun heims, er á teikniborði stjórnvalda í Brasilíu. Verkefnið er gagnrýnt úr öllum heimshlutum. Undir mannvirkið fer risastór hluti Amason-regnskógarins og þúsundir frumbyggja missa land sitt undir vatn. Framtíð þeirra er umlukin óvissu sem og þúsunda dýrategunda sem fullyrt er að deyi út við missi heimkynna sinna.

Innlent
Fréttamynd

Margt græðist með gufulögninni

Verði Hverahlíðarvirkjun ekki byggð verða sjónræn áhrif framkvæmda á Hellisheiði mun minni. Virkjunin er mikið mannvirki en hugsanlega má hylja gufulögn á milli Hverahlíðar og Hellisheiðarvirkjunar að nokkru leyti.

Innlent
Fréttamynd

Fleiri megavött með nýrri tækni

Fjölmargar spurningar hafa vaknað um Hellisheiðarvirkjun eftir að Orkuveita Reykjavíkur sagði frá því að bregðast yrði við minnkandi framleiðslu. Alþingismaður spyr um mat á umhverfisáhrifum virkjunarinnar og efast reyndar um að það hafi verið fullnægjandi.

Innlent
Fréttamynd

Fórnarkostnaður fortíðarinnar

Það væru mistök að byggja jafn margar samliggjandi félagslegar íbúðir í dag og gert var í Breiðholti, segir Óskar Dýrmundur Ólafsson, eini hverfisstjóri landsins.

Innlent
Fréttamynd

Brýnt að rannsaka skipulagsmálin

Guðrún Jónsdóttir arkitekt er 78 ára gömul og á að baki glæstan feril. Hún er ein þeirra sem áttu hvað mestan þátt í að skipuleggja Seljahverfið í Breiðholti og notaði til þess margar nýstárlegar aðferðir. Hún segir sárvanta rannsóknir á sviðum skipulagsm

Innlent
Fréttamynd

Vinirnir þorðu ekki upp í Breiðholt

Þegar Ingvar Sverrisson fór í MR smalaði hann bekkjarfélögum sínum í Tólfuna til að kynna Breiðholtið fyrir þeim. Mörg höfðu aldrei komið í hverfið. Hann segir að þótt vandamálin þar hafi verið meiri en annars staðar hafi hann ekki getað átt betri uppvaxt

Innlent
Fréttamynd

Gengjastríðunum í Breiðholti er lokið

Gengjamyndun í Breiðholti heyrir sögunni til og hefur lögreglan ekki haft afskipti af slíku síðan árið 2005. Afbrotatíðni í þessu næstfjölmennasta hverfi Reykjavíkurborgar heldur áfram að lækka á milli ára.

Innlent
Fréttamynd

Þetta er leiðin sem Matthías Máni fór á flóttanum

Við yfirheyrslu yfir Matthíasi Mána á Litla Hrauni í gær upplýsti hann um leiðir sínar eftir strokið frá Litla Hrauni. Matthías hefur ekki viljað segja frá hvernig hann komst út af fangelsislóðinni. Allt bendir til að hann hafi farið yfir girðingarnar tvær. Eftir að hann var kominn út hélt hann til austurs ofan við Stokkseyri með stefnu að Neistastöðum í Flóa þar sem hann komst inn í sumarbústað.

Innlent
Fréttamynd

Eiga auðlindir að vera í þjóðareign?

Önnur spurningin í þjóðaratkvæðagreiðslunni á laugardag lýtur að því hvort í stjórnarskrá eigi að vera ákvæði um að náttúruauðlindir sem ekki eru í einkaeign séu lýstar þjóðareign. Fréttablaðið leitaði röksemda með og á móti.

Innlent
Fréttamynd

Fordómarnir finnast líka í kerfinu

Síðan samfélagsteymi LSH tók til starfa hefur tími geðsjúkra inni á stofnunum minnkað og innlögnum fækkað. Sveitarfélögin verða að taka sig á varðandi þjónustu við hópinn, að mati teymisstjóra. Fordómar finnast innan heilbrigðiskerfisins sem utan þess.

Innlent
Fréttamynd

Bankakerfið fimm sinnum minna

Ísland fór sérstaka leið við endurreisn bankakerfisins eftir hrunið. Forgangi kröfuhafa var breytt og þannig var hægt að setja innstæður og góðar eignir í "nýja“ banka en skilja annað eftir í "gömlum“. Með því að semja síðar við kröfuhafa komst landið upp með þetta.

Viðskipti innlent