Uppgjör: Auðvelt hjá Hamilton í síðustu keppni áratugsins Lewis Hamilton vann auðveldan sigur í síðustu keppni tímabilsins sem fram fór í Abu Dhabi. Bretinn ræsti á ráspól og leiddi alla hringina. Formúla 1 2. desember 2019 21:30
Sportpakkinn: Hamilton bjóst aldrei við svona tímabili Lewis Hamilton vann yfirburðasigur í formúlu eitt á þessu tímabili en hann var löngu búinn að tryggja sér sigurinn áður en kom að síðustu keppninni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Arnar Björnsson skoðaði endapunktinn á ótrúlegu tímabili breska heimsmeistarans. Formúla 1 2. desember 2019 20:00
Hamilton vann síðustu keppni ársins Lewis Hamilton ók frábærlega í síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Formúla 1 1. desember 2019 15:01
Í beinni í dag: Toppslagur á Spáni og stórleikur á Hlíðarenda Fullveldisdagurinn er haldinn hátíðlegur á Stöð 2 Sport í dag. Alls verða þrettán beinar útsendingar á sportrásunum. Sport 1. desember 2019 06:00
Í beinni í dag: Dregið í riðla á EM Það er stór dagur fram undan í dag þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2020 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 30. nóvember 2019 06:00
Upphitun: Tíundi kappaksturinn í Abu Dhabi Loka umferðin í Formúlu 1 fer fram í Abu Dhabi um helgi. Fyrsti kappaksturinn á Yas Marina brautinni fór fram árið 2009 og fagnar keppnin því tíu ára afmæli í ár. Formúla 1 29. nóvember 2019 09:15
Honda verður með Red Bull til 2021 Honda hefur gefið út að fyrirtækið muni halda áfram samstarfi sínu með Red Bull Formúlu liðinu til loka ársins 2021. Óljóst var hvort fyrirtækið ætlaði að halda áfram í Formúlu 1. Formúla 1 27. nóvember 2019 23:00
Þjónustuhlé í þyngdarleysi Þjónustulið Red Bull liðsins í Formúlu 1 tókst á við nýstárlega áskorun á dögunum. Þjónustuliðið framkvæmdi þjónustuhlé í þyngdarleysi. Afraksturinn má sjá í myndbandi í fréttinni. Bílar 25. nóvember 2019 14:00
Yngsti verðlaunapallur sögunnar Aldrei hafa þeir þrír ökumenn sem klára kappakstur í fyrsta, öðru og þriðja sæti verið yngri en þremenningarnir sem náðu verðlaunapalli í brasilíska kappakstrinum um helgina. Formúla 1 22. nóvember 2019 19:00
Myndband: Red Bull sló heimsmetið í þriðja sinn Það var mikill fögnuður í herbúðum Red Bull um helgina. Ekki nóg með að Max Verstappen vann brasilíska kappaksturinn heldur setti liðið einnig nýtt heimsmet fyrir hraðasta þjónustuhlé. Formúla 1 21. nóvember 2019 22:45
Uppgjör: Stórkostlegur kappakstur í Brasilíu Max Verstappen stóð uppi sem sigurvegari í vægast sagt mögnuðum kappakstri á Interlagos brautinni um helgina. Formúla 1 19. nóvember 2019 18:30
Verstappen vann í Brasilíu Max Verstappen hrósaði sigrinum í brasilíska kappakstrinum. Formúla 1 17. nóvember 2019 19:00
Í beinni í dag: Undankeppni EM og tveir leikir í NFL Níu beinar útsendingar verða á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 17. nóvember 2019 06:00
Í beinni í dag: Tvíhöfði í Eyjum og undankeppni EM Það er af nægu að taka á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýndar verða tíu beinar útsendingar frá handbolta, fótbolta, golfi og formúlunni. Sport 16. nóvember 2019 06:00
Upphitun: Leclerc fær tíu sæta refsingu í Brasilíu Brasilíski kappaksturinn fer fram um helgina og er næstsíðasta umferðin í Formúlu 1 í ár. Enn er hörkuslagur um þriðja sætið í stigakeppni ökuþóra. Formúla 1 15. nóvember 2019 07:00
Albon heldur sæti sínu hjá Red Bull Tælenski ökuþórinn, Alexander Albon, mun halda sæti sínu hjá Red Bull á næsta tímabili. Albon fékk tækifærið hjá Red Bull um mitt tímabil eftir að hafa byrjað sumarið með Toro Rosso. Formúla 1 13. nóvember 2019 18:00
Tíu atvik sem tryggðu Hamilton titilinn í ár Lewis Hamilton tryggði sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Formúlu 1 um síðustu helgi. Ljóst var nokkuð snemma að Hamilton myndi tryggja sér titilinn en það var þó ekkert auðvelt fyrir Lewis og Mercedes. Formúla 1 12. nóvember 2019 06:00
Hulkenberg enn án sætis árið 2020 Það stefnir allt í að Nico Hulkenberg keppi ekki í Formúlu 1 á næsta ári. Aðeins örfá sæti hafa ekki enn verið staðfest og lítur út fyrir að 2019 tímabilið verði það síðasta hjá Þjóðverjanum. Formúla 1 7. nóvember 2019 07:00
Uppgjör: Hamilton tryggði sér titilinn í spennandi kappakstri Valtteri Bottas stóð uppi sem sigurvegar í bandaríska Formúlu 1 kappakstrinum um helgina. Bottas þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á heimsmeistaratitlinum en liðsfélagi hans, Lewis Hamtilon endaði annar og tryggði sér því sinn sjötta titil í greininni. Formúla 1 4. nóvember 2019 22:00
Sportpakkinn: Rúnar spáir því að Hamilton taki fram úr Schumacher Lewis Hamilton varð í gær heimsmeistari í sjötta sinn eftir að hann varð annar í Texas-kappakstrinum. Formúla 1 4. nóvember 2019 20:00
„Hélt það væri ómögulegt að ná Schumacher“ Lewis Hamilton saumar að meti Michaels Schumacher. Formúla 1 4. nóvember 2019 13:30
Hamilton heimsmeistari í sjötta sinn Lewis Hamilton er heimsmeistari í Formúlu 1 í sjötta sinn eftir að hafa lent í öðru sæti í kappakstrinum í Texas. Formúla 1 3. nóvember 2019 21:08
Í beinni í dag: Hamilton getur orðið heimsmeistari í sjötta sinn NFL, formúla 1 og handbolti eiga sviðið á Stöð 2 Sport í dag á þessum súper sunnudegi. Sport 3. nóvember 2019 06:00
Bottas á ráspól í Texas Valtteri Bottas verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Texas verður ræstur annað kvöld eftir að hafa verið hraðastur í tímatökunni í kvöld. Formúla 1 2. nóvember 2019 22:05
Í beinni í dag: Tvíhöfði í Safamýri og toppslagur á Spáni Það er stíf dagskrá fram undan á sportrásum Stöðvar 2, en fimmtán beinar útsendingar verða frá fótbolta, Olísdeildum kvenna og karla, golfi og fleiru í dag. Sport 2. nóvember 2019 06:00
Upphitun: Bottas þarf sigur til að stoppa Hamilton Lewis Hamilton mun að öllum líkindum fagna sínum sjötta heimsmeistaratitli í Formúlu 1 í Bandaríkjunum um helgina. Formúla 1 31. október 2019 23:00
Uppgjör: Hamilton sigrar en þarf að bíða eftir titlinum Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í mexíkóska kappakstrinum um helgina. Með sigrinum er Hamilton aðeins fjórum stigum frá sínum sjötta heimsmeistaratitli í Formúlu 1. Formúla 1 28. október 2019 23:00
Hamilton með rúmlega níu fingur á titlinum eftir sigur í Mexíkó Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Mexíkó í kvöld. Formúla 1 27. október 2019 22:30
Í beinni í dag: Fótbolti, formúla og NFL Boðið er upp á níu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 27. október 2019 06:00
Verstappen refsað og verður ekki á ráspól Hollendingurinn virti viðvörunarfána að vettugi. Formúla 1 26. október 2019 23:22