Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp

Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er enn og aftur orðaður við spænska stórveldið Real Madrid. Erlendir miðlar eru þegar byrjaðir að kafa og njósna um þjálfaraleitina á Bernabeu.

Fótbolti
Fréttamynd

Litla liðið í París sló út stór­veldi PSG

Paris FC gerði sér lítið fyrir og sló út nágranna sína, ríkjandi bikarmeistarana í stórveldi Paris Saint-Germain, er liðin mættust í franska bikarnum í kvöld á Parc des Princes . Lokatölur 1-0 Paris FC í vil.

Fótbolti
Fréttamynd

Alonso látinn fara frá Real Madrid

Xabi Alonso hefur verið vikið úr starfi þjálfara spænska stórveldisins Real Madrid í fótbolta. Félagið greinir frá þessu í yfirlýsingu og greindi stuttu seinna frá því að nýr þjálfari hefði verið ráðinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Mikel Arteta hrósaði Arne Slot

Arsenal batt enda á sitt slæma gengi með 4-1 útisigri á Portsmouth í enska bikarnum á sunnudag. Knattspyrnustjórinn Mikel Arteta notaði tækifærið eftir leikinn til að hrósa kollega sínum hjá Liverpool, Arne Slot.

Enski boltinn
Fréttamynd

Bruno Fernandes hakkaður í gær­kvöldi

Þetta var þegar orðið mjög erfitt kvöld fyrir fyrirliða Manchester United eftir að United féll úr ensku bikarkeppninni í gær. Nokkrum klukkustundum síðar varð samfélagsmiðill hans að vettvangi fyrir ringulreið og deilur.

Enski boltinn