Fagnaði barnalukku kærustunnar með því að stinga boltanum inn á sig Við þekkjum það þegar verðandi feður fagna óléttu konu sinnar með því að fagna marki með því að stinga boltanum inn á sig. Sænska knattspyrnukonan Filippa Angeldahl lék þetta eftir í stórsigri Svía á Bosníu á dögunum. Fótbolti 1. mars 2024 08:31
„Í íþróttum er ekkert búið fyrr en það er búið að flauta af“ Þorvaldur Örlygsson segir að fyrstu dagarnir á skrifstofunni sem formaður KSÍ hafi verið viðburðaríkir. Hann var mættur til vinnu strax á sunnudagsmorgninum. Sport 1. mars 2024 07:30
Liverpool búið að hafa samband við Bayer Leverkusen varðandi Alonso Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur sett sig í samband við forráðamenn Bayer Leverkusen og óskað eftir leyfi til að fá að ræða við þjálfara liðsins, Xabi Alonso. Fótbolti 1. mars 2024 07:01
Vill að Fulham biðjist afsökunar á TikTok-myndbandi af Bruno Fernandes Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Fulham eigi að biðjast afsökunar á myndbandi sem birtist á TikTok-reikningi félagsins þar sem gert er grín að Bruno Fernandes, leikmanni United. Fótbolti 29. febrúar 2024 23:30
Bræðurnir lögðu upp fyrir hvor annan er Athletic Bilbao flaug í úrslit Athletic Bilbao tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum spænska konungsbikarsins í knattspyrnu er liðið vann sannfærandi 3-0 sigur gegn Atlético Madrid í seinni undanúrslitaviðureign liðanna í kvöld. Fótbolti 29. febrúar 2024 22:37
Ellefu mörk og tvö rauð í leikjum kvöldsins í Lengjubikarnum Þrír leikir fóru fram í riðlakeppni A-deildar Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld þar sem nóg var um að vera. Alls voru skoruð ellefu mörk og tvö rauð spjöld fóru á loft. Fótbolti 29. febrúar 2024 22:06
Sektaður um tæpar fjórar milljónir fyrir að keyra fullur á öfugum vegarhelmingi Hamza Choudhury, leikmaður enska knattspyrnuliðsins Leicester, hefur verið sektaður um 20 þúsund pund fyrir ölvunarakstur. Fótbolti 29. febrúar 2024 19:16
Rosenborg fylgist grannt með stöðu Orra Íslenski landsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson er undir smásjánni hjá norska félaginu Rosenborg ef marka má norska miðla. Fótbolti 29. febrúar 2024 18:01
Forseti La Liga vill halda Greenwood á Spáni Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar La Liga, segist vona að Mason Greenwood spili áfram í spænska boltanum eftir að lánsdvöl hans hjá Getafe lýkur. Fótbolti 29. febrúar 2024 17:30
Pogba segist aldrei hafa svindlað Paul Pogba segist vera í áfalli eftir að hafa verið dæmdur í fjögurra ára bann frá fótbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í haust. Fótbolti 29. febrúar 2024 17:01
Guðmundur Torfason kjörinn formaður knattspyrnudeildar Fram Guðmundur Torfason, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, var í gær kjörinn formaður knattspyrnudeildar Fram. Hann tekur við formannsstöðunni af Agnari Þór Hilmarssyni. Íslenski boltinn 29. febrúar 2024 15:30
Shearer húðskammaði Rashford: „Stattu upp og haltu áfram“ Alan Shearer tók Marcus Rashford á beinið í lýsingu sinni á leik Nottingham Forest og Manchester United í ensku bikarkeppninni í gær. Enski boltinn 29. febrúar 2024 15:00
Aron Elís á leið í myndatöku: „Mjög svekkjandi“ Aron Elís Þrándarson, leikmaður Íslandsmeistara Víkings, fór meiddur af velli í leik Víkings og ÍA í Lengjubikar karla í gær. Óljóst er hversu alvarleg meiðslin eru, en Aron kveðst ekki of áhyggjufullur. Íslenski boltinn 29. febrúar 2024 13:56
„Allir á Íslandi verða að trúa“ Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide vill ekki heyra neitt bölsýnistal í aðdraganda leikjanna sem gætu skilað Íslandi á sjálft Evrópumótið í Þýskalandi í sumar. Staðan á leikmönnum liðsins mætti þó vera mun betri. Fótbolti 29. febrúar 2024 13:31
Pogba dæmdur í fjögurra ára bann Franski knattspyrnumaðurinn Paul Pogba hefur verið dæmdur í fjögurra ára bann frá fótbolta eftir að hann féll á lyfjaprófi í haust. Frá þessu er greint í ítölskum fjölmiðlum í dag. Fótbolti 29. febrúar 2024 12:07
Ten Hag segir Bruno vera með mjög háan sársaukaþröskuld Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sakaði leikmenn Nottingham Forest um að vera með skotmark á Bruno Fernandes í bikarleiknum í gærkvöldi og segir að gagnrýnin á leikaraskap Portúgalann sé hreinlega aumkunarverð. Enski boltinn 29. febrúar 2024 12:00
Klopp líkti Danns við Littler Eftir sigurinn á Southampton í gær líkti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, Jayden Danns við ungstirni úr annarri íþrótt. Enski boltinn 29. febrúar 2024 11:31
Aron og Gylfi að falla á tíma: „Miklum vandkvæðum háð að velja þá“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, segist ekki koma til með að velja Gylfa Þór Sigurðsson eða Aron Einar Gunnarsson í EM-umspilið, eftir þrjár vikur, nema að þeir verði farnir að spila fyrir félagslið. Fótbolti 29. febrúar 2024 11:00
Sjáðu Klopp-krakkana fara á kostum og sigurmörk United og Chelsea Sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar kláruðust í gærkvöldi og þar með er ljóst hvaða lið spila í átta liða úrslitunum og hvaða lið mætast. Nú er líka hægt að sjá mörkin úr leikjum gærkvöldsins inn á Vísi. Enski boltinn 29. febrúar 2024 10:31
Þarfagreining: Hvar þurfa liðin í Bestu deild karla að styrkja sig? Það styttist óðum í að keppni í Bestu deild karla hefjist. Að því tilefni réðist Vísir í þarfagreiningu fyrir liðin í deildinni. Íslenski boltinn 29. febrúar 2024 10:00
Rooney: Ég vil verða stjóri Man. Utd á næstu tíu árum Wayne Rooney er ekki búinn að gefa upp vonina um að fá tækifæri til að stýra stórum liðum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29. febrúar 2024 09:46
Tveir nýir varaformenn hjá KSÍ Þorvaldur Örlygsson var kjörinn formaður KSÍ á 78. ársþingi KSÍ um helgina og nú hefur verið ákveðið hverjir verða varaformenn hans. Fótbolti 29. febrúar 2024 09:31
Fótboltinn er að „drepa vöruna sína“ Mikið leikjaálag á bestu fótboltamönnum heims er ofarlega í huga framkvæmdastjóra leikmannasamtakanna á Englandi, PFA. Enski boltinn 29. febrúar 2024 09:00
„Gerði mig sterkari“ Spænska knattspyrnukonan Jenni Hermoso segir það hafi verið sárt að vera sett út úr landsliðinu eftir að hún kærði fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins fyrir kynferðislegt áreiti í verðlaunaafhendingunni á HM í Ástralíu . Fótbolti 29. febrúar 2024 08:31
Gæti valið Albert að nýju: „Verð að treysta leikmanninum“ Albert Guðmundsson getur að óbreyttu á ný spilað fyrir Íslands hönd þegar liðið mætir Ísrael eftir þrjár vikur, í umspili um sæti á EM í fótbolta. Åge Hareide landsliðsþjálfari segir Albert hafa fullan hug á því að snúa aftur í liðið, eftir hálfs árs fjarveru, í kjölfar þess að kynferðisbrotamál gegn honum var látið niður falla. Fótbolti 29. febrúar 2024 08:00
„Besti dagur lífs míns“ Táningurinn Jayden Danns var heldur betur í skýjunum eftir 3-0 sigur Liverpool á Southampton í ensku bikarkeppninni á Anfield í gærkvöldi. Enski boltinn 29. febrúar 2024 07:31
Chelsea þarf að borga Brighton enn meiri pening Chelsea hefur verið gert að greiða Brighton skaðabætur upp á rúmlega fjórar milljónir punda vegna tveggja akademíustráka sem Chelsea fékk til sín frá Brighton með ólögmætum hætti. Enski boltinn 29. febrúar 2024 07:00
Cristiano Ronaldo í bann fyrir klúra látbragðið Portúgalinn Cristiano Ronaldo var i gær dæmdur í eins leiks bann fyrir „fagnaðarlæti“ sín eftir síðasta leik Al Nassr í sádi-arabísku deildinni. Fótbolti 29. febrúar 2024 06:31
John O'Shea tekur tímabundið við írska landsliðinu John O'Shea hefur verið ráðinn tímabundið til starfa sem aðalþjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann mun stýra liðinu í tveimur æfingaleikjum gegn Belgíu og Sviss. Fótbolti 28. febrúar 2024 23:31
Jörundur Áki verður framkvæmdastjóri meðan leitað er að eftirmanni Klöru Ný stjórn Knattspyrnusambands Íslands fundaði í dag og þar var rætt um stöðu framkvæmdastjóra en Klara Bjartmarz, sem hefur sinnt embættinu síðan 2015, lætur af störfum þann 1. mars. Íslenski boltinn 28. febrúar 2024 23:00